Alþýðublaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
mÓTTAFÖÉTpR
'SWTTU "
Garrincha og brazi-
í SÆNSKA íþróttablaSinu (ritstj.skeði. Um tveggja ára skeið var
og eigandi Torsten Tegner, sem
hér var á dögunmn, á norræna í-
þróttafréttaritaraþinginu) ritar
'knattspyrnusérfræðingur blaðs-
ins, Wolf, allýtarlega grein um
knattspyrnu Brasilíumanna. En
Wolf var fréttaritari blaðs síns á
heimsmeistarakeppninni þar ný-
lega, sem Brasilíumenn unnu svo
sem kunnugt er. En þeir báru einu
það næsta ósigrandi. Bar glæsi-
legan sigur af hólmi í Ríó-keppn
inni 1959 og varð annað í röð-
inni 1960. Tapaði aðeins tveim
leikjum, á þessu tímabili, fékk
einungis á sig 5 mörk í 22 leikj
um árið 1959, sem mun vera
heimsmet.
'AKd ^ ndur og fylgismenn
Fluminenses voru himinlifandi,
ig sigur úr býtum í Svíþjóð 1958, yfir þessu öryggi liðsins og
og vöktu ekki síður þá en nú, hversu treysta mátti því, leik eft-
heimsathygli með leikni sinni og ir leik. Önnur lið Ríó fóru nú
að tileinka sér leikaðferð Flum- i
_ . . , ingses. En í Sao Paulo var henni j
rWFIfB hins veSar algjörlega afneitað. i
7 S?1 ° Knattspyrnuforystan þar, taldi að
ferð Moreira svo ranga, að hún
snilli á Ieikvanginum. Þá minnist mundi leiða hrun yfir alla knatt-
höfundurinn einnig á knattspyrnu- spyrnu landsins, næði hún að
skólann, sem Brazilíumenn hafa festa rætur.
stofnað og vakið hefur mikla eftir- j Hinn slungni þjálfari fýlkti liði
tekt vítt um lönd, þar sem kennsla sjnu þannig :
fer fram bæði að því er tekur til; Aftastur var hinn kattliðugi
knattleikni og skipulags, og þá ekki íandsliðsmarkvörður, Castilho,
hvað sízt varnartækni. — En svo sem ]0g gera ráð fyrir. Fyrir
varnarleikur Brasilíumanna hef- framan hann, fyrirliðinn, Pin-
ur hvarvetna verið knatt- heiro, þar fyrir framan, bakvarð-
spyrnuunnendum og sérfræð- arlínan, skipuð þeim fjórum, Mar
ingum undrunarefni, og átt sinn hinho, Paulino, Clovis og Altair,
mikla þátt í að tryggja þeim heims þá útvörðurinn, hinn harðskeytd
forystu í þessari aðsópsmestu og vinnuþjarkur, Edmildon. Hægri
fjölsóttustu flokkaíþrótt, víðrar vængurinn, Maurinho-Tele, léku
veraldar. I afturliggjandi, og framerjarnir
Auk þess segir hann frá Garri- raunverulega aðeins tveir, þeir
ncha, frægasta útherja, sem nú er Valdo, miðherji og v. útherjinn,
uppi og birtir m. a. viðtal við Escurinhi. Hinum tveim síðast-
hann. 1 nefndu var það hlutverk ætlað,
Grein Wolfs fer hér á eftir í að brjótast í gegn með knöttinn,
lauslegri þýðingu og nokkuð stytt. þegar þeir fengu hann og láta
! einskis í ófreistað, að neyta hinn-
LEIKSKIPULAG Brasilíumanna ar miklu leikni sinnar og geysi-
■4-2-4, er ekki nýtt. Það er nánast hraða til að brjóta vörn mótherj-
stæling skipulags Svisslendinga, á Framhald á 13. síðu.
hinni svonefndu „riegel”reglu. En
Brasilíumenn hafa þó breytt henni
nokkuð og endurbætt. Að því er
talið er, má rekja breytinguna til
1954. Það var Moreira, ’inn 54 ára
gamli þjálfari, Fluminens í Rio,
sem á heiðurinn af því. Á heims-
ineistaramótinu 1958 léku svo
Brasilíumenn með þessu skipu-
lagi.
Ástæðan til þess að Moreira tók
upp þessa' aðferð, mun hafa verið
sú, að lið hans, hafði verið með
sama marki brennt og svo mörg
önnur í Rio, óstöðugt í rásinni.
Það var aldrei hægt að treysta
því, frá einum leik til annars.
Það sigraði glæsUega í dag og
beið svo ósigur á morgun, jafn-
vel fyrir mun lakara liði. Það
var óheppið í Ríó-keppninni. En
^kyndilega breyttist allt. Undrið GARRINCHA
Þróttur vann
2:1 í lélegum leSk
TVÖ þeirra félaga II. deildarinn
ar, sem líklegust eru talin að berj
ast um sæti í I. deild næsta ár,
Þróttur og Keflvíkingar, reyndu
með sér í fyrri umferð mótsins
s. 1. sunnudag hér á Melavellimim.
. Veður var mjög gott og völlurinn
! í ágætu lagi, en áhorfendur með
■ færra móti. Þó hins vegar væri
full ástæða til að búast við „djörf-
um leik“ og harðskeyttum. Af ýms-
um hefir verið talið líklegt að Kef!
víkingar myndu hreppa sæti I.
deildarinnar, en eftir þennan leik,
minnka þeir möguleikar. Þar sem
Keflvíkingar biðu „óvæntan" ósig-
ur, með 2 mörkum gegn 1.
Eftir gangi leiksins og tækifær-
um, hefðu Keflvíkingar átt að geta
snúið heim, sem sigurvegarar. En
það sem gerði gæfumuninn var, að
Þróttur bar við að leika knatt-
spyrnu, sem hinir gerðu tæpást.
Hlaup og spörk og ónákvæmni ein
kenndi leik þeirra um of, til þess
að heppilegum árangri yrði náð.
Keflvíkingar voru að vísu Þróttur-
unum sterkari, en það er eins og
þar stendur, að meira vinnur vit
en strit.
Er fimm mínútur voru af leik,
var.dæmd vítaspyrna á Þrótt, sem
var strangur dómur. Einvígi um
knöttinn á vítateigi Þróttar. Hras-
aði þá ásækjandinn og íéll við. —
Mun dómarinn hafa talið að um
bragð hafi verið að ræða. Högni
spyrnti og skoraði. En sjö mínút-
um síðar jafnaði Þróttur, með rétt
laglega uppbyggðri sókn. Sending
út á v. kant, en útherjinn síðan
fyrir og skallað var inn. Jafnteflið
stóð svo þar til langt var liðið á
hálfleikinn, að Þróttur bætti öðru
markinu við, einnig með skalla.
Það má segja, að Þróttarar hafi not
að höfuðin vel, í leiknum.
í síðari hálfleiknum var mun
meiri sókn af hálfu Keflvíkinga,
en ekkert dugði. Þeim tókst eKki
að jafna, né ná yfirhöndinni. Þrátt
fyrir mörg upplögð færi. Þeir stóðu
óvaldaðir, fyrir opnu marki oft ör-
stutt frá, skutu yfir eða utan hjá
Boltinn hitti staura og sló eða Þórð
ur greip hann. Inn fór hann ekki
hvernig sem Keflvíkingarnir sóttu
og börðust.
Vörn Þróttar stóð sig yíirleitt
vel, og markvörðurinn gaf henni
aukið öryggi, en Þórður átti ógæt-
an leik í markinu. Hins vegar er
framlínan furðu lin, Axel Axelsson
er þar sá, sem einna mest kveður
að. Páll Pétursson lék, sem mið-
vörður og áttust þeir oft við, hann
og Högni, sem var sá a£ Keflvík-
1 ingunum sem mest vann í fram-
línunni, sem annars er betri hluti
liðsins. — Páll reyndist drjúgur
og hagsýnn miðframvörður, sem
; Ilögni átti fullt í fangi með. Eftir
þessurn leik að dæma virðist Þrótt-
ur vera það félagið í II. deild sem
eitthvað erindi á upp í I. deild. En
hyggist hann, ef þangað kemst,
ætla sér að eiga þar einhverja við-
dvöl, verður framlínan að taka
miklum stakkaskiptum til góðs,
frá því, sem nú er.
Hreiðar Ársælsson, hinn ágæti
bakvöl-ður KR, dæmdi le:kinn og
gerði það vel, nema iivað hann
var í strangara lagi í Vitaspyrnu-
dómi sínum á Þrótt, eins ng fyrr
segir. Hins vegar áttu Keflvíking-
ar svo sem skilið, að fá eitl mark
út á allt sitt strit og misnotuí'j,
en upplögðu tækifærin, bæði í
fyri i og síðari hálfleik.
EB
Moskva, 1. júlí. NTB-(AFP).
UM HELGINA var háð stórmót
hér til minningar um hina þekktu
bræður, Znamensky. Ágætur árang
ur náðist í mörgum greinum. í há-
i stökki sigraði Brumel með 2,15 m.
; stökki. (Jón Þ. Ólafsson tók þáít
í þessari grein, en ekkert v:ir get-
ið úm hann í fréttaskeytinu, aðeiits
um fyrsta mann í hverri grein i. —
Sim Kin frá N.-Koreu sigraði í
400 m. lilaupi kvenna á 53 sek.,
sem er mun betra en staðfest
heimsmet, cn þar sem N.-Korea er
ekki í alþjóðasambandinu fæst af-
rekið ekki viðurkennt sem heims-
met.
Trusenev sigraði í kringlukasi
með 56,21, Ozolin, Sovét. í 100 m.
hlaupi á 10,4. Ovanesjan í lang-
) stökki 7,90. Boltnikov varð fyrstur
i í 5 km. á 14:02,4 og í kúluvarpi
kvenna T. Press með 17,53 m.
J ítalinn Morale náði ágætum ár-
angri í 400 m. grind, 50,9 sek., en
í 110 m. grind sigraði Tchusíakov,
Sovét. á 14,4 sek. Milkha Singh,
; Indlandi varð fyrstur í 400 m. á
46,8 og í kúluvarpi sigraði Lipsn-
! is, Sovét með yfirburðum, 18,87
m. Roltovsky kastaði sieggju lengst
, eða 68,17 m.
j GJÖVIK, 1. júlí (NTB).
I Á sundmóti hér í dag voru
sett tvönorsk met í sundi. Reidar
Halvorsen í 100 m. bringusundi
jkarla á 1:17,4 mín 6/10 úr sek.
betra en gamla metið og Léni
Kristiansen í 100 m. bringusundi
i Évenna á 1:27,2 mín. 2,3 sek.
betra en gamla metið.
I
! JÚGÓSLAVNESKA félagið Sara
jevo lék í kvöld gegn úrvaii úr
; Haugar og Vard og sigraði 5:0.
Harrogate, 1. júlí. (NTB-AFP).
ÞAÐ hefur nú verið ákveðið, au
úrslitaleikur Evrópubikarkeppn-
innar næsta ár fari fram á Wembl-
ey í tilefni 100 ára afmælis enska
knattspyrnusambandsins.
Norskur ungl- I
ingur stökk
15,57 m.
Stavanger,-29. júní.
NORÐMENN sigruðu Dani
í landskeppni ungiinga, en
keppninni lauk hér í kvöld.
í kvennakeppninni sigruðu
Danir með 75:42.
Allgóður árangur náðist i
nokkrum greinum, en mesta
athygli vakti þristökk Norð-
mannsins Martin Jensen,
15,57 m., en vindur var ólög-
Iegur og afrekið vérður ekki
staðfest. Bezta afrekið í
kvennakeppninni var hjá
dönsku stúlkunhi Inge Halk-
ier, 14,46 m. í kúluvarpi. Við
munum skýra nánar frá úr-
síítum í þessari keppni síðar.
rtWVMVWWrtt" tVMVWW
(Mwwwwwwtwwwwmww
HÉR eigast þeir við, Páll
miðfranivörður Þróttar og
Hólmbert frá Keflavík.
j|Q 3, júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ