Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 9
>JÁ LISTARINNAR Bútasala Storesbútar Cretonbútar Nælonbútar , Bomullarefni GardínubúBin Laugavegi 28. Félagsheimili — Samkomuhús BINGÓ-KORTIN eru framleidd hjá okkur. Gerið paritanir tímanlega. Góðir greiðsluskilmálar. KassagerÖ Suðurnesja Sími 1760 — Keflavik. Trésmiðir og verkamenn óskast strax. — Löng vinna.. Byggingafélagiö Brú h.f. Símar 16298 — 16784. % f Krossviður - Trétex Nýkominn Furukrossviður 10 m/m og 12 m/m. TRÉTEX 4x8‘ og 4x9’ Ludvig Storr & Co símar 1-33-33 og 1-16-20. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. Orðsending til bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F. í. B. hefst í júní mánuði og verður veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú í skrifstofunni. Auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar. Sölu alþjóða ökuskirteina og sölu Í.S. merkja á biÍTeiðar og afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 14, 3. hæð, sími 15659. Gerist meðlimir félags íslenzkra bifreiðaeigenda. In jtöku- beiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10 til 12 og 1 til 4, nema laugardaga kl. 10 til 12. Félag íslenzkra bifreiffaeigenda, Austurstræti 14, 3 hæð. Sími 15659. Auglýsingasiminn er 14906 ALÞYÐUBLADIÐ 3. júlí 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.