Alþýðublaðið - 28.06.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Qupperneq 1
FRAM-DANIR 0-2 Bþróttasíðan segir nánar frá leiknum. Sjómartnasambandið TILNEFNIR FULLTRÚA Á10 ÁRUM m KEFLA- VlKUR? HINN nýi Keflavíkuvvegur hefur nú veriff um þaff bil 1V< ár í smíðum. Á þeim tíma hef ur veriff Iokiff viff að bygg-ja undirstöður á 6—7 km kafla. Þykir verkinu hafa miðað seint áfram og er nú augrljóst að með' sama áframhaldi tek- ur a .m .k. 10 ár aff fullgera veginn. Menn, sem ekiff hafa suffur með sjó og: fylgzt hafa með vinnubrögöum við vegariagn- inguna undrast mjög hversu lítiff er um stórvirkar vélar og hversu mikill seinagangur er á verkinu. Þá vekur það cinn- ig furffu manna, að þaff verffa Iítið færri beygjum á nýja veg inum en á hinum gamla. Á þeim kafla, sem þegar er kom- inn, eru einar 6 beygjur eða um þaff bil ein beygja á hvern km. og meff sama áiiamhaldi verffa beygjurnar nokkuff margar. En upphaflega var gert ráff fyrir því, aff vegur- inn yrffi svo til þráðbeinn og mun hann hafa verið teiknaff- ur þannig. Nýi vegurinn fyrir ofan Hafnarfjörff á aff falla inn í nýja Keflavíkurveginn og mun hafa verið reiknað með því að steypa fyrst þann veg ásamt þeim kafla sem kominn er af nýja vegirimn og jeila þennan spotta við gamla veg- inn. Stóð til aff geva þetta í sumar og nota viff verkfff nýj- ar steypuvélar sem fá átti er- lendis frá. En vélar þessar eru ekki komnar til landsins enn- þá og eru litlar líkur taldar á því aff þetta verffi gert í sum- ar.. Er nú smátt og smátt tð fara mesti ljóminn at" hinurn nýja Keflavíkurvegi STJÓRN Sjómannasambands ís- lands hélt fund í gær í tilefni af útgáfu bráffabirgffalaga ríkisstjórn arinnar um lausn á síldveiðideil- unni. Ákvaff stjórnin aff tilnefna fulltrúa í gerðardóminn, sem bráðabirgffalögin gera ráff fyrir aff komið verði á fót, náist ekki sam- komulag fyrir 10. júlí. Eögin gera ráff fyrir því, aff ASÍ, Sjómannasambandið og Far- mannasambandiff tilnefni einn full- trúa sameiginlega í gerðardóminn. ASÍ og Farmannasambandið hafa neitað að tilnefna fulltrúa. í frétta tilkynningu, sem Alþýðublaðinu barst í gær frá FFSÍ segir svo m. a.: í forsendum (bráðabirgða) lag- anna cr skýrt svo frá, aff margra vikna samningsumleitanir hafi átt sér staff milli fulltrúa LÍÚ og FFSÍ um kaup og kjör yfirmanna á síldveiðum. Þessar forsendur bráðabirgðalaganna eru ekki rétt- ar. Engar viffræffur liafa fariff fram milli þessara affila, frá því samn- ingum var sagt upp af hálfu LÍÚ 10. maí sl. FFSÍ telur sig ennþá samningsbundið LÍÚ um kaup og kjör sinna sambandsfélaga á síld- veiffum, þar sem véfengt hefur ver iff lögmæti áffurgreindrar uppsagn ar á gildandi samningum, gerffum 14. 2. 1961”. %; Harður árekstur á Akureyri Akureyri í gær: MJÖG harður árekstur varð hér rétt fyrir klukkan eitt í gærkvöldi. Volkswagenbifreið var ekiff á ljósa- staur meff þeim afleiðingum, aff kvenfarþegi í bílnum slasaðist tölu vert og var flutt á sjúkrahús. Bifreið þessi, sem var í eigu bif- reiðarleigu hér í bænum, kom sunn an Hafnarstræti, og á móts við hús nr. 35 lenti hún á ljósstaur af miklum krafti. Staurinn bognaði og efsti hluti hans brotnaði af. Bíllinn skemmdist mjög mikið. Við áreksturinn hentist kvenfar- þeginn á framrúðuna, og fór liöfuð hennar í gegnum hana. Grunur lék á, að bílstjórinn hefði verið undir áhrifum áfengis. en málið er nú í rannsókn. — Gunnar. MYNOIN var tekin í skógræktarstöSinni suSur í Fossvogi fyrir skemmstu. Þá voru þessar ungu stúlk- ur aS vinna þarna suSurfrá, — en kannski eru þær núna farnar meS öSru vorverkafólki? Þær fengu þó a.m.k. aS vera viku lengur í vor en þær hefSu fengiS í fyrra, — því aS vorverkin drógust. — Sjá frétt á 5. síSu. 5_. | | HROTTALEG ÁRÁS Á ÍSLENDING: RÆNDUR OG RAR- INN í GAUTARORG SAMKVÆMT frétt í sænska blaff I a. á auga. Segir í blaffinu aff það inu DAGENS NYHETER, var ráff- hafi verið' þrír ungir Danir, sem ist á islenzkan mann í Gautaborg réðust á manninn. í síðustu viku. Var hann rændur Alþýðublaðið átti símviðtal við og barinn ^\o illilega, aff flytja' íslerfökan lækni í Gautaborg seint þurfti liann á sjúkrahús vegna í gærkvöldi. Starfar hann á Sahí- I meiffsla, sem hann hafoi liloiiff, m. grenska sjúkrahúsinu, en þangað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.