Alþýðublaðið - 27.05.1962, Síða 11

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Síða 11
HÖFUM OPNAÐ HÖFUM OPNAÐ Veitingahúsib Ferstikla auglýsir Tíminn er kominn. Starfsemin er hafin. Eins og kunnugt er bjóðum við aðeins upp á úrvals veitingar. — Heitir matarréttir allan daginn. Smurt brauð, kaffi og heimabak- aðar kökur. Öl, tóbak, sælbæti, ís og heitar pylsur. AIls konar smávörur. — VeriS velkomin að Ferstiklu. Virðingarfyllst, Veitingahúsiff FERSTIKKLA, Hvalfirffi. Veitingastofan Óðinstorg Seljum góðar máltíðir við allra hæfi. Kaffiveitingar frá kl. 8,30 — 23,30. Gerið svo vel og reynið viðskiptin - Næg bílastæði. Veitingastofan Óðinstorg. ■ HRAÐI - GÆÐI - ÞÆGINDI - Ekkert þjónustugjald. CAFETERIA ALLAN DAGINN SMURT BRAUÐ SJALFSAFGREISLA ★ 1 FLJÓTT - ÓDÝRT ★ Súkkulagi m/rjóma ÍS-MILK SHAKE. ÖL - GOS KAFFI — TE. ★ Fjölbreyttur matur í hádeginu og á kvöldin. Matsfofa Austurbæjar Laugaveg 11G — Sími 10312 — Laugaveg 116. HHVWUMWmHVHWHVW Farið snemma á kjörstab * A Umboðsmenn Happ- drættis Alþýðublaðs- ins á Suðurlandi: Vík í Mýrdal: Einar Bárðarson, eldri. Hvolsvelli: Þorlákur Sigurjónson, verkstjóri. Vcstmannaeyjum: Sigurbergur Hávarðarson, útvarpsvirki, Skólav. 6. Selfossi: Jóhann Alfreðssön, bif- vélavirki, Austurvegi 55. Hveragerði: Ragnar Guðjónsson, kaupmaður. Stokkseyri: Helgi Sjgurðsson, fiskmatsmaður. Eyrarbakki: Vigfús Jónsson, odd- viti. Þorlákshöfn: Magnús Bjarnason, verkstjóri. Grindavik: Svavar Ámason, odd- viti. Sandgerði: Ólafur Vilhjálmsson, oddviti. Keflavík: Friðrik Sigfússon, toll- vörður, Vesturgötu 21. Brunna stöðum, Vatnsleysuströnd: Símon Kristjánsson, útgerðar- maður. llafnarfirði: Jón Egilsson, verzl- unarstjóri. c/o Verzl. Ásbús h.f. Kópavogur: Ingólfur Gíslason, Auðbrekku 25, og Þórður Þor- steinsson, kaupmaður, Sæbóli'. Brúarland, Mosfellssveit: Jón Sig- urðsson, kaupfélagsstjóri, c/o Kaupfélag Kjalnesinga. Reykjavík: Rafha h.f., Vesturveri. Aðalskrifstofa HAB er við Hverfisgötu 4, Reykjavík. Símar 16112 og 17458. Dregið verður hinn 7. júní n.k. um spá- nýja Volkswagenbif- reið, árgerð 1962. Verðmæti ca 123 þús- und krónur. Aðeins 5000 númer. Látið ekki HAB úr hendi sleppa. Happdrætti Alþýðu- blaðsins. WMHHHHHHWHHHHHH UM HELGINA FramhaM ai 4. síffn. Nokkur tíðindi eru það, að þetta þing gerði ráðstafanir til að tryggja starfsemi fyrir van- gefið fólk, fatlað og örkumla með tekjum, sem nema hátt í tug milljóna. Mikið réttindamál var það og fyrir sjómenn landsins, er þeir fengu aðild að ákvörðun um fisk verð með lögunum um verðlags- ráð sjávarútvegsins. Og frani- tíðabót var það fyrir landbún ið að setja upp stofnlánadeild hans og undirbyggja lánastarf til næstu áratuga. Fleira mætti telja, en skýrslan verður að vera stutt. Ekki hefði Jón Baldvinsson slegið hendinni við atvinnubóta;:;jóð, sem fær 100 milljónir frá ríkinu. Ekki við Samvinnubanka. Ekki við lækkun tolla. Ekki við lánum til hita- veitu. Ekki við endurskipulagu- ingu á ríkisrekinni síldarútvegs- nefnd. Og að lokum: Ríkisstjórnin til- kynnti, að sérfræðingar ynnu að fyrstu 5 ára áætlun íslendinga, en það er fyrsta skrefið að því höfuðmarki jafnaðarstefnunnar að reka áætlunarbúskap. Þessi skýrsla hefði getað ver- ið lengri, en verður það ekki að sinni. Hún sýnir ekki mál, sem Alþýðuflokkurinn hefur komið fram einn. Hún sýnir hvað hann hefur átt virkan þátt í að gera í samstarfi við aðra. Og engiun getur haldið fram, að þau megin- atriði, sem hér hafa verið talin — séu ekki í anda sannrar jafn- aðarstefnu. Það er vegna þess, að svona cr hægt að þoka málum áleiðis, '&<% Alþýðuflokkurinn hefur samstart við aðra flokka. Kiörgarðui l»augaveg 59. Alla konar karlmannafatiutl- ar. — Afgreiðum fðt aftti máll eBa eftlr námaiv ateV ■tattam fyrlrrara. Ultíma Félagslíf Frá Körfuknattleiksdeild KR. PILTAR - STÚLKUR. Sumaræfingar eru byrjaðar í KR.-heimilinu, og eru þeir sem3t> huga hafa á að æfa körfuknatt* leik með okkur í sumar og n.k. vetur, hvattir til að mæta stuiffi víslega og vel á æfingarnar. Mánudagar kl. 8,00 — 900. Kvennaflokkar. Mánudagar kl. 9.00 — 30.10 karlaflokkar. Miðvikudagar kl. 8.00 — kvennaflokkar. Miðvikudagar kl. 9.00 — 10.KÍ' karlaflokkar. Föstudagar kl. 9.00 — 10.0CU karlaflokkar. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞYÐU6LÁÐIÐ - 27. maí 1962 J'Í’

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.