Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 16
★ SÚ VAR tíðin að málarar þurftu að kunna að mála. Nú er það ékki nóg. Að visu er það til bóta, að málarinn sé pensillipur, en þarf að auki að vera hálfgerður fjallgöngu maður, a. m. k. má hann ekki vera iofthræddur sbr. mynd- ina h'érna, sem við tókum í gær. Þeir eru að mála eitt af háhýsunum við Austurbrún. 43. árg. — ÞriSjudagur 3. júlí 1962 — 149. tbl, MANNBJORG VARÐ VÉLBÁTURINN HAMAR frá Lítil sem engin síldveiði var Sandgerði sökk á Faxaflóa um níu um helgina, enda veður mjög leytið síðastliðið laugardagskvöld. slæmt á miðunum. Á sunnudag n manna áhöfn var á bátnum og gerði ofsarok, og skall það svo björguðust allir. Hamar var á leið skyndilega á, að nokkrir bátar, er til síldveiða fyrir norðurlandi. — voru að kasta, misstu nætur sín- ■ Hann var áttatíu tonn að stærð og ar eða urðu fyrir miklu tjóni er „ý uppgerður. Áhöfn Hamars var þær rifnuðu. yfir fimmtán klukkustundir á reki Alþýðublaðið fékk þessar upp- j gúmmíbát, og það var ekki fyrr lýsingar er það ræddi við Jakob en um tvö-leytið aðfaranotv rnánu- Jakobsson, fiskifræðing um borð úags að vitað var um þetti sjóslys. í Ægi í gær. Sagði liann, að þeir hefðu ekkert getað leitað á laug- Báturinn sökk svo snögglega, ða ardag og sunnudag, en legið í ekki vannst tími til að senda vari. Fyrir helgi fannst töluverð neyðarskeyti. Skipstj. á Hamri síld innarlega á Héraðsflóadýpi, Birgir Erlendsson, losaði gúmmí- eða um 10-11 mílur austur- norð- bátinn úr kassa á stýrishúsinu, en austur af Borgarfirði. Seinni hluta kassinn var þá kominn undir sjó, dags í gær, var veður orðið skap- því báturinn lá þá alveg a lilið- legt, og um klukkan sex höfðu inni. Fóru skipverjar síðan i bát- þrír bátar kastað. inn og þeir sem höfðu verið komn- __________________________________ ir í kojú, höfðu ekki tíma til að klæða sig i, svo fljótt skeði þetta ______ allt saman. ,(i|| j.'i , i á bátnum enda var foráttubrim viö U__ __ ströndina. Hgá Undir kvöld á sunnudag lægði ijM S|| ffllll veðrið, og þar eð menn í landi 3B höfðu ekki tckið cftir bálinu og B gflml fjjg blysunum sem þeir höfðu kynt, af- Mj jRb! réðu þeir að freista að ná landi. H WK3 Fóru sex þeirra í land á gúmmí- I bátnum og gekk það vel. Um 2- straumi á strenginn snemma í leytið nóttina komu Þeir að j,aust bænum Okrum á Mýrum og vöktu _ . ' _ . , þar upp. Fengu þeir þar góðar Buið er að reisa staurana mður móttökur í fjöru landsmegin og unnið er Félagar þeirra yoru SVQ sóttir að stækkun spennistoðvarinnar a út f eyjuna á bátL Hvolsvelh. I Vestmannaeyjum er Tfl Reykjavikur komu skipbrots og unmð að byggmgu mann- mennirnir svo kulkkan ellefu í virkja til þess að taka við sæ- gærmorgun. Vélbáturinn Hamar var eins og áður er sagt að fara norður til síldveiða, og var hann nýuppgerð- ur og öll tæki ný í lionum Sjópróf áttu að hefjast klukkan níu í morgun. Hvolsvelli, 2. júlí. Talsverður bílaárekstur varð um hádegið í dag á brúarholi — skammt frá Miðkrika í Hvols- hreppi. Þar rákust saman mjólk- urbifreið úr Vík og vörubíll úr Þykkvabænum. Áreksturinn var allharður — og bílarnir skemmd- ust mikið, en ekki varð tjón á mönnum. NU FER AÐ BIRTA í EYJUM Bíllinn úr Þykkvaþænum kast- aðist út fyrir veg, en mjólkurbif- reiðin var fastari fyrir. Þ. S. EINS og lesendur blaðs- ins eflaust muna, hleraði blaðið fyrir nokkru síðan, að Sjálfstæðismenn í Hafn- arfirði ætluðu að leiða mad- dömu Framsókn í meirihluta ^æng með sér. Samdægurs afneitaði Vísir maddömunni fyrir hönd flokksbræðra sinna í Hafnarfirði. Hins vegar bregður svo við í gær, að Vísir tilkynn- ir samstarf Framsóknar — log SjálfstæðisflokksEns í Hafnarfirði og segir Haf- stein Baldvinsson væntan- legan bæjarstjóra. Hefur því farið nærri því, sem Alþýðublaöið hatði hlerað, þó að þessum flokk- um þætti hæfa að hafa til- hugalífið lengra, en hler- unin gerði ráð fyrir. Gert er ráð fyrir, að fund ur verði í bæjarstjórn Hafnarfjarðar kl. 5 í dag. SKIPIÐ Arvakur fór í gær til Danmerkur til þess að sækja raf- línustrenginn, seih lagður verður á milli Vestmannaeyja og lands síðar í þessum mánuði. Búizt cr við, að unnt verði að hleypa Síld til Nes kaupstaðar I GÆR hækkuðu ýmsar tcgundir áfcngis í verði hjá Áfengis- og tóbakseinka sölu ríkisins. íslenzkt brennivín hækk- aði um 20 kr. flaskan, úr 170 kr. í 190 kr. Ákavíti, hvannarótar- brennivín og bitterbrenni- vín, hækka upp í 190 kr. eða um 15 kr. flaskan. Yodka, Gin og Genever hækka um 15 kr. flaskan. Aðrar víntegundir hækk- uðu ekki í verði. Bergur 110 mál Ófeigur II 532 mál, Keynir 3190 mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.