Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur
Þrlðjudagur
3- júlí:
141.4^8 12,00 Hádeg-
isútvarp. —
13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síð-
degisútvarp. 18,30 Harmoniku-
lög. 19,30 Fréttir. 20,00 Píanó-
tónleikar: Stig Ribbing leikur
lög eftir Sibelius. 20,15 Bæjar-
tóftir Ingólfs; fyrra erindi, áður
útvarpað 16. ágúst 1936 (Helgi
Hjörvar rithöfundur). 20,40 Tón
teikar; Fiðlukonsert nr. 1 í D-
dúr op. 6 eftir Paganini. 21',05
íslenzkt tónlistarkvöld: Baldur
Andrésson talar um Jóp Lax-
dal og kynnir verk hans. 21,45
íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,1Ó Lög unga fólksins (Guð-
rún Ásmundsdóttir). 23,00 Dag-
skrárlok.
Flugfúlag
sÉiiiisifnihianás
Miílilandaflug: —
Hrímfaxi fer til
Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag.
Væntanleg aftur til Rvk. kl.
22,40 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra-
málið. Gullfaxi fer til Lundúna
kl. 12,30 í dag. Væntanleg aftur
til Rvk kl. 23,30 í kvöld. Flug-
vélin fer til Oslo og Kmh kl,
08,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fijúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja (2 ferðir). .— Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, —
Hornafjarðar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir),.
Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 3. júlí.
er Eiríkur rauði væntaniegur
frá New York kl. 09,00. Fer til
Luxemburg kl. 10,30. Kemur tii
baká frá Luxemburg kl. 24,00.
: Fer tii New York kl. 01,30.
Skipaútgrerð
ríkisins:
Hekla er væntan-
leg til Rvk-í fyrra-
málið frá Norðurlöndum. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið.
Herjólfur fer frá Vesimanna-
eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. —
Þyrill er á Norðurlandshöfnum.
Skjaldbreið fer frá Rvk i dag
vestur um land til Akureyiar.
Herðubreið er á Austf jórðum á
suðurleið.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Eyjafjarðarhöfnum.
Askja er í Rvk.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
í Rvk. Arnarfell fór í gær frá
Haugesund áleiðis til Austfj.
Jökulfell er í New York. Dísar-
féll fór 1. þ. m. frá Eskifirði á-
leiðis til Ventspils. Litlafell fór
í gær frá Reykjavík til Siglu-
fjarðar, Dalvíkur og Akureyrar.
Helgafell er í Rouen. Hamra-
fell er væntanlegt til íslands 8.
þ. m. frá Aruba.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Rotterdam. Langjökull fer frá
Kotka £ dag til Hamborgar og
Rvk. Vatnajökull er á leið til
Rvk frá London.
Eimskipafélag Islands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Hafnarfirði 30.6.
til Rotterdam og Hamborgar. —.
Dettifoss fór frá Rvk 30.6. til
New York. Fjallfoss er á Akur-
eyri fer 3.7. til Húsavíkur. Goða
foss fór frá Rvk 30.6. til Dublin
og New York. Gultfoss fór frá
Rvk 30.6. til Leith og Kmh. —.
Lagarfoss er í Helsingborg, fer
þaðan 3.7. til Rostock, Kotka,
Leningrad og Gautaborgar. —
Reykjafoss er í Gdynia og fer
þaðan væntanlega 6.7. til Vents
pils og Rvk. Selfoss fer frá New
York 3.7. til Rvk. Tröllafoss lór
frá Keflavík 1. þ. m. til Grimsby
og Hull. Tungufoss er í Rvk.
Laxá fór frá Hamborg 29.6. til
Rvk. Medusa fer frá Antwerpen
3.7. til Rvk.
Dregið var á sunnudag f Ilapp-
drætti Krabbameinsfélags ís-
lands, og komu vinningar upp
á eftirtalin númer: Land-Rov-
erbifreið á nr. 21710 og lijól-
hýsi á nr. 3625.
Kvöld- og
læturvörð-
: ur L. R. í
dag: Kvöld-
vakt kl. 18.00—00.30. Nætur-
urvakt: Gísli Ólafsson. Nætur-
vakt: EÍnar Baldvinsson.
akUTirSitolin. -unl 1S030.
VEYÐARVAKT Læknafélags
Reykjavíkur og Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur er kl. 13-17
•lla daga frá mánudsgl .11
föstudags. Siml 18331.
Kópavogsapótek et opið alla
- trka daga frá kl. 9.15-8 laugar
iaga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
rá kl. 1-4
■linningarspjöld
kvenfélagsins K.eðjan fást
ijá: Frú Jóhönnu Fossberg,
iími 12127. Frú Jóninu Lofts-
lóttur, Miklubraut 32, gími
2191. Fíú Ástu Jónsdóttur,
Oúngötu 43, sími 14192. Frú
>offíu Jónsdóttur, Laugarás-
/egi 41, sími 33856. Frú Jónu
^órðardóttur, Hvassaieiti 37,
tmi 37925. í Hafnarfirði hjá-
■’rú Rut Guðmundsdóttur,
vusturgötu 10 50582.
SÖFN
Uæjarbókasafn
: vkiavíkur: —
Sími: 12308. A8-
aisafnið Þing-
holtsstræti 29 A: Útlánsdeild
2-10 alla virka daga nema laug
ardaga 1-4 Lokað á sunnudög
im. Lesstofa- 10-10 alla virka
daga, nema laugardaga 10-4.
Lokað á sunnudögum. Útibúið
Hólmgarði 34 Opið 5-7 alla
vlrka daga, nema laugardaga
Útibúið Hgfsvallagötu 16: Op
íð 5.30-7.30 alla virka dags
nema laugardaes
ojóðmiBjasafnið og listasa e.
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4.00 e. h.
bistasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá 1.30 til 3,30.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
Opið: sunnudaga, þriðjudaga
og fimmudagi frá kl. 1.30—4.00
Jafntefli....
Framhald af 11. síðu.
bæta seinna marki sínu við. Það
var miðframherjinn, sem skor-
aði, með mjög föstu og beinu skoti
upp undir slá. Rétt áður hafði skot
dunið að markinu en knötturinn
hrökk úr varnarleikmanni og fyrir
fætur miðherjans, sem skaut við-
stöðulaust og sendi knöttinn/inn,
svo sem fyrr segir. Þetta mark
Dananna kom rétt fyrir leikhlé.
í hálfleik var staðan því 2:0 fyrir
Dani.
SEINNI HÁLFLEIKUR.
Fæstir munu hafa búist við því
að Akurnesingar myndu rétta hlut
sinn svo myndarlega í pessum hálí-
leik, sem raun bar vitni. í byr.iun
sóttu Danirnir heldur á, en tókst
þó ekki að komast í markfæri. —
Skyndilega er snögg sókn gerð
gegn marki þeirra, sem endar á
fyrirsendingu og skalla frá Ingvari,
en öðrum bakverðinum fekst að
koma fæti á knöttinn, þar sem
hann „dansar“ á línunni; og spyrnn
í hann. Knötturinn hrekkur upp-
undir slá og út. Þarna má segja
að hafi munað mjóu, en vissulega
nógu. Rétt á eftir eru Danir komn
ir í hraða sókn, sem endar á föstu
skoti, sem Helgi ver af öryggi.
RÍKHARÐUR SKORAR.
Á 24. mínútu tekst Akurnesing-
um að ná einhverri skemmtileg-
ustu sóknarlotu sinni. Jón Leósson
sendir boltann til Ríkharðs, —
sem síðan framlengir sendinguna
til Ingvars, sem er staðsettur er
til hægri. Ingvar sendir síðan fyr-
ir markið, til Ríkharðs, sem skýt-
ur viðstöðulaust og skorar með
glæsilegu vinstri fótar skoti. Mark
ið hafði mjög örvandi áhrif á lið
• •
Oruggur sigur
Framhald af 11. síðu
Áhorfendur voru mjög margir
þrátt fyrir frestun leiksins, sem
átti að vera kl. 5, en varð kl. 8,30
vegna þess, að ísfirðingar komust
ekki að vestan fyrr en kl. 6. Við
slíku er oft erfitt að gera, þó að
æskilegt væri, að áhorfendu", sem
oft koma úr nágrannabyggðum til
að sjá leiki, gætu vitað slíkt með
meiri fyrirvara. — J.S.
VtWWMVWtMWWWMMW
JUNKO VANTAR
PENNAVIN
★ BREFIN til okkar frá Jap-
an gerast nú tíð.
í gær fengum við eitt ffá
18 ára skólastúlku, sem mik-
ið langar að skrifast á við
íslenzka stúlku á svipuðum
aldri.
Hún skrifar ensku og legg-
ur stund á hagfræffi.
Hér er heimilisfangiff:
Junko Jakahashi,
2-chome 11, Nishimachi
Shintsukudajima,
Chuoku,
Tokyo,
Japan.
Akurnesinga og herti þá til auk-
inna dáða.
AKURNESINGAR JAFNA.
Það var á 28. mínútu, sem Ak-
urnesingur tókst að jafna metin.
Jóhannes Þórðarson kvittaði með
laglegum skalla, en sá, sem átti
megin heiðurinn að aðdraganda
þessarar skemmtilegu kvittunar,
var Þórður Jónsson v. úth. Hann
fékk knöttinn um miðju vallar-
ins. og skaut tveim varnarleikmönn
um sem hugðust tálma för hans,
ref fyrir rass, sendi síðan fyrir
markið frá endamörkum með hnit-
miðaðri „vippu“, svo Jóhannes
þurfti vart annað en „nikkka“ í
boltann og sendi hann þannig inn.
Var þessi samvinna þeirra Þórð
ar og Jóhannesar skemmtilegt og
afdrifaríkt „innlegg“ í baráttuna.
Er þetta skeði var rúmur þriðj-
ungur hálfleiksins eftir. Er Dan-
ir sáu hversu komið var, hertu þeir
mjög róðurinn, og létu vissulega
einskis ófreistað að ná frumkvæði
á ný. En Akurnesingar létu ekki
á'sig ganga málin, og stóðu fastir
fyrir.
SENN LÍÐUR
AÐ HAFNAR-
BYGGINGU
Þorlákshöfn, 2. júlí.
ALMENNA byggingarfélagið
og Phil & Sön, eru að undirbúa
sig undir að hefja byggingu hafn-
arinnar. Unnið er að því að
hyggja hús fyrir starfsliffið, mötu
neyti og svefnskála. Búizt er við
að þessum undirbúningi verði
lokið um miffjan mánuffinn, en þá
geta hafnarframkvæmdirnar
byrjað.
•Illskuveður var hér um helg-
ina, rok og rigning. Engar urðu
þó skemmdir, svo vitað sé, en
mikið brim var fyrir landi. M.B.
Það var fyrst og fremst baráttu-
hugurinn, sem færði Akurnesing-
um þessi úrslit. í heild stóðu þeir
að baki mótherjum sínum, að því
er til skipulags og tækni tekur,
svo sem hin önnur lið, sem enn
hafa við þá keppt. En hér gerði
gæfumuninn, að Akurnesingar
sýndu fullan vilja í að gera eins
og þeir gætu og láta sig ekki fyrr
en í fulla hnefana.
Gamli blossinn frá Akranesi,
sem svo mörgum knattspyrnuunn-
anda hefur hlýjað á undanförnum
árum, leiftraði .skemmtilega að
nýju, í gærkvöldi.
EB
★ BONN: Vestur-þýzka dómsmála
ráðuneytið hefur ákveðið að rann-
saka störf Wolfgang Fránkeis rík-
issaksóknara í heimsstyrjöldinni.
Fraenkel hefur fengið leyfi frá
störfum meðan rannsóknin fer
fram. Hann bauðst til að láta af
störfum. Á tímum nazista vann
hann á skrifstofu ríkissaksókr.ar-
ans.
★ BERLÍN: Austur-þýzka stjórn-
in hefur ákveffið aff kveðja árgang
ana 1937, 1938 og 1939 til þjónustu
í „alþýffulögreglunni“. Ef menn á
þessum aldri svíkjast um að skrá
sig til herþjónustu á tímanum 16.
júlí til 4. ágúst verffur þeim refs-
aff, segir í tilkynningu h&rráðsias.
Frystihús í bygg-
ingu í Hvolsvelli
Hvolsvelli, 2. júlí.
NÚ hefur verið liafizt handa
um byggingu frystihúss. Slátur-
félag Suðurlands og Kaupfélag
Rangæinga standa sameiginlega
aff byggingunni. Þetta frystihús á
aff fullnægja geymsluþörf allra
bænda í Rangárþingi, — svo að
um stórbyggingu verffur aff ræffa.
Hér er sól og sumar, og komin
sláttarhugur í bændur, þótt al-
mennt sé sláttur ekki enn haf-
inn. Sprettan er enn ekki orðin
upp á það bezta.
Nóg atvinna er á Hvolsvelli um
þessar mundir. Jafnframt því, sem
unnið er að byggingu frystihúss-
ins er unnið að stækkun rafstöðv-
arinnar hér fyrir Vestmannaeyja-
linuna. Þ. S.
6 á dragnót
frá Ólafsvik
Ólafsvík, 2. júlí.
ÁTTA BÁTAR frá Ólafsvík eru
nú á síldveiðum fyrir Noröurlatidi,
en sex bátar stunda dragnótaveiff-
ar liér heima. Reytingsafli liefur
verið hjá dragnótabátunum og er
unnið í báðum frystihúsunum. —
Hér er því nóg atvinna. Byrjað er
að grafa fyrir sláturhúsi fyrir Kaup
félagiff Dagsbrún. — O. Á.
Bróðir okkar
Þorleifur Þorleifsson
frá Staðarhóli í Siglufirði andaðist í Osló 28. júní.
Sigríður Þorleifsdóttir
Halldór Þorleifsson.
Gufffinna Þorleifsdóttir
Páll Þorleifsson.
14 3. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ