Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Blaðsíða 10
Judo-deild Ármanns gefur út Judo-blað STJÓRN Judo-deildar Ármanns hefur ákveðið að hefja útgáfu blaðs, sem fiytur fróðleik og frétt ir um íþróttina og er fyrsta tölu- blað komið út. Judo er af’ mörg- um misskilin íþrótt. Henni er rugl- að saman við japanskar glímur, sem eru hættulegar. Blaðið á því einnig að leiðrétta rangar skoð- lUwtwmmwMMMW 34 á sjúkra- lista í Chile Eins og getið hefur verið um hér á síðunni hafa marg- ir orðiff fyrir meiðslum á heimsmeistarakeppninni í Chile eða alls 34 í hinum 16 liffum. Spánverjar hafa flesta á sjúkralista effa alls sex. Meffal þcirra sem meiffst hafa eru Suarez, del Sol og Martinez. Rússinn Dubinski fótbrotn- affi, en affrir hafa meiffst illa, t. d. Argentínumaffurinn Bellen, meff tvö brotin rif- bein, ítalinn Maschio er nef brotinn og svo mætti lengi telja. Sá, sem sparkaði í Rússann Dubinski, sem fót- brotnaði, Júgóslafinn Mujics, hefur fengiff sína refsingu. Hann var strax sendur heim til Júgóslavíu. nMWMMWMMMtHIMMWHM Pelé verður frá í 10 daga Knattspyrnusnillingurinn Pele, sem meiddist í leiknum gegn Tékk um verður að hvíla í 10 daga Brazi líumenn eru mjög svartsýnir út af þessu og segjast ekki sigra í HM án hans eða svo segir félagi hans Didi. anir á Judo. Fyrirmynd blaðsins er blað Budokwai, London. Það- an er og mun ýmis konar efni fengið. Fyrirhugað er, að blaðið standi undir sér fjárhagslega, en ákveðið er að fleiri blöð komi út. Af efni þessa blaðs, sem nú er komið út má nefna: Almennar upplýsingar um Judo, Leiðbein- ingar fyrir byrjendur, grein eftir Sigurð Jóhannesson, heimsókn í Budokwai, Judo í nokkrum iönd um, heimsmeistaramót í Judo o.fl. Blaðið er prýtt fjölda mynda og er til sölu í bókaverzlunum. MIKIÐ er nú um frjálsíþrótta- mót í Evrópu og víffa annars staffar og árangur mjög góður. Hér munum viff nefna beztu af- rek á nokkrum mótum. Frakkar hafa náff gófftmi ár- angri, Jazy sigraði í 2000 m. á móti í Mautes-de-Jolle á tíman- um 5:12,4, en Bogey varff annar á 5:17,8. Dugarreau stökk 2,03 í hástökki. Sevestre kastaði spjóti 75,40. Fyrsti Asíu-búinn hefur varp- aff kúlunni lengra en 17 metra, það gerffi Kínverjinn Bo Yung- heien á móti í Peking, 17,09. ARlCA, 7. júní (NTB-AFP) AÐEINS 8 til 9 þúsund áhorfend- ur sáu olympíumeistarana frá Júgó slavíu gjörsigra Kolumbíumenn hér í kvöld með 5 mörkum gegn engu. Kolumbíuliðið byrjaði leik- inn frísklega en smám saman náði Júgóslavía betri og betri tökum á spilinu og undir lokin var um al- - -♦gjöra sýningu að ræða. Þar með Fram-Valur ieika í kvöld í kvöld heldur íslandsmótið á- áfram í I. deild og þá mætast Val- ur og Fram. Má vafalaust búast við mjög skemmtilegum leik og tvísýnum, því að mikið er í húfi fyrir bæði liðin. Pelé leikur enn — en ekki knattspyrnu heldur á grammófóninn. | Myndin er tekin á sjúkrahúsinu í grennd viff Vina del Mar. leru Júgóslavar öruggir um að ■verða áfram í keppninni. Rancagua 7. júní (NTB-AFP) ENGLENDINGUM tókst með jnaumindum að tryggja sér annað ' sætið í ,,Rancagua-riðlinum“ með því að ná jafntefli í leiknum gegn Búlgaríu í kvöld 0-0. Bæði Argen- tína og England eru með 3 stig, en markahlutfall Englands er aðeins betra. Argentínumenn hvöttu mjög búlgarska liðiö, en það dugði ekki. þrátt fyrir góð marktækifæri tókst hvorugu liðinu að skora og gr°iiu legt var að Englendingar lögðu á það mikla áherzlu að hljóta a.m.k. annað stigið. Beztir í enska liðinu voru Armfield og Flowers. Santiago 7. júní (NTM-AFP) Leikur ítala og Svisslendinga bar þess greinilega merki, að hvorugt lið lék af miklum áhuga, þar sem hvórugt hafði möguleika til að komast áfram. Sigur ítala var sann gjarn og Svissneska liðið var með danfasta móti. Mora og Bulgarelli skoruðu mörkin. Vina deí Mar 7. júní (NTB-AFP) MEXÍCÓ tryggði sér fyrstu stig in í HM með því að sigra „sensat- ions-liðið“ Tékkóslóvakíu í kvöld með 3 mörkum gegn 1. í hléi var staðan 2-1. Tékkár skoruðu mark sitt er aðeins 30 sek. voru af leik, en svo ekki söguna meir. Tékkar tóku lífinu greinilega með ró, því að engu máli skipti fyrir þá um áframhald liðsins í keppninni, þó að liðið tapaði leiknum. Tékkar léku með fulit lið að undanskildum einum manni. Næstu leikir HM fara fram 10. júní, en undanúrslit verða 13. júní. „Heimslið" að íoknum 2 um ferðum í Chile Eftir tvær fyrstu um- ferðirnar í Chile völdu í- þróttablaðamenn svokallað heimsliff. Það var skipaff sem hér segir : Carbajal, Mexícó Armfield, England Maldini, Ítalíu Schnellinger, V-Þ Sainz, Argentínu Netto, Sovét Stibranyi, Tékkóslóvakíu Ivanov, Sovét Pele, Brazilíu Rivera, Ítalíu — og Sanchez, Chile. Sennilega á þetta eftir breytast, þegar líður á keppn ina. * MHmiMMMMWMHHMMW Ritstjóri: 0RN EiÐSSON 'l 10 S. júní 1962 4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.