Alþýðublaðið - 27.05.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Qupperneq 14
&AGBÓK sunnudagur Sinmudagur 27; maí:, — |J|1 6,30 Létt morgunlög. ~ #,-Oð*Fpétlnr.- 9,10-Morguntónleik ér. 11,00 Messa í Laugarnes- kirklu < (Prestur: Séra Garðar Svavarssön). 12,15 Hádegisútv. 14,00 -MiCdegisténleikar: Kon- aert-á.kjördegi. 15,30 Kaffitím- tenr~a) Jóhann Moravec Jóhanns eoft' og félagar hans leika. b) Sefwini* og New -Abbey Light Bymphony hljómsv. leika. 16,30 Veðurfregnir. — Endurtekið cfni: „Sitt lítið af hverju“, — gkemmtiefnablanda frá Svavari. Oests (Útv. á 2. páskadag). 17,30 Barnatimi (Anna Snorradóttir). 16.30 ,,Landið vort fagra": *— Gömlu lögin sungin og leikin. •0,30 Frét-tir. 20,00 Gamlar gam- aavísur: BjarnL Björnsson syng tii-. 20,15-Því gleymi ég aldrei: Minningar úr Reykjavíkurreisu fHafliði Jónsson garðyrkjustj.). 20,35 Tveir forleikir: „Föður- iandið" eftir Bizet og „Jóns- «iessunæturdraumur“ eftir fiíendelssohn. 21,00 Breiðfirð- •íngavaka: Samfelld dagskrá um Vestureyjar, búin til flutnings af Jóni Júlíusi Sigurðssyni. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kosningafréttir og tónleikar. —. Oagskrárlok á óákveðnum tíma. MÁNUDAGUR 28. maí: 8,00 Morgunútvarp, 12,00 Há- degisútvarp. 13,15 „Við vinn- una“. 15,00 Síðdegisútvarp. — 10.30 Lög úr kvikmyndum. — 19-,30-Fréttir. 20,00 Daglegt mál. 20,05 Um daginn og veginn —• CÁrni Óla rithöf.). 20,25 Tvísöng ur: Jóhann Konráðsson og Krist ínn Þorsteinsson syngja íslenzk Ivísöngslög. Við píanóið: Guð- rún Kristinsdóttir. 20,45 Upp- lestur: Kafli úr ævisögu Hann- esar Þorsteinssonar þjóðskjala- carðar). 21,10 Tónleikar: Hljóm íveitarkonsert eftir Kodály.*^T ;21330 Ofviðrið mikla 27. maí 19§2, frásöguþáttur eftir Stein- þór Þórðarson bónda á Hala í Suðursveit (Haukur ísfeld flyt- ur). 22,00 Fréttir. 22,10 Búnað- arþáttur: Um sauðburðinn — (Hjalti Gestsson ráðunautur). — 22,25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23,15 Dagskrár lok. Flugfélag íslands h.f.: ~ ! Millilandaflug: *— Hrímfaxi er vænt anlegur til Rvk kl. 17,20 í dag írá Hamborg, Kmh, Oslo og Bergen. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að * fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, .— Homafjarðar, ísafjarðar, Kópa- ekers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa '■’ogi og Hafnarflrði Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík gengst fyrir samkomu í i kírkjunni mánudaginn- 28. þ. m. kl. 8,30. Erindi flytur Páll Kölka læknir, Orgelsóló, ein- söngur, kirkjukórinn syngur nokkur lög undir stjórn Sig- urðar ísólfssonar kirkjuorgan- ista. Allir eru hjartanlega velkomnir. HSkipadeild S.Í.S.: - Hvassafell er í Rvk. Arnarfell er í Vent spils. Jökulfell los- ar í New York. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er á leiðinni frá Hornafirði til Rvk. Helgafell lestar í HaugasuntSj. Hamrafell fór 22. þ. m. frá Bat- um áleiðis til Rvk. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúarfoss fór frá Dublin 25.5. til New York. Dettifoss fór frá Charleston 23.5. til Hamborgar, Hull og Rvk. Fjalltoss kom til Antwerpen 26.5. fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá fíew York 25.5. til Rvk. Gullfoss iór frá Kmh 26.5. til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Gauta- bogr 25.5. til Mantyluote, Kotka Gautaborgar og Rvk. Reykjafoss fer frá Gdynia 28.5. til Rvk. Sei foss fer frá Hamborg 31.5. til Rvk. Tröllafoss fór frá Huli 23. 5. til Patreksfjarðar, ísafjarðar, og Ólafsfjarðar og þaðan til Liverpool, Belfast, Hull, Esbj. og Gautaborgar. Nordland Saga fór frá Kmh 22.5. væntanlegt til Rvk 27.5. Laxá lestar í Hull um 31.5. til Rvk. Tom Strömer lestar í Gdynia 28.5. til Rvk. Jöklar h.f.: Drangajökull or á leið til Klaipeda. Langjökull fór í gær frá Hamborg áleiðis til London og Rvk. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til Lond on og Rvk. Kvöld- næturvörð- nr L.R. f datr: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- vakt: Guðmundur Georgsson. Næturvakt: Andrés Ásmunds- son. Mánudag: Kv.: Jón Hann- esson. Nv.: Víkingur Arnórsson. .arknavarðstofan: íiml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudígi til föstudags. Sími 18331. Halldór Arinbjarnar er á vakt sunnudaginn 27. maí Helgidaga og næturvörður í H AFN ARFIRÐI vikuna 26. maí til 2. júní er Kristján Jó- hannesson sími 50056 Laugavegsapótek á vaktina 26. maí til 2. júní sími 24048 -tópavogsapótek er opið alla ■'irka daga frá kl. 9.15-8 laugar iaga frá kl. 9 15-4 og sunnudaga rá >! » 4 MESSUR Hafnarf jarðarkirkja: Bænadags- messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Bænadagsmessa kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson Dómkirkjan: Messað kl. f.h. Séra Óskar J. Þorláksson Mess að kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns Langholtsprestakall: Messað kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson Hallgrímskirkja: Bænadags- messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Bænadagur og kosningadagur. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.h. Bænadagurinn (Ath breytt an messutíma) Séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson Neskirkja: Messað kl. 2 e.h. Bænadagur. Kaffiveitingar '^venféVagsins á eftir. Séra Jón Thorarensen. SÖFN Bæjarbókasafn Revk iavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Listasafn Elnars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvlku- daga frá kl. 1,30 tU 3.30. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið kaffisöluna á uppstign ingardag kl. 3 e.h. Konur sem ætlt að gefa kökur, vinsamlega komið þeim í Kirkjukjallarann fyrir hádegi sama dag Nefndin Glímumenn Ármanns: Síðasta æfing vetrarins verður annað kvöld, mánudag, kl. 9 í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Eldri sem yngri glímumenn eru hvattir til að fjölmenna á æfinguna. Stjórn Mínningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og < Skrifstofu Sjálfsbjargar. Mæðrafélagskonur: Munið baz arinn sem verður 1. júní Kon ur sem hafa hugsað sér að gefa muni komi þeim til nefnd arinnar. ♦Hnningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími. 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubra'j: 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, slmi 14192. Frú 4o£fíu JónsdóttuT Laugarás- 'egi 41, sími 33856 Frú Jónu ■>órðardóttur, Hvassaleit; 37 (mi 37925. í Hafnarfirði hjá: i'rú Rut Guð>' urlsdóttur usturgötu 10. *0582 Þegar öllu er á botninn hvolft... maður dagsins Vélsetjari óskast Prentsmiðja Alþýðuhlaðsins Maðurinn minn Ólafur Guðmundsson bifreiðastjóri Kirkjuteig 16, sem andaðist 19. þ. m. verður jarðsung. inn frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 29. maí kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, góðfúslega láti líknarstofnanir njóta þess. Unnur Ólafsdóttir, börn, tengdasynir og aðrir aðstandendur. 14 27. maí 1962 - ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.