Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 5
Loftleiðir styrkja 17 til náms í flugvirkjun ÞEGAR fjallamenn úr Biskupstungum komu að Hveravöllum, heyrffu þeir kvenmannsrödd koma úr sæluhúsinu þar og hugðu þar vera komna álfamey. — Það reyndist hins vegar vera heimasæta úr Reyk.ja- vík, Guðrún Ásgeirsdóttir (Einarssonar clýralæknis), og var hún þar ráðskona hjá þýzkum göngugörpum, sem voru á leið norður Kjalveg. Hefur hún verið' það öðru hvoru í sumar, en í veíur verður hún skólastjóri við húsmæðraskóla. — Ljósm. Hreinn Erlendsson. FIMM ungir menn -fóru í dag til Bandaríkjanna og hefja þar nám í flugvélavirkjun á vcgum Loft- leiða. Alls nnmu Loftleiðir senda 17 unga inenn vestur um liaf til slíks náms og fara himr í lok næsta mánaðar og í byriun næsta árs. Eins og kunnugt er annast nú norska flugfélagið Braathen's S A. F.E. viðhald flugvéla Loftleiða, HHMtMmuuuimvmvuv HERAKLES Leikhús æskunnar fruin- sýndi sl. fimmtudag, leikritið Herakles og Ágiasfjósið eftir Friedrich Diirrenmatt í þýð ingu Þorvarðar Helgasonar. Var húsið fullskipað og leik og leikcndum vel telcið. Næsta sýning verðnr í kvöld kl. 8.30. Myndin er úr einu atriði Ieilcsins. Heraldes (Jón as Jónasson) kemnr að Dei aniru (Ilclga Löve) og Fyl- eusi (Borgar Garöarsson). Sögumaöur (Richard Sigur- baldursson) situr lengst til vinstri, en hann hefur orðið illilega fyrir barðmu á Ilera klesi eins og sjá má. sem unnið er að í flugvélaverk- stæðum í Stafangri af fjöimennri sveit sérfræðinga og aðstoðor- manna þeirra. Loftleiðir hafa lengi haft hng á að flytja þennan þátt starfseminn ar heim til íslands, en tií þess hef ur bæði skort hentugt húsnæði og stórán hóp sfrfróðra manna, eink- um flugvirkja. í sl. janúarmánuði ákvað stjórn Loftleiða að veita nokkrum ungum mönnum aðstoð til náms í flug- virkjun gegn því að þeir gengju, að því loknu í þjónustu félagsins og endurgreiddu meS vinm; sinni á nokkrum árum það fé. sem fé- lagið legði af mörkum til þeirra í þessu skyni. Snemma á yfirstandandi ári aug lýstu Loftleiðir eftir ungum mönn um, er hefðu hug á að feta þessa braut. Níutiu og tvær umsókiiir bárust, en af þeím reyndust 44 full nægja þeim skilyrðum er sett voru af hálfu félagsins. . Þessir umsækj endur luku síðan hæfnispróíi, og voru þeir 17, sem hæstu einkunnir fengu, valdir til liins fyrirhugaða flugvirkjanáms. Samið var við Spartsn Sehol of Aeronaautics í Tuí.sa, Oklahoma í Bandaríkjunum að námið yrði stundað þar, en þess n.á geta, að frá þeim góðkunna skóia eru út- skrifaðir margir af færustu flug- mönnum og fiugvirkium íslendinga Venjulegur námsthni er 14-15 mánuðir, og fá þeir, sem standast próf að honum loknum, bandarísk flugvirkjaréttiacii. Eftir að iiáms- dvölinni er to'cið vestra er gert ráð fýrir að hinu ungu menn heíji störf hér heima á islandi. undir stjórn meistara í iðngreininni, og fái þeir, samkvæmt íslcm.kUm lög um, sveinsbréf, aö liðnum þrern árum, en allur nátnstinnnu er því hálft fimmta ár. Talið er að kosfnaður við Banda ríkjadvölina muni jafngiida um 174 þúsund krónum íslcnzkum. Af því veita Loftleiðir um t!4 þúsund króna námslán, er síðac verður endurgreitt með vinrm. sem fyrr segir, og trj’ggir. það livort. tvcggja í senn, möguleika h'ima ur.gu manna til þess að liúica þessum fyrsta og örðugasía áfanga mennta brautar sinnar og Loitæiðum starfs krafta sérfróðra," ö.Ligpndi manna. sem leggja eigið lið til þess að unnt verði að flytja heim eirm þýð ingarmesta þátt flugstarfseminnar Á myndinni eru talið frá vinstri: Ketill Oddsson, Einar Knútsson, Halldór Gestsson. Geir líauksson, og Jón Jósefsson. Þeir íara allir vestur um haí í dag. Safnað fyrif kirkjusætum Ilinn árlegi kirkjudagur Oháða safnaðarins hér í bæ er n.k. suniiu dag (30. september) og hefst, dag- skráin með guðsþjónustu í kirkju safnaðarins við Háteigsveg kl. 14 Safnaðarpresturinn séra Emil Björnsson prédikar. Að lokinni messu liafa kouur úr kvenfélagi kirkjunnar kaffisölu í félagsheimilinu Kirkjubæ, sem er áfast við kirkjuna, og um kvöldið ve’ður samkoma í kirkjunni. Org- inistinii, Jón G. Þórarinsson leikur , einleik á pípuorgelið, sem kirkjan Jeignaðist í fyrra, frú Laufey Olson segir frá kirkjulegu sTaríi í Vcst- j urheimi og sýnd verður kvikmyíid Ennfremur syngur kirkjukórini. Allur ágóði af Kirkjudegínijm • rennur að þessu sinni tíl kaupa á föstum sætum eða stólum í kirjcj- una. Sveinn K;arval hús.gagnáarki tekt hefur teikr.að stólana en Kvcn ; félag kirkjunnar er að safna fé til að standa straum af þe.ssari frani- kvæmd. í því skyni hecur félagið efnt til happdrættis með l5-£0 vinningum og hefir icaffisölu,t á Kirkjudaginn til ágóða fyrir stóla- sjóðinn. Þeim, sem þess oska, gefst og kostur á að gefa til hans lokinni messu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29- sept. 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.