Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 16
[ Skipstjórar á síldveiðibátun ; um, sem voru við veiðar I sum í ar, héldu skemmtun í Lídó í j gærkvöldi. Vár hún haldin til ; heiðurs Jakobi Jakobssyni fisk ! fræðingr osr skipstjórunum á r í síldarleitarskipunum. Hátt á ; annað hundrað skipstjórar voru * ; þar ásámt kónum smum. Eggert bátnum, Víði II. gat ekki kom ið sökum lasleika. Jakob ávarpaði samkomuna og þakkaði gestgjöfunum. Hann sagði að hann vildi hjá engum fremur vera gestur því að þetta væru mennirnir, sem hann starf aði með, og konur þeirra, sem biðu heima og gættu bús og barna. Hann sagði, að ef krakk arnir líktust feðrum sínum, þá væru þau ugglaust óstýrilát og ærið verk að gæta þeirra. Á myndinni sést Jakob fyrir miðju ásamt konu sinni. Ti vinstri er Jón Einarsson, sem var skipstjóri á Pétri Thor- steinssyni, en hann var áöur með Fanney. Kona hans sést ekki á myndinni. Til hægri við Jakob er Benedikt Cuðmunds- son, sem ?ar skiþstjóvi á Fann ey Við hlið honum er kona Iians Gíslason, skipstjóri á afíahæsta [mMD 43. árg. Laugardagur 29. sept. 1962 - 214. tbl. Borunin í Ólafsfirði gengur vel Borholan gefur 6 sekúntulítra HEITT VATN kom í borholuna, sem Norðurlandsborinn er að bora í Óiafsfirði, aðfaranótt fimmtu- dags eða á fimmtudagsmorgun. Vatnsmagnlð var þá 4 sekúndu- lítrar, en þegar blaðið átti í gær tal við ísleif Jónsson, verkfræðing hjá RaforkumáTaskrifstofunni, sem hefur umsjón með þessum borun- um, sagði hann að í morgun hefði vatnsmagnið aukizt um 2 sekúndu- lítra. Hitastigið er óbreytt, rétt undir 50 gráðum. ísleifur sagði, j að ekki væri ósennilegt að hitinn : myndi aukast citthvað, þegar vatn ið hefur runnió nokkra stund, og einnig kólnaði það talsvert á upp- leiðinni. Daglega dýpkar holan um 15-20 metra og er nú orðin um 250 m. á dýpt. ísleifur taldi að boraö yrði fram yfir helgina, og þá hætt, svo framarlega sem vatnsmagnið héldi ekki áfram að aukast, því þá væri ekki ástæða til að hætta. Borunin nyrðra hefur gengið að I óskum. Við borinn vinna tíu menn ' flestir þeirra eru héðan að sunnan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.