Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Einstæður flótti.
(House of Nembers)
Spennandi og óvenjuleg banda
rísk sakamálamynd.
Jack Palance
Barbara Lang
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. .
Tónabíó
Sklpholtl 33
Síml 11182.
Nætursvall í París
(Les Drageurs)
Snilldarvel gerð, ný, frönsk
stórmynd, er fjallar um tvo
unga menn í leit að kvenfólki.
Frönsk mynd í sérflokki.
Danskur texti.
JacQues Charrier
Dany Robin og
Belinda Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
í ræningjaklóm.
ISýja Bíó
Simi 115 44
Kviksandur.
(A Hatful Of Rain)
Amerísk stórmynd byggð á
hinu fræga leikriti sem Leikfélag
Reykjavíkur hefur sýnt að und-
anföru, og vakið hefur fádæma
eftirtekt.
Aðalhlutverk:
Don Murray
Eva Marie Saint
Anthony Franciosa.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd þessi var sýnd hér fyr
ir rúml. 2 árum og þá með nafn-
inu Alheimsbölið.
H afnarfjarðarbíó
Simj 50 2 49
Drottning flotans
Ný litmynd, einhver sú allra
skemmtilegasta með hinni vin-
sælu
Caterina Valente.
ásamt bróðir hennar
Silvio Francesco.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20. ,
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 15 og kl.
20.
Sýning sunnudag kl. 15 og
kl. 20.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Líf og fjör
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með hinni óviðjafnanlegu
Judy Holleday.
Sýnd kl. 7 og 9.
SVIKARINN
Sýnd kl. 5.
(The challenge)
Hörkuspennandi brezk leyni-
lögreglumynd frá J. Artur Rank.
Aðalhlutverk.
Jayne Mansfield
Anthony Quayle.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lauoaras
■ -T& K®m
Síml 32075 - 38150
Hægláti Ameríkumað-
urinn
(The Quiet American"
Snildarvel leikin amerísk
mynd eftir samnefndri sögu
Graham Greene sem komið hef
ur út í íslenzkri þýðingu hjá al
menna bókafélaginu.
Myndin er tekin í Saigon í
Vietnam.
Audy Murphy
Michael Redgrave
Giorgía MoII
Claude Dauphin
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Austurbœjarbíó
Sím, 113 84
Mikil ást í litlu tjaldi
(Kleines Zelt und grosse Liebe)
Bráðskemmtileg og mjög
falleg, ný, þýzk gamanmynd í lit
um. — Danskur texti.
Claus Biederstaedt,
Susanne Cramer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Símj 16 44 4
Fangar á flótta
. (The Jailbreakers)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd.
Robert Hutton.
Mary Castle
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Síml 19 185
Opsigtsvœkkende Premiére:
MEIN KAMPI
SANDHEDEN OM
HAGEKORSET-
- " - -C
ERWHMIISERS
'FREMRfiCENDE FILM
'MED RYSTENDE OPTfiCELSER FRfi 1
G0EBBELS’ HEMmiCE ARKIVER'
HELE FILMEN MED ÐftNSK TfllE 1
FORB.F.
BBRN
^2232227 lli'!
Triumph Her ld
Brezkur bill
+ 93% utsýni
-Jf Kraftmikill
Ryðvarinn
^ Sérbyggð grind
+ Standard gæði
Almenna
verzlunarfélagið h.f.
Laugavegi 168
Sími 10199.
í
Sannleikurinn um
hakakrossinn.
6. Sýningarvika.
Ógnþrungin heimilda kvlk-
mynd er sýnir í stórum dráttum
sögu nazismans, frá upphafi til
endaloka.
Myndin er öll raunveruleg og
teki.i þegar atburðirnir gerast.
ilönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
12000 VINNINGAR A ARI /
Hæsti vmningur í hverjum Ilokki
1/2 milljón krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar
Félag íslenzkra bifreiéaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð. Simi 15659.
Orðsending til bifreiðaeigenda
Vegaþjónusta F. í. B. hefst í júní mánuði og verður veitt
skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki
fást nú í skrifstofunni. Auk þess annast skrifstofan útgáfu
ferðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar.
Sölu alþjóða ökuskírteina og sölu í. S. merkja á bifreiðar
og afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar
upplýsingar veittar félagsmönnum qkeypis.
Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 14, 3. hæð, sími
15659.
Gerist meðlimir félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntöku-
beiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10
til 12 og 1 til 4, nema laugardaga kl. 10 til 12.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda, Austurstræti 14, 3 hæð.
Sími 15659.
STÚLKA
óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann frá 15. júlí n.k.
Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu Borgarspítal-
ans í Heilsuverndarstöðinni.
Reykjavík 26/6 1962
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
irsFSAtni
ni 50 184
FRUMSYNING.
Svindlarinn
ítölsk gamanmynd í CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Vittorio Gassman
Dorian Gray.
Sýnd kl. 7 og 9.
Áskriflasíminn er 14900
í
X X H
N Pl N K8N
"""a A4r “T
6 28. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ