Alþýðublaðið - 27.05.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Síða 3
MHMHWHMHHMMmMIM Símar A-listans KOSNINGASKRIFSTOFUR A-Iistans í HafnarfirSi í Al- þýðuhúsinn verða opnaðar klukkan 8 árdegis í dag. Bílasímarnir eru 50499 og 51499 Skrifstofusíminn er 51489 Kjörskrár- og upplýsingasím- inn er 50904 Hafiff samband við skrifstof- urnar og gefið upplýsingar. Kjósið snemma. X-A »»mhmmmmmmmmhhmmi IHALDID I . . ... I.— KEFLAVÍK RÁÐÞROTA SAMEIGINLEGUR framboffsfund ur flokkanna var haldinn í fyrra- kvöld í Keflavík. Þar vakti mikla athygli, hve Sjálfstæðismenn stóðu uppi ráð- þrota og málefnalausir í umræð- unum, en þeir hafa farið með meiri hluta í bænum. Síðasta örþrifaráð bæjarstjórn- armeirihlutans voru stórkostlegar falsanir á reikningum bæjarsjóðs fyrir árið 1961 um ástand útsvars- innheimtunnar, en hún hefur ver- ið mjög slæleg, eins og bezt sést á því að í árslok 1960 voru ógreidd útsvör 7.3 milljónir en 6.7 millj- ónir 1961. Vöktu upplýsingar Ragn ars Guðleifssonar um þessi mál mikla athygli. Er það samdóma álit manna, að Keflvíkingar muni í þessum kosn- ingum veita Alþýðuflokknum stór- aukið fylgi, enda er liann eini flokkurinn, sem veitt hefur Sjáif- stæðisflokknum andstöðu á liðnu kjörtímabili. Ásta Magnús- ÁSTA Magnúsdóttir, fyrrverandi ríkisféhirffir, andaðist á sjúkra- húsi í Reykjavík skömmu eftir há degi í gær. Konur kjósa Soffíu í dag Framhald af 1. síðn. Sigurðsson læknir. Hann er ung- ur maffur, sem hefur ekki affeins nána þekkingu á heilbrigffismálum Reykjavíkur, heldur á öffrum fé- lags- og mannúffarmálum, sem hafa sívaxandi þýffingu í borginni. Páll hefur meff málflutnlngi sín- um sannaff, að hann á ærið erindi í bæjarstjóm. Alþýðuflokkurinn er hugsjóna- flokkur jafnaffarstefnunnar. Hann hefur komið mörgum veigamestu hagsmunamálum litllmagnans fram í þjóðfélagi okkar. En flokk- urinn er raunsær og hefur ekkl hikaff viff að láta málefnin ráða. Þess vegna hefur hann haft sam- starf viff hverja þá flokka, sem hafa viljaff þoka málefnum jafn- affarstefnunnar áleiffis. Styffjið Alþýffuflokkinn við kjör bórðið í dag! Tryggið Páli Sigurðs- syni lækni sæti í bæjarstjórn! — Kjósið A-listann! mmmmmmmmmmmmmmmmi BtVANT- NNVa I f ■ I álllÉÍ KONUR munu fylkja sér um A-list | ann í kosningunum í dag til þess aff l kjósa frú Soffíu Ingvarsdóttur í borgarstjórn Reykjavíkur. Frú Soffía skipar annað sætið á lista Alþýffu-1 flokksins. Soffía Ingvarsdóttir hefur veriff formaffur Kvenfélags Alþýffuflokks- ins um langt skeiff og sýnt mikinn dugnaff viff þaff starf. Þá hefur hún unniff mikiff í kvenréttindahreyfing unni og valizt til marg háttaðs trún affar í samtökum kvenna. Munu kon ur hyggja gott til þess aff fá svo á- gætan fulltrúa kjörinn í borgar- stjórn sem frú Soffía er. Soffía mun einkum láta ýmis fé- lagsmál til sín taka. Mörg verkefni bíffa borgarstjórnar á því sviffi. Þaff þarf aff búa betur aff börnum borgar ínnar, bæta aðbúnaff gamla fólksins os.frv. Aff slíkum úrbótum mun Soffía Ingvarsdóttir vinna í borgar- stjórn. en sem góðir íslendingar not- ið hann ekki eins og ætlunin var aff nota blýantinn á mynd- inni. Þaff er sem sé njósna- blýanturinn, sem tékkneski sendimaffurinn reyndi aff fá Sigurð okkar Ólafsson fiug- mann til aff nota, er Sigurffur átti aff njósna fyrir hinn al- þjóðlega kommúnisma. Sigurff- ur hefur skýrt frá því, að hann muni ekki greiffa fulltrúum blý- antsins hér á landi (sem eru kommúnistar) atkvæffi sitt. Eng inn sannur íslendingur getur gert þaff. Kjósiff í dag hörðustu andstæffinga, sem kommúnist- ar hafa nokkru sinni átt. Kjós- ^ iff A-listann. >%%%%%H%%%%%%%%1%%%%I%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%|%%%%%%%%%%%%%%|%%|H%%%%%%%I%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%|%%%%%%%%%%%%%%%%»%%%%%%%%%I%%%%%»%%%%%%%%%%%%%^H%%%%%%I%%%%%M bíla Þeir, sem ætla að aka fyrir A- listann á kjördag, eru beðnir að koma í Alþýðuhúsið kl. 9. ár- degis í dag. starfsfólk Starfsfólk A-listans á kjördag er beðið að mæta í umdæmis- skrifstofunum kl. 8,30 árdegis í dag. iVMMWMtMMMMWMWMMMMWMMMMMWMMMMMVMMWWMMMMWMMMMMMMM MMMMMMMMMMMMMMMMiMMMMMMM%MMM%MMMM*M ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.