Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 15
Hol ur blýantur
Framh. úr Opnu l degið kom kærði heim til Sigurðar
um og aö viðskiptin út af flugvél- j og ræddu þeir enn um viðskipti
inni yrðu að fara fram á venjuleg- Sigurðar við hið tékkneska fyrir-
um viðskiptalegum grundvelli.! tæki. Neitar kærði því, að hafa
Stochl sagði þá við vitnið, að ef | beðið Sigurð um að afla nokkurra
því snerist hugur, skyldi það hafa! upplýsinga um gerðir og flugvéla
; tegundir varnarliðsins á Keflavík-
urflugvelii, eða nokkuð slikt hafi
borizt í tal.
Kærði segir Sigurð hafa viijað
sambaud við. hann.
Frekar ræddu þeir svo ekki.um
tilmæli Stochl um öflun fyrr-
greindra upplýsinga um flugvélar
varnarliðsins. Aftur á móti ræddu
þeir um bætur vegna flugvéla- se^a fiugvél þá, sem hann hafði
kaupanna á venjulegum viðskipta keypt irá hinu tékkneska firma og
grundvelli. Kveðst vitnið búast við fá aðra nýía » staðinn gegn því að
svrari varðandi bætur vegna gall- tókkneska fyrirtækið tæki gömlu
anna á flugvélinni eftir svo sem Hugvélina, en kærði kveðst ekki
viku tíma, en Stochl sagðist kafa l»aft umboð til að ganga frá
mundu senda símskeyti um þetta
atriði.
Framangreindur skrúfblýantur
viðskiptum á þessum grundvelli og
því boöizt til að greiða fargjald
kr. 6000,00 svo Sigurður gæti
með ritvélaörkinni í er heima hjá s-iúlfur farið út til Tékkóslóvakíu
vitninu, sem fer nú í fylgd lög- jtn að STanfa frá mállun sínum. fn
reglumanns til að ná í blýantinn! a,ffenKt se að bjóða^ slíka fyrir-
ásamt fyrrgreindri bók og klút.
Aðspurt segir vitnið, að Stochl
hafi sagt að lausn spursmálsins
um flugvélakaupin væru tékkn-
neska sendiráðinu óviðkomandi, en
greiðslu í hliðstæðum tilfellum.
FTpplesið, staðfest.
Þýtt á ensku, en kærði hefur
tjáð dómara, að hann talaði
ensku lítillega eins og kærði
að öðru leyti minntist hann ekki. komst að orði' „ . ,, „ „
Kærði vek fra kl. 15,15.
en bíður hér í húsinu í viður
annað.
Upplesið, staðfest.
Vitnið vék frá kl. 16,30.
á tékkneska sendiráðið, hvorki í
sambandi við tilmæli hans um öfl ................
un framangreindra upplýsinga eða v,st logregluþaons þar t.l sam-
profun getur farið fram.
Kl. 18,30 mæta I dóminum til
samprófunar vitnið Sigurður Ól-
afsson og kærði Vlastimil Stochl.
Dómari getur þess, að Davíð Gætt er ákvæða 2. mgr. 77. gr.
Hálfdánarson, rannsóknarlögreglu- 1. 82/1961.
maður liafi farið heim til Sigurðar j Vitnið og kærði eru áminntir
Ölafssonar með honum og sótt ^ um sannsögli.
þangað framangreinda bók, klút og j Vitninu var kunngerður fram-
hlýant, en dómari hefur nú fengið, burður kærða, en það heldur að
þessa hluti í sína vörzlu. Klútur-, öllu leyti við fyrri framburð sinn.
inn er venjulegur hálsklútur og! Kærði heldur fast við sinn fram
bókin venjuleg myndabók, en blý- j burð og kveðst ekki liafa beðið
anturinn er lagður fram og þing- j vitnið að afla sér áðurnefndra upp
merkist sem dómskjal nr. 4.
Dóminum til aðstoðar kemur
Sölvi Eysteinsson, löggiltur dóm-
túlkur í ensku.
Kl. 17,25 mætir í dóminum
Vlastimail Stochi skrifstofumaður,
til heimilis Praha 4 NA Veseli 26,
fæddur 29. nóvember 1923 í Za-
jecon í Tékkóslóvakíu. Kærða er
knnngcrt tiiefni yfirheyrslunnar.
Dómarinn gætir ákvæða 2. mgr. 77.
gr. laga 82/1961. Kærði er áminnt
ur um sannsögli:
Kærði skýrir svo frá, aö liann
hafi komið hingað til lands sunnu
dagskvöldið 13. þ. m. í viðskipta-
erindum og hafi í því sambandi
bæði átt tal við Sigurð Ólafsson
og aðra, en Sigurður liafði sam-
þykkt víxil að fjárhæð 15000, -
tékkneskar krónur, vegna kaupa á
flugvél og varahluta í hana, og
var víxill þessi fallinn á gjald
lýsinga um flugvélar varnarliðs-
ins. Kveður kærði vitnið kunna
að hafa eitihvað misskilið hann.
Kærði segir, að þar sem hann
hafi vitað um fjárhagsörðugleika
vitnisins, hafi hann beðið það um
að þýða íslenzku dagblöðin á
ensku, svo að það gæti þannig
unnið sér inn fé fyrir utan tekjur
þess af flugstarfsemi. Ekki seg-'
ist kærði hafa haft tilmæli frá
tékkneskum yfirvöldum eða tékk-
neska sendiráðinu hér í borg, til
að fá einhvern til að annast slík-
ar þýðingar, en kvaðst hafa haft
í hyggju að koma honum þannig
á framfæri við tékkneska sendi-
ráðið, þar sem kærða er kunnugt
um, að þar er enginn er liafi svo
góða íslenzkuþekkingu til að bera
að hann gæti annasl slíkar þýð-
ingar.
Vitnið segir það rétt vera, að
daga án þess að greiðsla þessi! kærði hafi fariö fram á þetta við
hefði farið fram. sig á heimili þess síðastliðinn mið
■ Síðastliðinn mánudag 14. þ. m. vikudag, en jafnframt farið fram
kveðst kærði hafa hitt Sigurð Ól- á að vitnið aflaði þeirra upplýs-
afsson í verzlunardeild tékkneska! inga er það hefur áður getið um.
sendiráðsins og farið síðan með j Kærði óskar þess nú, að fá að
honum í flugvélaskýli úti á j kveða hingað í dóminn starfsmann
Reykjavíkurflugvelli til að skoða' tékkneska sendiráðsins og varð
flugvél þá. sem Sigurður hafði dómarinn við betm tilmælum.
keypt af tékknesku fyrirtæki, sem j Upplesið, staðfest og þýtt á
kærði stavfar við. Ræddu þeir j ensku.
þarna aðeins um fIugvélaviðskipti j Kærði óskar-bókað, síðastliðion
Sigurðar. .! miðvikudag, er hann bað vitnið að
í boði kærða snæddi Sigurður annast greindar þýðingar hafi
hádegisverð með honum næsta hann ekki komið lieim til þess í
dag þriðjudaginn 14. þ. m. að Hót-
el Borg og ræddu þeir þá um við-
skipti Sigurðar við hið iékkneska
firma og svo ef til vill eitthvað um
daginn og veginn og fjölskyldur
sínar, en þeir eru kunnugir frá
fyrri árum er kærði starfaði við
verzlunardeild tékkneska sendi-
ráðsins hér í borg á árunum 1956
til 1961.
Miðvikudaginn 16. þ. m. eftir há-
þeim tilgangi, heldur til þess að
ræöa um viðskiptamálin út af flug
vélinni og þá nefnt þýðingarn.ir
við vitnið til að hjálpa því í fjiv-
hagsvandræðum þess.
UppJesið, þýtt á ensku, st ;ð
fest.
Kærði fór nú kl. 18.55 í fylgd
með lögreglumönnum til að hringji
í tékkneska sendiráðið.
Að vörmu spori kemur kæ ðí
aftur í dóminn. Dómarinn sýair
nú vitninu og kærða blýantinn,
sem Iagður hefur verið fram og
þingmerktur sem dskj. nr. 4, Segir
vitnið það vera blýantinn er það
hefur áður greint frá og kærði af-
henti því.
Kærði segist hafa marga blýanta
af sömu gerð og blýanturinn sem
þingmerktur er sem dskj. nr. 4.
Hann kveðst munu hafa verið að
fikta við slíkan blýant á heimili
vitnisins og verið geti að hann
hafi gleymt þeim blýanti þar.
Inni í blýantinum, sem þing-
merktur nr. 4 er samanrúllaður
pappírsmiði og segir kærði sig
minna, að hann hafi verið að leika
sér að því að rúlla pappír inn í blý
ant á lieimili vitnisins og síðan
gleymt blýantinum á heimili vitnis-
ins.
Nú kl. 19.10 sækir dómþingið
fulltrúi frá tékkneska sendiráðinu.
Vitnið heldur fast við framburð
sinn svo og kærði og næst ekki
frekara samræmi þar á milli.
Upplesið, og þýtt á ensku
staðfest.
Kærði samþykkir, að leit fari
fram á honum sjálfum svo og í
herbergi hans og hirzlum á Hótel
Borg eftir gögnum, sem að gætu
verið til upplýsinga í máli þessu.
Upplesið, staðfest. Vitnið vék
frá kl. 19.25
En lögreglumennirnir Ágúst
Kristjánsson og Davið Hálfdánar-
son framkvæmdu nú leit á kærða
að dómara viðstöddum.
Á ákærða fundust engin gögn til
upplýsinga í máli þessu.
Kl. 19.35 fór kærði í fyigd með
dómara og framangreindum lög-
reglumönnum til að gera húsleit
hjá kærða, en auk þess fór með í
leitina Ólafur Þorláksson, fulltrúi
ritari dómsins og Árni Signrjóns-
son starfsmaður útlendingaeftir-
litsins. Frá því að náð var í kærða
til að mæta i dóminum hefur rann
sóknarlögreglumaður staðið vörð
við hótelherbergisdyr kærða.
Kl. 20.12 var komið úr leitinni.
A Hótel Borg fékk dómarinn þær
upplýsingar, að kærði hefði engin
gögn í geyinslu í afgreiðslu hótels
fns. Gaumgæfilega var leitað í
herbergi kærða á hótelinu og hirzl
um þar og var. tekin í vörzlu dóms
ins filma úr myndavél kærða,
svo og tvö islenzk bílnúmer úr
tösku kærða, R-9689, en kærði tjáði
dómara að þessi númer liefðu ver
ið á bíl kærða, er hann fór utan, en
ætlun hans liafi verið að skila
þeim nú til íslenzkra lögregluyfir
valda. Önnur gögn voru ekki tekin
í vörzlu dómsins, úr farangri kærða
enda var ekki annað í honum en
það sem ferðamenn hafa almennt
meðferðis. Kærði var eftir í hótel
herbergi sínu ásamt hinum tékk
neska sendiráðsfulltrúa.
Upplesið, staðfest. Dómþingi
slitið kl. 20.23. Logi Einarsson
Vottar: Ólafur Þorláksson, Dav
íð Ilálfdánarson
Árið 1962, laugardaginn 19.
maí kl. 23 var sakadómur Reykja
víkur settur að Fríkirlcjuvegi 11 og
haldinn af Loga Einarssyni yfir-
sakadómara með undirrituðum vott
um.
Fyrir var tekið: Framangreint
mál og því gerð eftirfarandi
bókun:
Þar sem sakaratriði máls þessa
eru mjög alvarlegs eðlis, helgi
framundan og viðkomandi stjórnar
völd hafa eigi, enn tekið ákvarðanir
sínar í málinu, telur dómari nauð
syn til bera að hefta för kærða liéð
an af landi brott fyrst um sinn og
ákvaö dómari að kærða skuli bönn
uð för af landinu fyrst uin sinn og
þar til öðru vísi verður ákveðið.
Dómari tilkynnti lögreglustjór-
anum í Reykjavík þessa ákvörðun
og kvaðst lögreglustjóri mundu ann
ast það að láta starfsmann útlend-
ingaeftirlitsins, væntanlega Árna
Sigurjónsson, tilkynna kærða þessa
ákvörðun þegar í stað og gera við
eigandi ráðstafanir til að hefta
brottför kærða af landi brott.
Upplesið, staðfest
Dómar lagði nú fram nr. 5l
skýrslu Sveins Sæmundssonar yfir
lögregluþjóns, er hann samdi í dag
eftir beiðni dómara. Er dómskjal
þetta svohljóðandi:
Nr. 5
Fimmtudaginn 17. þ.m. nokkru
fyrir hádegi hringdi Sigurður Ólafs
son, flugmaður til mín og óskaði
eftir að koma til mín á skrifstofuna
og ræða við mig mál, sem honum
lægi á hjarta og hann gæti ekki
rætt í síma. Ég var þá upptekinn
og hafði boðað til mín menn kl.
13.00 og sagði ég honum af því, en
bjóst við að geta talað við hann upp
úr kl. 14.00 og sagði honum að
koina til mín þá.
Sigurður Ólafsson, kom svo til
mín, eins og umtalað var og rædJ
umst við við í skrifstofu minni
tveir einir og ótruflaðir.
Sigurður tók það strax fram við
mig að það sem hann kæmi til með
að tala við mig, væri algjört trún
aðarmál og fór fram á, að ég lof-
aði honum því að minnast ekki á
það við nokkurn mann og gaf ég
honum ádrátt um það.
Hóf svo Sigurður frásögn sína
með að segja mer frá tékkneskr!
flugvél, sem hann hafði keypt fyrir
nokkrum árum og hefði flugvélin
reynst sér illa og að því er hann
frfaldi, gölluð frá verksmiðjunni.
Allar tilraunir hans á að fá þelta
lagfært, hafa reynst árangursiausar
Fyrir nokkru sagði Sigurður að hon
um hefði verið tjáð að von va
á hingað til lands tékkneskum verzl i
unarfulltrúa, Stochl að nafni og j
hefði hann starfað hér áður í téxk!
neita að safna nokkrum upplýsing
um fyrir hann, á einn eða annan
hátt, hvorki um Keflavíkurflugvöli
eða annað og engar upplýsingar
láta honum í té. Einnig tók ég hou
um vara fyrir því að þiggja tilboð
Stochl um ferð til Tékkóslóvakiu
með styrk frá honum, því þar með
hefðu þeir þar í landi ráð hans,!
hendi sér. Um leiðréttingu á flug
vélakaupunum yrði hann að sækja
með tilstyrk þeirra sem hefðu með
verzlunarviðskipti landanna með a'ð
gera.
Ég minnist á það vlð Sigurð að
láta mig fylgjast með þessu máli,
en eins og á stóð taldi ég þýðingajr
laust að taka það fyrir, þar sem
sannanir mundi bresta.
Reykjavík, 19. maí 1962
Sv. Sæmundsson, yfirlögrþj.
Lagt fram í sakadómi Reykjavík
ur 19. maí 1962
Logi Einarsson Upplesið. Saka
dómi slitið kl. 23.18 Logi Ein
arsson
Vottar: Guðm. Illugason, Dav-
íð Hálfdánarson.
Rétt endurrit staðfestir, skrif
stofa sakadóms Reykjavíkur,
21. maí 1962
Logi Einarsson.
Njósnir
Framhald af 1. síSn.
erindum, hefði farið þess á leit
við sig í s. 1. viku að hann tæki
að sér nú og framvegis að afla
upplýsinga varðandi flugvéla-
kost varnarliðsins á Keflavíkur
flugvelli. Málefni þetta sendi ut-
anríkisráðuneytið dómsmálaráðu
neytinu til meðferðar og fól það
ráðuneyti saksóknara ríkisins að
hlutast til um, að dómsrannsókn
færi fram í málinu. Sú rannsókn
hefur nú farið fram fyrir saka-
dómi Reykjavíkur með þeim
hætti, er nánar greinir í með-
fylgjandi endurriti dómsrannsókn
neska sendiráðinu. Fundum þeirra i ar. (Sjá opnu.)
Sigurðar og Stochl, hafði borið! Dómsmálaráðuneytið hefur nú
saman og Sigurður skýrt honum j ákveðið með hliðsjón af því, sem
frá sögu flugvélarinnar og farið1 fram.hefur komið við rannsókn
fram á að fá leiðréttingu mála j málsins, að hinn tékkneski borg
sinna. Stochl tók því ekki f jarri,, ari V. Stochl skuli verða af landi
en setti það skilyrði að Sigurður brott þegar í stað“.
yrði honuin hjálplegur, um vissarj _____________
upplýsingar, varðandi gerð og
fjölda flugvéla á Keflavíkurflug-
velli og sérstaklega lagði hann á-
herzlu á það, að fá að vita um
breytingar, ef einhverjar yrðu þar |
í framtíðinni. Sigurður sagði aó
Stochl hafi bent sér á að skrifa
allar upplýsingar á þunnan pappír
og tekið upp pappírsörk í því sam-
bandi og sýnt sér, en sagt þó jafn
framt að þar væri ekki um nógu
þunnan pappír að ræða. Einnig
hafði Stochl tekið upp blýant sem
var holur innan og sagt að pappír
inn mætti fela í honurn.
SigurÖur segir, að Stochl liafi
bent sér á að f ara til Tékkóslóvakíu
Viðreisnin
Fraæliald af 16. síðu
(nema hvað togarana snertir) —
og afurðasala er hagstæð. Spari-
fé hefur aukizt jafnt og þétt, og
er sú söfnun inneigna einn af
liornsteinum hins blómlega efna-
hags.
Það sýnir vonleysi stjórnarand-
stöðuflokkanna, að þeir skuli
nota síðustu dagana fyrir bæjar-
stjórnarkosningar til að livetja til
gagnsóknar gegn ríkrsstjórninni.
Má telja víst, að því meira. sem
og semja um bætur fyrir flugvélina ; ?en drafra almenn st-1<5,.'nmal *nn
þar eða skipta á annari flugvél, á-j 1 k«sn.ngabaraUuna, þvi verr fyr
samt milligjöf, en það var atriði i ,r ba sjalfn Svo erfitt er að sja
moðuharðmdasvipmn a islenzku
sem Sigurður hafði farið fram á.
Sigurður sagðist hafa sagt að hann
liefði ekki pening til þeirrar fcrðar
og hefði þá Stoehl boðið honum kr.
60000.00 upp í ferðakostnaoinn
Þegar Sigurður talaði við mig.
var þessum samtölum ekki komið
það langt að Sigurður hefði sagt
þvert nei, eða alveg væri slitnað
upp úr þeim og hafði Sigurður átt
að hitta Stochl þennan sama dag.
I því sambandi sagðist hann hafa
hringt eða látið hringja til hans
og sagðist vera veikur og því ekki
geta talað við hann.
þjóðlífi í dag.
Viðreisnin var í upphafi hugs-
uð sem víðtækasta og róttækasta
tilraun, sem gerð hefur verið til
að koma cfnahagslifi íslendinga
á fastan grundvöli. Ríkisstjórnin
gerði, það scm gera þurfti, án til-
lits til augnabliks vinsælda. Nú
hefur nokkur reynsla fengizt af
stefnu hennar og ástandið í landr
inu er, eins og að ofan greinir.
Þess vegna vill yfirgnæfandi
meirihluti þjóðarinnar, að ríkisf
stjórnin stjórni áfram og braut
Eg benti Sigurði á að hann skildi | viðreisnarinnar verði ekki yfirgef-
gæta þess að bindast ekki Stochl,; in, eins og framsókn og kommar
á einn eða neinn hátt og algjörlega i óska eftir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. maí 1962 |,5