Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 1
43. árg. — Þriðjudagur 3. júlí 1962 — 149. tbl. ALLT útlit er nú fyrir, að árið 1962 verði mesta árekstra- og slysaár, sem imi getur í sögu lögreglunnar. Síðstliðinn laugardag, þegar 6 mánuðir voru liðnir a£ árinu, var árekstratalan orðin 1170 (900 á sama tíma í fyrra). Má reikna með að 2340 bílar hafi lent í þessum árekstrum, eða tæplega fimmti hver bíll í Reykja- vík. Slys af völdum þessara árekstra voru 155 (85 í fyrra), og þar af 3 dauðaslys (1 í fyrra). kæruleysis bifreiðastjóra, og aff þeir teldu sig færari til aksturs, en þeir raunverulega eru. I»á era að bifreiðastjórar tækju ekki aðgæzluleysi og tillitsleysi í um- ferðinni mikil! bölvaldur. Það geta allir sagt sér það sjálfir, að göt- að urnar í Reykjavík eru ekki byggð- ar fyrir þann fjölda bifreiða, sem nú. Að lokum sagði Krist- síðustu áramót mundur, að það væri síður en sVo, að ökumenningu Reykvíklnga færi fram, og ástandið í þessura málum væri mun alvarlegra en menn gerðu sér grein fyrir. Þá ræddi blaðið við yfirmenn bifreiðadeildar eins tryggingafé- lagsins. Hann sagði að tjóna- greiðslur hefðu verið gífurlega miklar í ár, og félagið oft þurffc að greiða sérstaklega háar upphæS ir. Sagði hann, að þetta væru ein- hverjar mestu tjónagreiðslur í sögu félagsins. Árekstrar þessir og slys hafamund Sigurðsson, yfirmann um- haft í för með sér mikil fjárútlát ferðadeildar rannsóknarlögregl fyrir tryggingafélögin, öll bif-| unnar, sagði hann aðalástæðum reiðaverkstæði hafa verið yfirfull, j vera og gífurlegar gjaldeyrisupphæðir i nægilegt tillU til aðstæðna á hin- hafa farið til kaupa á varahlutum um þröngu og umferðarmiklu göt- og öðru, sem þurft hefur til við- um bæjarins. Þá sagði hann, gerða. Þá má 'ekki gleyma slys- þess bæri að gæta, að bifreiðum unum, sem í mörgum tilfellum hefur fjölgað mikið í Reykjavík hér er hafa valdið mönnum skaða, að á þessu ári, en um einhverju leyti, menn hafa verið voru.þær 10.381. frá vinnu lengri tíma og orðið fyr- Þá hefur það aukist mikið að ir alvarlegum f járhagslegum áföli menn aka ölvaðir, og hafa fleiri um. verið teknir í ár, en nokkru sinni Orsakir þessarar gífurlegu á- áður. Bílveltum hefur einnig fjölg rekstrafjölgunar eru margar. Er að mikið, og sagði Kristmundur blaðið ræddi í gær við Krist- að þetta tvennt benti til mikils ÞESSI MYND VAR TEKIN í GÆRKVELDI Á HEIMILI BIRGIS ERLENDS- SONAR, SKIPSTJÓRA Á HAMRI FRÁ SANDGERÐI, SEM SÖKK Á FAXA- FLQA SÍÐASTLIÐIÐ LAUGARDAGSKVÖLD (SJÁ FRÉTT Á BAKSÍÐU). Á MYNDINNI ERU BIRGIR OG KONA HANS SIGRÚN THEODÓRSDÓTT- IR 0G SYNIR ÞEIRRA. - VINSTRA MEGIN ER ERLENDUR ÁTTA ÁRA 0G HÆGRA MEGIN HALLUR, FJÖGURRA ÁRA. - Á MYNDINA VANTAR DÓTTUR ÞEIRRA, ARNDÍSI, ELLEFU ÁRA. HÚN ER FARIN í SVEIT. S/ðusfu BLAÐIÐ átti tal við Síldar leitina á Siglufirði um tíu-» leytið í gærkvöldi. Þá hafði aðeins einn bátur tilkynut afla sinn, var það Gunnhild- ÍS með 450 tunnur. Nokkrir bátar voru að kasta á vestur- svæðinu. Komið var logn á miðun- um austur af Rifsbanka og tMMUWUMmWtMMWWMI Akranes-Danir jafntefíi 2-2 sjá íbróttasíðu wtvmu wvtMMMMV BÍLAR, sem komu yfir Mýrdals sand um hclgina voru illa útlít- andi, þegar komið var yfir sand- inn. Svo mikið rok var þar aust- ur frá, að þótt nokkuð vatnsveður væri, tætti sandinn upp, og hann reif Iakk og málningu af bifreið- um og skemmdi rúður. Bílarnir voru rækilega sandblásnir öðru megin, er í byggð kom. Alþýðublaðið átti tal við vega-1 máiaskjura og spuíði, hvort eiu-. hverjar vegarskemmdir hefðu orð ið um helgina í óveðrinu, sem þá var sunnan og suð-vestan lands. Vegamálastjóri sagöi, að sér væri ekki kunnugt um neinar verulegar vegaskemmdir, en einhverjar skemmdir hefðu þó orðið á vegum hér og þar, t. d. á Snæfellsnesi. Hann sagði ennfremur, að honum hefði ekki verið tilkynnt um sér- stakt sandfok á Mýrdalssandi, en eiíki þætti sér óiíklegi, aö þar hefði blásið, og það væri ekki ó- venjulegt, að sandrok þar sand- blési bílana öðrum megin. Að því er fréttaritari Alþýðu- blaðsins á Hvolsvelli sagði í gær, var aftaka veður þar eystra um helgina. Það rann yfir vegi í Ilolt- unum og ferðamenn, sem komu j austan af Mýrdalssandi, sögðu sín ar farið ekki sléttar, því að bif-! reiðar þeirra voru stórskemmdar. þar fyrir austan fór Iygnandi. Um helgina lúgu allmörg skip í vari á Siglnfirði og héldu þau út aftur undir há- degi í dag. Þar sem síldin lieldur slg er mikil áta og fitnar hún þvi fljótt. Vænta menn þess að söltunarleyfi verði strax geí- ið og síldin fer að íítna að ráði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.