Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 6
@ 22. máí 1962 - ALÞÝÐUBLÁÐÍÐ
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
The sound and íhe fury
The sound and ihe fury
Afburða góð og i el leikin ný,
amerísk stórmynd í litum og cine-
mascope, gerð eft r samnefndri
metsölubók efti Wiiliam Faulkner
Sýnd kl. 9
FRANCIS í SJÓHERNUM
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd með
Donald O’Connar
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Ilðrprftaf
4»augaveg 59.
Alla koaar karlmumaíatiut
■r, — AfRTeiSnro ttt eftb
máli eSs eftir oftroar? roal
■tattura fyrir»ara
^ Hltím a
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Þjófarnir sjö
(Seven Thieves)
Geysispennandi og vel leikin
ný amerísk myad sem gerist í
Monte Carlo.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson.
Rod Steiger
Joan Collins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Símj 18 9 3P
Hver var þessi kona?
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk gamanmynd, ein af
þeim beztu, og sem allir munu
hafa gaman af að sjá.
Tony Curtis
Dean Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRUMSKÓGA JIM
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Sími 32075 - 38150
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.
50. sýningr
Síðasta sinn.
WR/AD
@r«r»í5®nK|f
Sýning. miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Gamanleikurinn
Taugasfríð íengda-
mömmu
Sími 50 184
T víburasysturnar
Sterk og velgerð mynd
um örlög ungrar sveita
stúlku sem kemur til
stórborgarinnar í ham-
ingjuleit.
ERIKA REMBERG
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Effeykjavík iteykfavík
iamanleikurinn Bör Börson
verður sýndur í'Iðnó í kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2. — Sími 13191.
Aðeins þessi eina sýning.
Leikfélagið Stakkur.
Austurbœjarbíó
Sími 113 84
Orfeu Negro
— Hátíð blökkumanna —
Mjög áhrifamikil og sérstak-
lega falleg, ný, frönsk stórmynd
íhitum.
Breno Mello
Marpressa Dawn.
Sýnd kl. 5 og 9.
ííafnarbíó
S;m 16 4f 4
Hæííuleg sendiför
(The Seeret Ways)
Æsispennandi ný amerísk kvik
mynd eftir skáldsögu Alestaer
MacLean.
Richard Widmark
Sonja Zieman.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Síml 1 1475
Rænda stúlkan
(The Hired Gun)
Afar spennandi, ný, banda-
rísk kvikmynd í Cinemascope.
Rory Colhom
Anne Francis
Sýnd.kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Heldri menn á glapstigum
(The league of Centtemen)
Ný brezk sakamálamynd frá J.
Arthur Rang, byggð á heims-
frægri skáldsögu eftir John Bo-
land.
Þetta er ein hinna ógleyman-
legu brezku mynda.
Aðalhlutverk:
Jack Hawkins
Nigel Patrick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tónabíó
Skipholtt 33
Sími 11182.
Viltu dansa við mig
(Voulez-vous danser avec moi)
Hörkuspennandi og mjög
djörf, ný frönsk stórmynd í lit
um, með hinni frægu kyn-
kombu Brigitte Bardot, en
þetta er talin vera ein hennar
bezta mynd. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Henri Vidal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðarbíó
Sím; 50 2 49
Meyjarlindin
(Jomfrukilden)
Hin mikið umtalaða „Oscar"
verðlaunamynd Ingmar Bergmans
1961.
Aðalhlutverk:
Max von Sydow,
Birgltta Pettersson og
Birgitta Valberg.
Sýnd kl. 9.
Danskur textl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR.
Sýnd kl. 7.
Áskrifíasíminn er 14991
Miðasala hefst kl. 2 á allar
sýningar.
Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O.
með 6 rása sterofónískum hljóm
Sýnd kl. 9.
LOKABALL
Ný amerísk gamanmynd frá
Columbia með hinum vinsæla
grínleikara
Jack Lemmon
ásamt Iíathryn Grant
og Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðar eru númeraðir
á 9 sýninguna.
Sýning miðvikudagskvöld kl.
8,30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá
kl. 2 í dag. Sími 13191.