Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Gamli Snati f Old Yeller) . Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk lltkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- Um Walt Disney. Dorothy Mc Guire Fess Parker. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á FERÐ OG FLUGI Barnasýning kl. 3. jpHjj ASKÓLABjöl s- sími 2ziho Borgarstjórafrúin baðar sig. (Das Bad Auf Der Tenne) Bráðskemmtileg ný þýzk gam anmynd í litum. Aðalhlutverk: Sonja Ziemann Hertha Staal Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEPPINN HRAKFALLA- BÁLKUR. Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182. Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný frönsk stórmynd í lit um, með hinni frægu kyn- kombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur textL Brigitte Bardot Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÆVINTIRI HRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. A usturbœjarbíó Sími 113 84 r i Orfeu Negro — Hátíð blökkumannanna — Heimsfræg frönsk verðlauna- mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. HERMANNALÍF. Endursýnd kl. 5. KONUNGUR FRUMSKÓG- ANNA. Sýnd kl. 3. Nýja Bió Siml 115 44 Stormur í september CinemaScope litmynd, er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhltttverk: Mark Stevens Joanne Dru. Robert Strauss. Bönnuð bömum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. BROSHÝRI PRAKKARINN Hin bráðskemmtilega ungl- ingamynd. Sýnd kl. 3. Hafnarf iarðarbíó Símj 50 2 49 Korsikubræður Hin óvenju spennandi ameríska kvikmynd gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Alexander Dumas, er komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Douglas Fairbanks jr. Sýnd kl. 5 og 9. MEYJARLINDIN Sýnd kl. 7. Gullöld skoplcikanna. Sýnd kl. 3. LAUGARAS Z~M t* Sími 32075 — 38150 Hafnarbíó l Sím, 16 44.4 í J Hættuleg sendiför (The Seeret Ways) < Æsispennandi ný amerísk kvik mynd eftir skáldsögu Alestaer MaeLean. Richard Widmark Sonja Zieman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, ,7 og 9. ^ 27. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðasala hefst kl. 2. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 6 og 9. Bamasýning kl. 3. LÉTTLYNDI SÖNGVARINN með hinni bráðskemmtilega brezka leikara Normann Wisdom Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerisk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. VILLIMENN OG TIGIRISDÝR Sýnd kl. 3. ' € 9i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Aukasýning í dag kl. 15. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Opsigtsvœkkende Premiére: MEIN KAMPF SANDHEDEN OM HAGEKORSET- ERWIN IS/SEfíS FREMRAGENDE FILM MED RYSTENDE OPTABllSER FRA : G0EBBELS' HEMMEUCE ARKIVER/ HELE FILMEN MED DflNSK TflLE ' FORB.F. ■ I BBRN Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik- i mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir gerast. Bönuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9 HEIMSÓKN TIL JARÐAR- INNAR Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR Miðasala frá kl. 1. ELPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEI KFÖN&! Húseigendafélag Reykjavfkur f^-Hstinn •misem Sterk og velgerð mynd um örlög ungrar sveita stúlku sem kemur til stórborgarinnar í ham- ingjuleit. ERIKA REMBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Let‘s Rock Skemmtileg amerísk rockmynd. Sýnd kl. 5. Demantssmyglarinn með Tarzan. — Sýnd kl. 3. Ingélfs-Café Gömlu ðansarnir í kvöld kl. 9. Söngvari: Sigurður Ólafsson. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Ferðaborðsett — Stálborðbúnaður 12 manna kaffistell o. fl. Borðpantanir í síma 128 26. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins xxx NQNK8N

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.