Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 5
 Akranes Sandgerði Kosningaskrifstofan er í hinn nýja félagsheimili að Vesturgötu 53. sími 716 Alþýðuflokksfólk er hvatt til að koma þangað og veita liðsinni sitt við kosningaundirhúninginn. Kosnigaskrifstofa A-listans í Sandgerði er að Suðurgötu 30, sími 7535. Kópavogur Siglufjorður Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í fé- lagsheimili flokksins Auðbrekku 50, símar 38130 og 36877. Starfsfólk er beðið að mæta kl. 9 stund- víslega í dag. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Siglufirði er í Borgarkaffi. Hafnarfjörður Akureyri Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Bílasímar 50499, 51499; skrifstofan 51498; kjörskrá og upplýsingar 50904. Alþýðu- flokksmenn eru hvattir til að mæta snemma og vel. Kosningaskrifstofan er að Túngötu 2, sími 1399. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að líta inn og veita þá aðstoð sem unnt er. Keflavík ísafjörður Kosningaskrifstofa A-listans er að Hafnargötu 62. Símar 1850 og Í080. — Allt Alþýðuflokksfólk og aðrir stuðningsmenn listans eru beðnir að gefa sig fram til stárfa. Njarðvíkur Alþýðuflokkurinn í Njarðvíkum hefur opnað kosningaskrifstofu að Klapparstíg .5, sími 1704 Skrifstofan verður opin frá kl. 9—23 í dag. Hinn sameiginlegi framboðslisti Alþýðuflokks- ins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins á ísafirði er H-Iistinn. Kosningaskrifstofan er í Al- þýðuhúsinu, sími 507. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofan er að Ljósalandi (sími 18082) og að Lambastöðum (sími 15144). Alþýðu- flokksmenn eru hvattir til að leggja allir hönd á plóginn nú um helgina. Athugið .að bílar eru til afnota á kosningaskrifstofunum. I < 4 1 4 » ■: 4 ' Jr < ‘I < ■ < ■ < > IMWMWWWWMWWMMWWWWWWWWW |WWMVMWWVWMWWWWWMWW/1<WMW WWWWWWMiWWWWHWWMWWWiMW»ll ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.