Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 7
UtWBT um sagt upp í 46. sinn VÉLSKÓLANUM var sagt upp 46. sinn laugardaginn 12. þ. m. í skólaslitaræðu sinni gat skóla- stjórinn Gunnar Bjarnason þess að þrátt fyrir mikinn skort á vélstjórum og öðrum tækni- menntuðum mönnum hér á landi, hefði aðsókn að skólanum frá fyrstu tíð verið mjög misjöfn frá ári til árs og aldrei mikil. Taldi hann meginorsakir -þessa að skól- inn er ekki í tengslum við al- mennt skólakerfi landsins og að inntökuskilyrðin eru m. a. 4 ára iðnnám á vélaverkstæði. Ekk; væri þess að vænta, að öll ung- menni, sem hug hefðu á vél- stjóranámi hefðu aðgang að iðn- námi. Á döfinni væri að setja upp undirbúningsdeild við Vél- skólann og gætu þá allir, sem lokið hafa prófi frá Gagnfræða- skóla verknáms, átt greiða leið í Vélskólann að loknu sveins- prófi, sem sóð yrði um að þeir ættu kost á að taka. Skólastjóri skýrði frá að nefnd hefði fjallað um þetta mál og skilað áliti og frumvarpi til laga. Virðast allir, er hagsmuna eiga að gæta um þessi atriði vera meðmæltir þess- ari nýju tilhögun, svo varla gæti lengur dregist með framkvæmd- ir. Þá skýrði skólastjórinn frá því að líka sögu væri að segja um rafvirkjadeildina, aðsókn að henni hefði frá upphafi verið ó- fullnægjandi. Ekki lcvaðst hann vilja geta sér til hverjar orsakir lægju að því, en kvað líkur til að úr myndi rætast innan tíðar. enda væru samtök rafvirkjameist ara farin að gefa þessu ástandi meiri gaum en áður og ynnu að endurbótum á því. Ekki kvað skólastj. neina veru- lega breytingu hafa verið á kennslutilhögun á þessu skólaári, frá því næsta á undan. Helzt mætti nefna að verið væri að bæta og auka verklegu kennsl- una eftir því, sem frágang í véla- sölum miðaði áfram. í vetur voru prófaðar nývið- gerðar diesclrafstöðvasamstæð- ur fyrir rafmagnsveitur ríkisins. Fór sú prófun fram í gamla véla- salnum og sáu starfsmenn raf- veitnanna um hana, en' kennarar skólans aðstoðuðu og nemendur rafmagnsdeilda fengu tækifæri MUNIÐ 25 KRÓNU VELTUNA til að fylgjast með, að svo miklu leyti, sem við var komið og henta þótti. Er hér um nýjung að ræða, sem líklegt er að framhald verði á. í skólanum hafa farið fram 2 námskeið, á þessum vetri. Ann- að þeirra, sem er hið 4. sinnar; tegundar, var fyrir bifvélavirkja og fjallaði um vinnslumáta die-. selvéla og eldsneytisútbúnað þeirra, ennfremur stutt.ágrip um smurningsolíur. 11 bifvélavirkj- ar tóku þátt í því og fengu af- hent skírteini að lokum. Alls hafa nú 48 bifvélavirkjar sótt slík námskeið. Hitt námskeiðið var haldið á vegum rafmagns- veitna ríkisins og fyrir starfs- menn þeirrar stofnunar viðsveg- ar að af landinu. Skólinn léði húsnæði, kenhslutæki og kenn- ara en starfsmenn rafveitunnar séu um námskeiðið. Námskeið þessi þóttu takast ágætlega. Námskeið fyrir bifvélavirkja voru haldin fyrsta sinni í febr. 1960 og þá var verið að flytja vél- ar og áhöld í nýja vélasalinn og koma þeim fyrir. Frumkvæði að þessum námskeiðum átti félag | bifvélavirkja, en formaður fræð- slunefndar þess félags, Svavar Júlíu'sson, var milligöngumaður þeirra félaga og skólans. í haust mun þessum námskeið um haldið áfram. Við fögnum því að starfsvið skólans skuli á þennan hátt víkka og fræðlumöguleikar hans ná til æ stærri starfsmannahópa Er hér vissulega um heillaríka þróun að ræða. Margir vélstjórar hafa látið í ljós óskir um nám- skeið fyrir fyrri nemendur skól- ans, svo þeim gæfist kostur á að kynnast nvjungum í kennsluhátt- um, svo sem um smurningsolíur, ketilvatnsmeðferð o. fl. Er hér um augljósa þörf að ræða, en i erfitt um vik fyrir siglandi vél- st.ióra að sækja slík námskeið. Taldi skólastjóri að þetta yrði varla framkvæmanlegt fyrr en reiðarar skipanna kæmu auga á þessa nauðsvn, hvettu starfs- menn sína til að sækia þau og pæfu þeim frí frá störfum í því skyni, líkt og raforkumálastjórn : in hefur nú riðið á vaðið með, að því er snertir starfsmenn sína. Sú nýbreytni var tekin upp í vetur, að Skrúfudagurinn var há- tíðlegur haldinn fyrsta sinni. Frumkvæðið að þessari nýlundu átti einn af fyrri nemendum skól ans og velunnari fyrr og siðar Þórður Runólfsson örvggismála st.ióri. Skrúfudagur verður hald inn 12. febrúar árlega og taka þátt i honum allir nemendur skólans eldri og yngri, ásamt konum þeirra. Starfsemi skólans er .kvnnt.. heiðursgjöf er afhent einum kennara (skrúfa á fæti) og nemanda er afhent verðlaun. — Skrúfuráð, 'em sér um dagskrá dacsins, er skipað nemendum skólans og 2 starfandi vélstjór- um en skólastjóri er hafður með í ráðum. Nemendur í skrúfuráði ákveða hvaða kennara er afhent skrúfa, en kennarafundur ákveð- ur um verðlaurt til nemenda. Vonast er til að þessu dagur Framh. á 12. síðu Blaé Jyriv alta Mánttdajcor Jtó. nutí lif&l tÖlubU* ffeifWöfl SjélfelsSöfWítos í feorgamjóm Reykja#*# fcagpr en Ml # b flokknum yli&fi. múl,. níhrr *n byrjftó craó t-clja wikvwðí Beyjkvíklagu á j flokkurimi hJaul i /orjœta- iHOFgun. aö SltóÍKÍwáwöobfeHriuft hvWtjr mcfrihlfrta iíuttm .»«*£► tsíjérn borgttr- forÖtt®& hefur iatötv awKÍn. ifr&xt 4r«i. ; þvi .vkkj gr&Ö nú cr h*tt Ptö {\ hve» ötaaas vil-crhi, nokkttrra .ftokk*fwýr#ja< Ite.l- víA a/X $é hku;*;ð í #«tt eí Jwmnsar f ir ááÚegiw at&vftifo t.-i fiiíUimm, Þ«tin gefvr h'auú vmxi&u Kfl&u wekðrga ssuxtax, Kúj«tvogí rMoingu *.,n beuní rr * ***&«*»toma* tjrix nfi kjó<*6 E5«ar Olf&'m*#* i fk>faÍB«jr 1 djúnstaúur kiofníngttr innan : iViáifst«=:ðiB/k>kkí0n!í, Menn tert » •*** TOn# "•* w OZ- lUWu i.ig Ajáifkjbras. fof' LiF f Aí|,ýúi)t>it;<'>j<j birti Jföhm /ostaíkjr. ffáiwigTi bfeJH, kratur hsékUi í Lidó kvötóið á<>uf. Kíithvað hafa kraisr vi/~ ing-jíi >rr s THora fiytt i'k'kí Ufnj-ur vjð. Fyrir noidcrutc árum höfðtr tvfír jíreiíKiustu t>gr nni leið jswíóí'ðítfTjitmttóí.U ur þwsum ty>ficí aisfurorð af uattftan aíntrm. ueíaifega Soíííftlrkjaöa n^jórufe* ? fK-kkl já-fóLk akípar offítu suiin, og kemur þrf tii tncð að atjdraa horpiufij okk- ar lUfcat? kjörthnaiÆ- 'Hotg- ar/uHtíröuw aezn cíí *»nc, í>n fyrJi.-sög£ún hwlir:; Bjarnj 3en<?dTktuaon ng W i í«sku»ttm í Uóó i %*r-: Qv.unar Tnoroddnon. kvöMh Aíbh'wíí vatr ekki ái'tíö Bð ! oddA myv.áí kkeraat á næstu árufii. cn f /oraetokoða btgubuhi uo^uluíru, er aUir fltikMr kfofnuAu aokkm fcýtí nhma Sjálf*rt>-»ðísfU>lsik- iitiruy. bar.n klufnadí s<5 endi J4a/ngre»Kb btttðfft þrjár „iuBkur V þá ú'yifa.. P... ósk- ar Heílgtimsstm ng P&í tæ-knl, sem bvo mikið ■ Iff var i, sð þttsr töittðu. Lðgðu |R>ir aUÍr áhoDSÍu k þaðs.að *ögn bíu.ðe- iuu* að srcra Aiþý&rfk>kkinu > í ftsykjttvík aUarrf kow>m-' únijstö. Uthi verður v%gur t?ginn. o$ JrratAXmkumft)-; 8k*Ú Unúflnr swn -''íIðnaðormenn, sýnum D-llsía að víð beygjum okkur ekki íyrlr ofbeídí ffynt vm.iS rúAa- íikUar og, haðíUúa á nx>, fið itv.ljuw •. kfikit &j&fó»t*e&afJ<)fck*ía.<t ntU ttjá t>i jtcsó, að J áv»rjatuU í»eð ðTíu, tu5 rááfta- baíði sjönaœúcgft ímurt’inð á fiilHrúft-; kii'ka fiokka>ns skiþi hfihnu kj-öfur wtykvíaktíi lííiiwðK-r-; rá.vwfumh i5jótfab?t6»UnkkB-! atéuum fyrir vcrknm roáði wawHia ttm un.-tl á tista. íjm, f»«j»í.H>ð»Tistína í þuð, hvaða f.uhti'ða þ»r skuH t öokMnje hár I Kcykjuvik. á-j va) tsaatbykfcíttr þttasu ivcija sir ufc. bvato fuJltrúa Jrjáðow við naiiUrir ár Wnatw ] - nnv ctwtóröckf xíg akki Xn j þirr 8ku)l ti'cyala. Hrfctéttumuu ftð «(otna moA- h jaúm funtii ^jðist, J»«A. ofnsi £*að c-r okkort Uunuugat - ; -uJötttÝ ntáífuftðafáráíÉ; íit fcesa: faHtrúo’áðauauin ! mál, að JdttttðftiTOátm böfðu rjigja f)unt ráttntætutw ■ raai munn . aO r»»>nr nm u.m > fuiiar. hug á votja Svf'm: ká&inm tm það : var spttrt bv«M- iðunMrytnU ] forstjúrft í; Tðiduttt viú «g U-lj’.uu onu, ú mttu okkf áö fs t>afuu \ Háðni, seffl fuiftrúa tótitt k\ algtsrte^a úforavaraule^t! aöj MJi.róa. fc iiefa»ut»n, ‘vat'. VHrp ] boríranrtjörttsrlÍstftQtt, nuða] iÖttftéáJ’SítótUmar, jafn fföl-j »r Kjaran fcvi yfiv. <•> Viri hafái bann' áctið uttt'akcúö mcnnar c>^ þa>r «ru i okkas j .j.'t.tu öar fuJJtrúa » öruppn: AJþu'it) fyrir í>á agr ÍJut.t--j>íi.r;:. vaxftttdi iðttftðaM>or"r oi&i \ a»t)> ««rr< rtmi Kú- Samtholt,: mrii^ þ§rí jttöi. -fiám adnr «kkí fulitrún á ÍTamboÖrUatn j /kö5;>«lióri. : þíngmwtt SjáifsfæðittfJokks- utœtttta flökktsTvs, bvrn-t .sett> ] ÞviX i*ýr SattdhoU sá vaf« i imj húfðu aldrei hroyft. cr i borgarotjúriutr- eða þtþg'| X.iwJ: hínn m»tftftfi maður> þáj ráðaWÍJtatt fráttJ af Jtoania^ott). Fyrír þvi sjátf- ‘ hafa töruiíiarnieitn ahfreJ tii- j |**«sa.rí félagsjrtofnan. v«)A ftögði réttJfetúónáU ætlaðt fá- i mrfut hann, som atan fuii;j fYsmhatd á 8. ;tíðu þurna avTwjí kjark e# ;gnr©$ishröH Bjama 8t«ðft fcfcoðua: iReJck tííj ; }Jð» vJð tengdsföður.atun, bef < jbóít ixfoktM ýftogar hats: ur síðafl vuríö ðtinn - bcíáttr •vfcrið f^kkxkroádma tJJn auua ftf Cttafi Thur« ,íg i «W«t»Öismattr.a í. ítumi- >sð «nn mvira vam ba.hu gaf • K aiðrei hrcfriö fjl F.jarnu Bem Jan^t fo£%ót í f>'r,r kapphlftupiun ttm íormaaua- j læicíHo- ha.isrrtttjomarkoBnlng- . . . | w> er mai'jru' íröðir oy raytul; borgaratjjora, una ttUM^ír Ifr fnatrúftr Hofa uröiö ftö:h*S «num ilk, btf eáu* og Aimmrnt var áhtíð 3$ ÖM j ^^3 -„í vcra Guuxug» ; «nn gárungwn #agði: S’fttte ur mutuH haRnu Gunuan íyfjmcnr) cn rJcfci Bjtrna. < v»r »ótt hhuift Jöftgu hrófft ir óhlýöums n&ttogh oftlri Tft)íð *r fttJlviftt. að Gunn-Í^rrö * Stfif«t«ðteflok*na», for«rtftkmuú»gsraa>v% avo ar h<kft ^ W?iwr börktt, ||,dl flflltt vwð €3íkj* t» r^v að iftfca wt> á Jista ^ Bjftrni, svm r*r svmi iavy- flokiuh:* ta hótxð afu-kost- 0yfc’$8&!Re8fi! ræknarí eu óiafur, hofir hrns um vJJn J>tt& er vítaú &ð uúdaa/ftr.ð voRtír olðar. fcmn for að befa: ^óÉkoBöittgitt og ahur aá ibftía átt aér st*6 rifia*htr j^tu a’siöðu ríf, far>ö var rrslili Gattttftramaur.a wiiwtft- úszmi fomVfttR aúms í hnðja.• ttikinn bcfttr öröið ux,', Jn-Hr j vegar og uökkurra krftiafor- tlkinu útrýrut mót«ti>ðu-.. a'lsiötn.yaxa að nýtt ó-j FramJtjúð * 4. möttBUth innan ficúrks* | ina. andú J»c>U ftftfwðiTr «r;. ..... bftfi vcríð mJJHíirí on bjá Híti er hejtnum. , ."Xvtx>Ý^ ba'* nár. »eu> öjáiUticðia-; OfHö HEKN) ÍAfiABttU MANUDAGSBLAÐIÐ hefur á undanförnum árutn unnið sér sér- staka stöðu í íslenzkri blaða- mennsku. Það hefur verið djarft og frekt, ráðizt af heift á suma að ila, en hlíft öðrum. Stundum hef- ur það ekki komið út — og hafa þá verið á lofti ýmsar skýringar á niðurfalli blaðaútgáfunnar. Hvað sem öllu því líður hefur ritstjóri blaðsins, Agnar Bogason, gert blað ið að staðreynd, sem Reykvíking ar verða að reikna með' — og jafn vel fleiri landsmenn. Ekki hefur mánudagsblaðið gengið neinum einum flokki á hönd. Það hefur þegið skriftir hjá ýmsum mönnum, þar á meðal Ól- afi Ilansyni, Jónasi Jónssyni og mörgum fleiri. Þó hefur stefna rit stjórans borið sterk einkenni þess, að hann væri óháður Sjálfstæðis- maður. • Hefur í grundvallar atriðum fylgt þeim flokki, en ver ið mjög gagnrýninn og oft veitt óánægðum mönnum innan flokks ins útrás fyrir skoðanir sínar. Um hádegið í gær náði Alþýðu- blaðið í eintak af því Mánudags- biaði, sem ætti að koma út á morg- un, en venju samkvæmt heföi ver- ið komið á göturnar og í blaðsöSu- staói upp úr hádegi í gær. Þetta eintak var athyglisvert, og okkiiir þykjr rétt að birta lesendum okk- ar á kjördag forsíöu þess í hei/d. Hún talar sínu máli. Þegar Alþýðublaðið fór í press- una skömmu fyrir klukkan fimíh síðdegis, hafði Mánudagsblaðið .-;/n ekki komið út, en frá því vav skýrt á blaösölustöðum, að íwð væri væntaniegt í gærkvöldi. ALÞÝ.ÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.