Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 5
Aflinn orðinn 108.704 mál og tunnur FYESTA síldin á þessu sumri Veiddist 20. júní, djúpt út af Sléttu. Nokkur veiði var í s.l. viku á Strandagrunni, en á austursvæð- ínu var lítil veiði, enda veður ó- hagstætt á þeim slóðum. Vikuaflinn var 108.70 í mál oj; tunnur, en var 111.750 mál og tunnur á sama tíma í fyrra, en þess ber að gæta, að veiði hófst J)á viku fyrr en nú og þá viku bár- Iist á Iand 43.605 mál og tunnur. Söltun gat vart talist byrjuð í B. 1. viku, en á sama tíma i fyrra Var búið' að salta í rúmlega 86 þús. tunnur. Svipuð og í fyrra, eða ?20—230 Þáttaka í veiðunum í suiuar er Bkip. Síðasliðinn laugardag á miðnætíi var aflinn sem hér segir. Tölur í Bviga eru frá sama tíma í fyrra. í salt 141 uppsaltaðar tunn- Ur (86.216). í bræðslu 104.085 mál Séra Sigurbjörn Gíslason sæmdur kommanderkrossi FREDEKIK IX. Danakonungur liefur sæmt séra Sigurbjörn Gísla Bon kommandörkrossi Dannebrogs orðunnar. Hinn 29. júní 1962 af henti ambassador Danmerkur, Bjarne Paulson, séra Sigurbirni Gíslasyni heiðursmerkið. (Frá Danska sendiráðinu). Fjórar söltun- arstöðvar í Neskaupstað í sumar. Neskaupstað. í SUMAR verða 8 bátar gerðir út á síldveiðar frá Neskaupstað. Flestir eru farnir norður. Á bát- ana er skráð eftir gömlu kjörun- um, þar sem dómur ógilti uppsögn samninganna. Fjórar söltunarstöðvar , verða hér í sumar og eru tvær þeirra, Drífa og Sæsilfur, senn tilbúnar að taka á móti síld. Síldarbræðsl- an mun verða tilbúin undir viku- lokin. Allmargt aðkomufólk er komið hingað til að vinna við síldina og mun fleira er væntanlegt. Miklar skipakomur hafa verið hér undanfarið m. a. komu 5 skip hingað í dag, 26.6. þar á meðal Tungufoss og danskt skip er kom með 550 lestir af salti handa síld- arsöltunarstöðvunum. Miklir kuldar hafa verið hér að Undanförnu og eru tún víða kalin Og grasspretta léleg. Hvergi er far- ið að slá. Sundmót Austurlands var haldið hér nýlega. Keppt var um fagran farandbikar, sem Kaupfélagið Fram í Neskaupstað hefur gefið. Norðfirðingar sigruðu, hlutu 99 Btig, Seyðfirðingar 53 stig. í fyrra unnu Seyðfirðingar. G.S. (67.254). I frystingu 4478 uppm. tunnur (5.885). Samtals mál og tn. 108.704 (159.355). 83 skip hafa aflað 500 mál og tunnur eða meira og fyígir liér með skrá yfir þau skíp. Ágúst Guðmundsson 563 Anna 1715 Árni Geir 1351 Árni Þorkelsson 375 Ásgeir 960 Baldur 088 Bergvík 1347 Birkir 1604 Bjarmi 1109 Björg 644 Björn Jónsson 2470 Búðafell 652 Dofri 1226 Eldborg 2460 Freyja 600 Gísli lóðs 810 Gjafar 1554 Gnýfari 1024 Guðbjartur Kristján 809 Guðbjörg 988 Guðbjörg, ÍS, 1146 Guðbjörg, Ólf., 844 Guðfinnur 626 Guðm. Þórðars., 2186 Gullver 782 Gunnvör 697 1 Hafrún Bol, 1606 Hafrún, Nesk., 682 Hannes lóðs, 604 Hafþór 816 Haraldur 516 Héðinn 2286 Heimir 688 Helga 1493 Helga Björg 500 Helgi Flóventsson 976 Helgi Helgason 1705 Hoffell . 1002 Hilmir 1510 Hrafn Sveinbj.s. Gr. 568 Hrafn Svbjs. II. 1044 Hrefna 586 Hringsjá - 596 Hringver 678 Húni 642 Hvanney 928 Höfrungur 1456 Höfrungur II. 2288 Jón Garðar 1708 Jón Jónsson 720 Keilir 1178 Kristbjörg 1080 Leifur Eiríksson 1772 Manni 1084 Mummi 988 Ólafur Magnússon 966 Ól. Magnúss., EA, 1271 Ólafur Tryggvason 968 Pétur Sigurðsson Reynir Rifsnes Seiey Sigurður SI, Sigurður Akran., Sigurfari Sigurvon Skírnir Smári Sólrún Stígandi Steinunn Súlan Sunnutindur Svanur Sæfari Sæþór Tálknfirðingur Valafell Vattarnes Víðir II., Víðir Esk. Þorbjörn" Þórkatla 1428 714 1242 2298 670 1032 1384 702 1884 1023 584 ■ 975 728 1092 948 622 920 562 552 752 896 2540 820 1766 1052 Hornafirði, 1. júlí. Fyrsti ferðamannahópur- inn í ár kom hingað á fimmtu- dagskvöld. Voru það 116 manns úr Skagafirði, leiðsögu- maður hópsins var Ragnar Ás- geirsson, ráðunautur. Hópur- inn fór um Lón, Nes, Mýrar og Suðursveit og allt að Jökuls- á á Breiðamerkursandi. Heim- leiðis hélt hópurinn i morgun. Á föstudagskvöld komu hing að 16 konur frá Stöðvarfirði og halda þær heimleiðis í dag. Því miður var veður ekki sem ákjósanlegast allan tím- ann, er þessir hópar dvöldu hér, en fólk mun þó hafa skemmt sér vel, og lét hið bezta yfir ferð og dvöl. Nú eru samgöngur við Horna fjörð orðnar góðar, öll vatns- föll brúuð og góður akvegur af Austurlandi allt að Jökuls- á á Breiðamerkursandi. Flug- ferðir eru hingað fjórum sinn- um í viku, og samgöngur á sjó sæmilegar. Margir notfæra sér það og senda bifreiðar sínar hingað með skipi og aka svo austur og norður um. enda er það fögur leið og skemmti- leg. — Kr. MMMMMMMHMMMHMtmVtHHMMMMMMMHMMWMIMt) DAUFT HLJÓD SKIPASMfÐUM BLAÐIÐ hringdi fyrir skömmu í nokkrar skípasmíðastöðvar víðs- vegar um landið, til að heyra um horfur hjá þeim nú þegar mestur hluti bátaflotans er kominn norð- ,ur á þíld. Heldur var hljóöið dauft í flestum, suma vantaði verkefni aðra vinnuafl. Lítið virðist vera um nýbyggingar hér heima, enda munu flestir útgerðar menn kjósa heidur að láta byggja báta sína erlendis, sé þess kostur. Hjá skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði, hefur mikið verið unnið við viðgerðir undanfarið. Unnið hefur verið við að gera við tvo báta, sem strönduðu í Grinda- vík í vetur, Viktoríu og Auðbjörn. Efni er nýkomið í 120 tonna bát og verður byrjað á smíði hans innan skamms. Hjá Dráttarbrautinni í Keflavík eru sumarleyfi byrjuð. Síðasti bát- urinn fór niður hjá þeim síðastlið- inn laugardag og hélt bá beint norður. Ekki eru neinar nýbygg- ingar á döfinni hjá þeim. Verið cr að leggja síðustu hönd á smíði 40-45 smálesta báts í skipasmíða- stöðinni í Njarðvíkum. Bátur þessi er frambyggður. Eftir því sem blað ið hefur fregnið mun bátur þessi ekki vera seldur enn þá. Á Akureyri er nýlokið vi’ð að smíða 85-90 smálesta bát fyrir Ölver Guðmundsson í Neskaupstað. : Sá bátur er nú á síldveiðum fyrir ! Norðurlandi. í ráði er að hefja | smíði þriggja báta, um tuttugu smá lestir að stærð og er þegar hafin smíði eins þeirra. Á Akranesi er verið að smíða einn 8-9 smálesta bát annars er ekkert um nýsmíði skipa þar. í skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðsonar á ísafirði er ckki |Verið að smíða neinn nýjar. bát. iNýlokið er miklum viðgérðum á | ýmsum bátum, en nú skortir mjög jverkefni, að því er Marselius tjáði blaðinu. Flestum skipasmiðunum bar 'saman um að erfitt væri að fá jmenn til að vinna við skipasmíð ar, enda væri vinnan fremur erfið, og mjög misjafnlega mikið að ger i HAFA LEITAÐ Á NÝJ UM SVÆÐ- UM í ÞINGVALLASVEITINNI I VOR hafa unnizt fjögur greni í Þingvallasveit. Um sama leyti í fyrra höfðu unn- izt sjö greni. Talið er, að lág- fóta haldi sig nú á einhverj- um óþekktum stöðum, sem nú er verið að reyna að leita uppi. Blaðið hafði í gær samband við Pétur Jóhannsson í Mjóa- nesi, en hann hefur haft yfir- umsjón með refaeyðingu í Þingvallasveitinni. Blaðið spurði hann, hvort það væri rétt, sem frétzt hefði, að refa- ger væri nú mikið í Þingvalla- sveit, en ferðafólk, sem var fyrir austan um helgina, þótt- ist hafa orðið vart við rebba. Pétur sagðist halda, að minna 'væri um ref nuna heldur eh. oft áður, þótt ekki væri að vita, nema að hann feldi sig einhvers -staðar á nýjum svæð- um, — en bændur væru ekki enn farnir að smala og vissu því ekki, hvað lágfóta hefði gerzt djarftæk til Iambanna þetta árið. Pétur sagði, að tveir ungir menn úr Reykjavík og Kópa- vogi hefðu unnið að refaeyð- ingu í Þingvallasveit í vor. — Þeir hefðu unnið fjögur greni og náð átta fullorðnum dýr- um. Þessi greni hefðu verið á sama svæði og sjö greni unn- ust í fyrra. Það væri enn ekki vitað, hvort tófan hefði fundiðj nýja felustaði á nýjum svæð- um eða hvort refum væri nú eytt að mestu. Refaskytturnar eru að Ieita. eftir árstíðum. Margir útgerðar- menn kysu fremur að láta byg-j’a báta sína erlendis, vegna þess að afgreiðslufrestur hjá erlendum skipasmíðastöðvum er yfirleitt styttri en hér heima. Einnig nytii útgerðarmenn ýmsra hlunninda hjá umboðsmönnum skipasmíða- stöðvanna og eins erlendis. Nú er sem sagt daufur tími hjá skipasmiðum yfirleitt, að minnsta kosti þar sem ekki eru nýbygg- ingar á döfinni. ófundinn enn... BLAÐINU „mlsheyrðist” á Iaugardaginn. Það hler- aði, að fundist hefði sýkill- inn, sem valdur er að íauga- veikibróðurnum, sem er að stinga sér niður í Reykjavík og Íiæríiggjandi bæjum. Að því er fulltrúi borgarlækn- is sagði blaöinu í gær. héf- ur sýkillinn enn ekki fund- izt, en unnið er ötullega að því að reyna að hafa upp á honum. Nokkur ný tilfelli hafa bætzt við, en enn sem fyrr cr ekki um neinn faraldur að ræða. WMMMMMMMMWMMtMMMI ALÞÝÐUBLAÐI0 3. júlí 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.