Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 16
xAxAxAxAxAxA xAxA xAxA IMMB' 43. árg. — Sunnudagur 27. maí 1962 — 120. tbl. LAUNÞ X DAG munu Iaunþcgar í Reykja- vík fylkja sér um A-listann, lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Sá listi er eini listinn við borgarstjórn arkosningarnar í Reykjavík, sem A-sókn í Firðinum A-I.ISTIXN' í Hafnarfirði efndi til annars kjósendafundar síns I Bæjarbíói í fyrrakvöld. Fundinn sótti á fimmta hundr- að manns. Ræðumönnum var mjög vel tekið og einkenndist fundurinn af baráttuvilja og sigurvissu.. Á sviði Bæjarbíós var komið fyr- ir með stórum stöfum kjörorði kosn inganna: „Fimm Alþýðufiokks- , X » . niénn í bæjarstjóm“. Sýndi fundurinn greinilega, að stuðningsmenn A-listans eru á- kveðnir í að berjast fyrir því að svo verði. HLERAD Blaðið hefur hlerað AÐ Sveinn Benediktsson sé að selja söltunarstöð sína ái Raufarhöfn (kaupandi: Kaup-j félagið á staðnum) og muni jafnvel líka hyggja á sölu Seyðisfjarðarstöðvarinnar hefur verkalýðsleiðtoga í efsta | sæti, Oskar Hallgrímsson formann j Félags íslenzkra rafvirkja. Laun-1 þegar, og ekki hvað sízt iðnaðar-1 menn munu fylkja sér um Óskar í kosningunum í dag. A-listinn er eini listinn við kosningarnar í dag, sem hefur iðnaðarmann í öruggu sæti. D-list- inn, listi Sjálfstæðisflokksins, hef- ur nú engan iðnaðarmann í ör- uggu sæti, þar eð þeir þrír iðnað- armenn er sátu borgarstjórn fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn á síðasta kjörtímabili, hafa verið „hreins- aðir út”. Iðnaðarmenn, sem vilja eiga fulltrúa í borgarstjórn, munu því fylkja sér um A-listann. Óskar Hallgrímsson hefur notið sérstaklega mikils trausts í stétt- arfélagi sinu. Hann hefur orðið sjálfkjörinn formaður í Félagi ís- lenzkra rafvirkja nú á annan ára- tug og sýnir það bezt hvert traust iðnaðarmenn hafa sýnt Óskari. — Óskar er nú formaður Iðnfræðslu- ráðs og starfsmaður þess. Hann hefur lýst yfir, að hann vilji virna að aukinni iðnfræðslu og bættri tæknimenntun. Óskar mun í borg- arstjórn sérstaklega beita sér fyr- ir bættri aðstöðu fyrjr iðnaðinn í Reykjavik. Óskar Hallgrímsson sagði í Al- þýðublaðinu í gær: „Komi til þess að við ráðum úr- slitum um skipan meirihluta í borg arstjórn heitum við því að tryggja Reykjavík lýðræðissinnaða og samhenta borgarstjórn — borgar- stjórn, sem sé fær um að tryggja framgang velferðarmála Reykvík- inga. — Tryggja atvinnu og ör- yggi borgaranna og framfarir og hagsæld borgarinnar. Yið muimm ekki undir neinum kringumstæð- um taka upp samstarf við komm- únista um málefni Reylcjavíkur né framtíð”. Verkakonur við samninga- borðið STJORNIR Verkakvennafélagsins Framsóknar ’í Reykjavík og Fram- tíðarinnar í Hafnarfirði Jiafa set- ið á viðræðufundum að undanförnu með atvinnurekendum. Á þessu stigi málsins er ekki unnt að segja nánar frá hiðurstöð- um viðræðnanna en likur standa til að samkomulag náist eftir lielgi ÞEIR SPA KJÓR VEÐRI í SAMKt ÆMT fréttum frá Veður- 10 —12 stig, dálítið dumbungslegt er önnur, þegar Kári kemur af j stofu íslands í gær verður hiýtt loft, og kannski hreytir hann úr Pólnum. ■ra allt land í dag (sunnudag). — sér r.okkrum regndropum, én urn Bjartast og hlýjast verður þó í inn- reglulega rigningu verður ekki að sveitum Norðanlands og á Héraði, ræða. en þar getur fólk búizt við upp Þessi hiýindi eigum við því að hndir 20 stiga hita, segja veður- þahka, að þessa dagana blæs heit- fræðingarnir. j ur ijúfyr vindur hingað til lands Sunnan og vestan verður hitinn sunnan úr suðurhöfum, en sagan 146 mótmælð ★ 146 IBITAR í nágrenni Áfengisútsölunnar, sem ver- ið er að setja upp við Laug- arásveg, hafa mótmælt áfeng- isútsölunni. 42.000 Á KJÖRSKRÁ í REYKJAVÍK ★ KOSNINGAR til bæja- og sveita stjórna fara fram í dag. Á kjör- skrá eru nú fleiri en nokkru sinni áður, og fara hér á eftir tölur frá stærstu bæjunum: í Reykjavík eru 41.731 á kjör- skrá, í Kópavogi 3226, á Akureyri 5014, Hafnarfirði 3901, á Akranesi 1998, í Keflavík 2349, í Vestmanna- eyjum 2541 og á ísafirði um 1460. Alþýðuílokksmenn í Vesturbæ Athugið vinsamlegast að kosningaskrifstofan fyrir Melaskóla verður ekki að Kvisthaga 1 eins og áður hefur verið tilkynnt, heldur í Iðnó, uppi. | I ► |JcA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.