Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK laugardagur Laugard 29. septemb. 8.00 Morgun útvarp 12.00 íládegisútvarp 12.55 Óskalög sjíiklinga 14.30 Laugardagslög in. 16.30 Vfr — Fjör í kringum fóninn 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Inga Huld Hákon- ardóttir velur sér hljómplötur 48.00 Söngvar í léttum tcn 18.30 rómstundaþáttur barna og ungl Inga 18.55 Tilk. 1920 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Hljómpiöturabb íl.00 Leikrit: „Vöxtur bæjar- lns“ brosmild satíra fyrir út- varp eftir Bjama Benediktsson :rá Hofteigi 22.00 Fiéttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dag- ikrárlok. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgcw og K- hafnar kl. 08.00 í -Jag. Væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Bergen, Oslo, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Vænt gnleg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun Innanlandsflug: í iag er áætlað að fljúga tii Ak- ureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Hornafjarðar, Ísafjarðaií Sauð- árkróks, Skógasands og Vmeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Laugardag 29, september er Leifur Eiríksson væntaniegur 'i'á New York kl. 09.00 Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur fit baka frá Luxemborg kl. 24. 30. Fer til New York kl. 01.30 Snorri Þorfinnsson er væntan- iegur frá New York kl. 12.00 Fer til Luxemborgar kl. 12.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og GautM- borg kl. 22.00. Fer til New York Vlð 23.30 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer frá Dublin 28.9 til New York Detti foss fer frá New York 28.9 til Rvíkur Fjallfoss fór frá Leith 26.9 til Rvíkur. Væntanlegur á ytri höfnina kl. 15.00 29.9 Goðafoss fór frá Charleston 25. 9 til Rvíkur Gullfoss fer frá K- liöfn 29.9 til Leith og Rvíkur Lagarfoss kom til Rvíkur 25.9 frá Kotka Reykjafoss er á Dal- vík, fer þaðan til Ölafsfjarðar, Siglufjarðar, Khafnar og Ham borgar Selfoss fer trá Rotter- dam 28.9 til Hamborgar Trölla foss er í Rvík. Fer 29.9 til JKeflavíkur, Hafnarfjarðar, Akra tiess og Vmeyja Tungufoss er á Siglufirði, fer þaðan 23.9 til Seýðisfjarðar, Gautaborgar og Lysekil. Skú aútgerð ríkisins Hekií. fór frá Leith í gærkvöldi áleibis til Rvíkur Esja er í R- vík He; jólfur fer frá Vrneyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Þyrill er á Austfjörðum Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum Herðu foreið fer frá Rvík kl. 17 í dag vestur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur til Limerick í dag frá Archangelsk Arnarfell fer væntanlegr frá Gdynia í dag til Tönsberg Jökulfell fór í gær frá Rvík til Akureyrar Dísarfell er í London Litlafell er í olíu flutningum í Faxaflóa Helga- fell er á Akureyri Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 4. okt. Erá Batumi. Jöklar h.f. Drangajökull er í Riga. fer það an til Helsingfors, Bremen og Hamborgar Langjökull fer í kvöld áleiðis til New York Langjökull fór í gær frá Lond on áleiðis til Rvikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er f Ventspils Askjsi et á leið til Spánar og Grikklands. Hafskip li.f. Laxá fór væntanlega frá Wiek 28. þ.m. til Akraness Rangá er ■ Reykjavík. Neskirkja: Messað kl. 10.30 f.h. séra Jón Thorarensen Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.h. séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. séra Jakob Jónsson Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þorláksson Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn á eftir séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 f.h. séra Árelíus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins; Messa kl. 2 e.h. (Kirkjudagur inn) séra Emil Björnsson. Ellilieimilið: Guðþjónusta með altarisgöngu kl. 10. séra Magn ús Runólfsson prédikar Heim ilisprestur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. október kl. 8.30 í Sjómannaskólanum Laufey Olson, safnaðarsystir frá Winnipeg flytur erind' með litskuggamyndum, Náttúrulækningafélag ísiands hefur merkjasölu til ágóða fyrir heilsuhælissjóð félagsins sunnudaginn 30. sept. Merki verða seld í Rvík og viðs vegar um landið í kaupstöðum og kauptúnum. Börn sem vilja selja merkin í bænum eru beð in að mæta í barnaskólum borgarinnar kl. 10 f.h. Söiu laun 15%. Stjórnin. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag; Kvöldvakt kl. 18.00-00.30 Á kvöld- vakt: Víkingur Arnórsson. Á aæturvakt: Gísli Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ar stöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. __/ NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið a!la iaugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 ■«... . é - . . 3,4 29- sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ CA '-0Cí Hannes á horninu Framhald af 2. slðu. aðeins fyrir þá fullorðnu, þá hrekist aumingja unglingarnir upp að Hlégarði, austur að Hellu og á fleiri slæma staði, þar sem lögreglan þarf svo að hirða þá. ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI, að þeir unglingar, sem lögreglan hirðir á þessum stöðum, eða þarf að flytja, stundum handjárnaða, af útisam- komum á sumrin, mundu vera prúðir og lítið eða ekker; drukkn- ir, ef að þeir aðeins fengju að koma á Hótel Borg, í Klúbbinn eða Lídó, og hvað lengi yrðu þeir veitingastaðir þar á eftir „góðir og gegnir“. Varla er hægt að ætla, að nokkur húsvörður hafi til að béra þá mannþekkingu, að geta sagt réttilega við einn: „Þú mátt koma inn, þú verður góður“, og við annan: „Þú kemur ekki inn, ég sé að þú ert að húgsa um brennivín ,,löggan“ hirðir þig áð- ur en ballið er búið“, og þó að húsvörður hefði þennan „sjötta sans“ má hann ekki be’ta honum“. Framkvæmdastjórastarf Vér óskum að ráða framkvæmdastjóra með verzlunarþekk- ingu til þess að veita forstöðu Niðurlagningarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Umsóknir sendist fyrir 10. okt. n.k. til Síldarverksmiðja ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins. HJARTANS þakkir færi ég öllum þeim sem sýndu mér vin- arhug á 95 ára afmæli mínu. Guðmundur Gissurarson. Hrafnistu. Auglýsingasími Alþýbubladsins er 1490« ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu innar. Má gera ráð fyrir spenn- andi leik, því að Vestmannacy- ingar hafa komið mjög á óvart í bikarkeppninni og unnið 3 leiki með samanlögðum-mörkum 10-0. Keflvíkingar sigruðu í 2. deild og verður nú úr því skorið, hvort utan deildanna geti leynzt lið, sem gæfi I. deildar liðunum ekkert eftir. 75 ára bezt. Þær hafa kennt þeim allt það bezta, sem þær kunnu. Allt hafa þær gert, án þess að ætlast til þess, að eftir þeim yrði tekið eða það sérstaklega metið af fjöldanum. Arnbjörg er einmitt ein úr þessari fylkingu og því er ég viss um, að börnin hennar geta tekið undir með skáldinu og sagt: „Mitt andans skrúð var skorið af þér, sú skyrtan bezt hefur dugað mér við. stormana, helið og hjúp- inn“. Arnbjörg er ung í anda og á- valt glöð í sinni. Hún ber aldur inn vel þrátt fyrir erfiða daga fyrr á árum. Mín afmælisósk til hennar er að enn eigi hún framundan marg ar sólskinsstundir £ hópi ætt- ingja og vina. R. G. Duglegir sendisveinar óskast. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hagar Seltjarnarnes Hverfisgata Kleppsholt Rauðilækur Miklabraut Skerjafjörður Laufásvegur Laugavegur Nybýlavegur Álfhólsvegur Laugarás Laugarneshverfi Vesturgata Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. Æöardúnsængur Vandaðar og vinsælar I. fl. æðardúnssængur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Ennþá sama verð og fyrir ári. Póstsendi. Sími 17, Vogar. Lokað í dag vegna jarðarfarar Snæbjarnar G. Jónssonar, húsgagnasmíðameistara. HúsbúnaOur h.f. Laugávegi 26.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.