Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 4
Framhald af 1. sí?5n. l'.Teðlimir byltingarráðsins eru all- tr hermenn. i Fyrsta tilskipunin, sem hin nýja ríkisstjám gaf út var á þá lund, eð öllum útlendingum í Jemen ekuli sýnd fylista viröing. í til- ^kipuninni segir, að allir útlend- - j*ngar- í landinu séu við beztu fceilsu og þeir fullvissaðir um, að §>eim verði veitt vernd. Útlendingar þeir, sem liér úm ræðir, eru aðallega meðlimir verzlunarsendinefnda Bandarik.ia- m'ahna, Rússa og Kínverja.__ ;i # - — Fréttinni um byltinguna í Te- men • hefur verið ákaft fagnað í Aden. Fólk hópaðist út á götur í Adenborg og hrópaði: Lengi lifi írelsið og. Lengi lifi Jemen-lýð- veldið. Verkalýðssamtökin í Aden liafa fagnað byltingunni í boðskap til uppreisnarforingjanna. Jemen. Hinu nvi utanríkisráðherra Je- men er eini ráðherrann, sem er kunnur utan lands. Fyrir tveim áruin var honum vísað úr landi i Aden fyrir tilraun til samsær- ts. Þaðan hélt hann til Kairó og var; vel fagnað. Haft var eftir góðum heimildum i Aden í dag, að upphaflega hefðu upþreisnarmenn ákveðið að gera byltingima í dag. En vegna andláfs fmam Ahmed I. og valdatöku Im- am Muhammed var henni flýtt. Á- kveðið -var, að gera byltinguna áður cm Imam Muhammed tækist iwwmwvwwwtwwtwv að koma á umbótum, sem hann ar hann kæmi til Jemen, mundi hafði heitið, segja þessar heim- hann koma aftur á lögum og reglu ildir. VAIN TIL ISÖLU Á 750 ÞÚS. REYÐARVATN, hi5 góða sil- ungsveiðivatn, er liggur austur af Lundareykjadal í Borgarfirði, er fil sölu, og mun söluverðið á vatninu og tiiheyrandi jarð- eiga, Þverfelii, efsta bæ í tundareykjadal, eiga að vera ? iim 750 þús. krónur. Þetta er mikið verð, en vatnið er líka gott veiðivatn, og rniklar tekjur af Jiví á bverju ári. Vatnið er víðáttumikið, i }rað renna nokkrar ár og lækir, og úr því Grimsá sem feliur njður í Lundareykjadal. IVVVVVWWWVWVWWWVMWWV {% 29- sept. 1962 - ALþÝÐUBLAÐIÐ ‘ Kj.'i L. UíflA JðLiöf-lJí IMAM MUHAMMED el-BADR — viku við völd. Byltingin var mjög vel skipu- lögð og undirbúin löngu fyriríram segja þessar heimildir. Heimildir þessar herma, að her- mennirnir, sem gerðu byltinguna, séu aðeins verkfæri höndum ættbálkanna í Jemen og hinna í- haldssömu höfðingja þeirra. Ef þetta er rétt er talið ólíklegt, að komið verði á þjóðskipulagi að egypzkri fyrirmynd, eins og talið er að reynt verði, samkvæmt öðr- um heimildum. Ekki hefur þetta fengizt stað- fest, enda eru fréttir frá Jemen af skornum skammti og oft ósam- hljóða. Næstur ríkiserfðum stendur nú Hassan prins, sem er föðurbróðir Imam Muhammeds, og munu ýmsir ættbálkar í Jemen styðja hann. Hassan er formaður sendi- nefndar Jemens hjá SÞ. Á heimleiðinni til Jemen kom hann við í London morgun. — Hann tjáði blaðamönnum, að þeg- í landinu og gera ráðstafanir í þágu þjóðarinnar. Hassan sagði, að uppreisnar- mennirnir ættu sér fáa fylgismenn innan hersins og sér mundi áreið- aniega verða vel fagnað af lands- mönnum. Hann sagði, að þjóðin mundi brjóta uppreisnarmenn á bak aftur. Hann skoraði á herinn í Jemen að biða fyrirskipana sinna og sagði að lokum, að uppreisnar- mennirnir væru fulltrúar óá- nægðra hermanna og fljótlega yrði ráðið niðurlögum þeirra. Uppreisnarmenn heyrðu fyrst um fyrirskipun Hassan í erlendu útvarpi og hafa svarað þessu með því, að senda Hassan prins við- vörun. Þar segir, að hans biði sömu örlög og frænda hans, Imam Muhammeds. „Komdu, Hassan, þú og hjálparmenn þínir munu fljótlega sjá hvað setur,“ sagði í viðvörun, sem uppreisnarmenn Jétu útvarpa. HEATH RÆÐIR VIÐ FANFANI RÓM, 28. september: Edward Heath, ráðherra sá í brezku stjórn inni sem fer meS mál er varða samninga við Efnaliagsbandalag Evrópu, ræddi við Fanfani, forsæt isráðherra ítala, í Róm í morgun. Heath ræddi cinnig við Colombo iðnaðar- og verzlunarmálaráðherra Eftir fundinn sögðu þrir, að við- horf þeirra til helztu vandamála væru hin sömu. Áður en Heath siiýr aftur til London, mun hann hitta dr. Ade- nauer, kanzlara Vestur-Þyzkalands að máli. Kanzlarinn dvelst nú í or lofi sínu á Itaiíu. í fréttatilkynningu sem gefin var út eftir fund þeirra Héaths og Fanfanis segir, að horfur séu góðar hvað varðar aðild Breta að EBE. Sagt var, að viðræðurnar hefðu verið „opinskáar en erf:flar.“ í Washington hefur Keith Holy oake, forsætisráðherra Ný.ia Sjá- lands, rætt við Kennedy forseta um nýafstaðna samvelc! isráðstefnu og hugsanlega aðild Brsta að EBE. Holyoake tjáði blaðarnönnum, að hann vonaðist til að hæg( yrði að gera fullnægjandi ráðstafanir til þess að vernda hagsmuni Ný-Sjá- lendinga ef Bretar gerðust aðilar að EBE. Aukin spenna ir I o a ny HÆTT Dagblaðið mynd, sem hóf j j göngu sína 18. ágúst, er hætt 1! að koma út. Þeca var til- kynnt í blaðinu í gær, sem er síðasta tölublaðið, og korau út af því 28 tölublöð. Mynd var tilraun iil að gefa út óháð dagbiað í Reykjavík. Sú tilraun hefur ekki heppnazt í þelta sinn, og fjárhagslegir örðugleikar orðið b'aðinu að falli. wwwwwtwwwwwwwtww ELISABETHVILLE 28. septem ber: Tshombe Katangaforseti og Robert Gardner æðsti fulltrúi Sþ í Kongó, hafa aftur skipzt á orð- sendingum. Tshombe vísar á bug í dag þeirri staðhæfingu að er- lendir málaliðar flykkist nú aftur lil Kongó Tshombe segir, að slikar ásak- suir komi alltaf fram þegar árás gf gn Katanga sé í undirbúningi. í orðsendingu sinni krefst Gardn er þess, að stjórnin í Katanga geri allt sem í hennar valdi standi til þess að koma í veg fyrir atburði á við þann er tveir indverskir her- menn biðu bana fyrir nokkrum dögum, en þeir urðu fyiir jarð- sprengjum, sem Katangahermenn hófðu komið fyrir. Gardner segir í orðsendingu sinni, að ef slíkt endurtaki sig, mun Sþ taka til sinna ráða. Hann krefst þess að Katangamenn láti Sþ í té kort yfir jarðsprengju- svæði Katangamanna, en Tshombe hefur ekki virt þessa beiðni hans viðlits. Tshombe segir í orðsendingu sinni, að lndversku hersveitirnar eigi sjálfar sök á bana hermann- anna tveggja. Þær hafi hvað eftir annað haft ögranir í frammi. Einnig sagði Tshombe, að at- burður þessi hefði veriö settur á svið til þess að koma í veg fyrir samkomulag í viðræðum Ivatanga stjórnar og miðstjórnar Kongó um þjóðareiningu. Barnett neitar að mæta fyrir rétti NEW ORLEANS, 28. septenib.: Ross Barnett, ríkisstjóri Missis- ippifylki, hefur neitað að mæta fyr ir rétti í New Orleans, en hann er sakaður um að óvirða landslög með því að meina negrastúdenti Rússar senda bandarísk WASHINGTON, 28. seatemb.: Sovétríkin útvega Kúbu hergögn og ýmis konar útbúnað, sem Banda | ríkjamenn iánuðu Rússuin í síð- ustu heimsstyrjöld. Frá þessu var skýrt í Washington í dag. Að sögn eins af foringjum kú- hanskra útlaga' í Bandaríkjunum hafa 100 pólitískir fangar Casíro- stjórnarinnar /erið tekmr af lífi undanfarna daga. Foringi þessi var j ráðherra í stjórn Castros fyrstu mánuði valdatíma hans. Annar foringi kúbanskra útlaga í Mexico City skýrir frá því, að fólki þvi, er ’ býr nærri flotastöð Bandarikjamanna á Kúbu hafi ver ið bannað að vera á ferli á götum úti eftir að skyggja tekur. Á allslierjarþingi Sþ í dag sagði Adam Rapacki, utanrilusváðheira Pólverja, að Kúba ætti að geta haft vinsamleg samskipli jafnt við kommúnistaríki og ríki þar sem annað þjóðskipulag ríkir og benti á Pólverja sem dæmi. nokkrum skólavist í fylkisháskól- anum í Missisippi. Ríkisstjórinn hefur þris\ar sinn um á 3 dögum neitað að veita stú- dentinum sKólavist. Hætt var við fjórðu tilraunina í gær. en þá voru Vopnaðir tiermenn á verði iyrir utan skólann. Robert Kennedy. dómsmálaráð herra lét hætta við tilraunina til þess að forðast ofbeldi. Eisenhower. fyrrverandi forseti, og Nixon fyrrverandi varaforseli, hafa lýst yfir stuðniugi við stefnu stjórnarinnar. 100 lögregluíonrig'ar hafa verið sendir til Missisippi og eru þeir viðbúnir því að þurfa að koma £ veg fyrir óeirðir við háskólann Stjórnmálaf.-éttaritarer í Banda ríkjunum era þeirra skoðunar, að aldrei, hafi verið eins hætt við vopnaviðskiptum síðan í Þræla stríðinu, en þó sé enn ekki útilokað að lausn náist, án þess að til á- taka komi. .,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.