Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 10
Úrslit / /. deild um helgina? Sænskt met í kúluvarpi Innanfé- OLIKLEGT, ilagamót JAFNVEL fyrrverandi heimsmeistarar geta firátiö yfir ösifiri. Þaö kom m. a. fyrir Floyd Pat.tersoii eftir ósifiurinn fyrir Sonny Lis- ton. Hann var þó cngan veg- inn á því að gefast upp, cnda alls ómeiddur eftir aiaginn. Hann ætlar óimur að slást aftur, og það iyrr en síðar, jafnvel innan þriggja mán- aða. KRISTIANSÁND, 27. septeinb- er, (NTB-). Á frjálsíþróttamóti Iiér í kvöld, setti Arik Uddebom frá nýtt sænskt met í kúiu- varpi. í öðru kasti varpaði hann kúlunni 17,67 mctra. Fyrra metið átti bann sjálfur, en það ver 17,41. „Bassen“ Bunæs, náði 21,3 í 200 metra hlaupi á lokamóti frjáls- íþróttabandalags Osló á miðviku- dag á Bislet. Á sama móti stökk Svein Hytten 1,98 í hástökki. — Þetta voru beztu afrekin. KitstjórL ÖRN EIÐSSOft NÚNA um helgina fara fram 2 þýðingarmiklir leikir í 1. deild. f dag leika KR og Akurnesingar og á morgun Fram og Valur. — Báðir leikirnir eru ákveðnir á Laugardalsvelli, en geri rigningu tyrir leikina, verða leikirnir flutt- ir á Melavöllinn. KR — AKRANES. , - . f . , .. , 1KEFLVÍKINGAR - TÝR fer fram í dag og hefst leikiir- , inn kl. 16. Verður þá úr því ^er ^rarn I kl. 14 á Hafnar- skorið, hvort Akurnesingar Úsrðarvelli og er það fyrsti leik- •* komast í úrslitakeppni með urrnn 1 úrslitakeppni Bikarkeppn- Fram og Val, en til þess þurfa ^ Framh. á 14. siðu ■j þeir að sigra KR. Fái KR stig, ingum, verður þetta hreinn úr- slitaleikur í 1. deildarkeppninni, og verði liðin jöfn eftir 2x45 mín. verður framlengt í 2x15 mín. Fáist úr því skorið, hvort fé- lagið hljóti íslandsmeistaratitil- inn 1962, verður hinn nýi íslands bikar afhentur í fyrsta sinn að leik ! loknum. eru Fram og Valúr ein eftir með sigurmöguleikum f mót- inu. FRAM OG VALUR HELGI TELUR fer fram á morgun og hefst sá leikur einnig kl. 16. Ef KR nær stigi á laugardag gegn Akurnes- HERNA ér enn cin íþrótla grein, sem mikið er stunduð erlendis, en ekki hefur hlot- ið náð fyrir augum íslend- inga. Það eru skilmingar. Auk þess að keppt er í þess- ari íþrótt einni sér þá er hún líka hluti af hinni svo- kölluðu nútíma fimmtar- þraut. Og það er einmitt f slíkri keppni, sem þessir tveir náungar eigast við Jean ne frá Frakklandi og Col- lum frá Englandi. og tilefn- ið er meistarakeppni í nú- tíma fimmtarþraut. AD HANN ILENDIST HELGI DANÍELSSON, hinn á- gæti landsliðsmaður íslendinga, keppir í dag með B-Iiði skozka liðsins Motherwell gegn B-liði Partick Thistle í Glasgow. I til- efni af þessu hringdum við í Helga f gær og spurðum hann hvernig gengi. Hann kvað sér lika æfingarnar vel. Þær væru allt annað en erf- iðar, æft á hverjum morgni frá 10 og fram yfir hádegi og varla nokkurn tíma snertur bolti, held- ur eilíf hlaup og þolþjálfun. Helgi hefur æft með A-liðinu, svo að hann hefur alls ekki séð þá menn, sem hann á að leika með á morgun. Við spurðum hann hve lengi hann hyggðist dvelja þarna, og bjóst hann við, að það mundi verða um 10 daga í viðbót. Er við spurðum hann, hvort hann hyggð- ist ílendast í Skotlandi, kvaðst hann ekki búast við því. Að vísu virtust knattspyrnumennirnir lifa þarna lúxuslifi, æfa tvo tíma á j dag og keppa einu sinni til tvisv-l ar í viku, en hann bjóst við, að í slíkt gæti líka orðið leiðigjarnt. I Helgi leikur annan leik á mið-' vikudag og þá gegn Airdronian. | Reykjavíkurfélögin hafa lialdið I nokkur innanfélagsmót í frjálsum i íþróttum undanfarna daga. Helztu I afrek hafa verið sem hér segir: i Hallgrimur Jónsson, Á, sigraði í kringlukasti með 47,13 m., Val- björn Þorláksson, ÍR, 11,90 m. og Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 39,96 m. \ð- ur í vikunni kastaði Jón 43,59 m. — í bástökksképpni stökk Val- björn 1,83 m., sem er hans bezti árangur í greininni. Valbjörn náði svo bezta tíma ársins í 200 m. hlaupi, fékk tímann 22,5 sek., en Björgvin Hólm, ÍR, hljop á 23,8 sek. Loks hljóp Valbjorn 200 m. grind á 25,2 sek. róttur - ueens Park 1:2 ER blaðið ræddi við Helga Daníelsson f gær, kvaðst hann hafa séð í blöðunum, að B-lið Þróttar hefði leikið við B-lið Queen’s Park og tapað, 2:1. Hins vegar var hann að leggja af stað til að horfa á Þrótt leika við B-lið Celtic, þegar við náðum f hann. Mega lesendur eiga von á frásögn frá honum af þeim leik. MMmmWMUWHHHUW Balkan og Norður- lönd í júlí 1963? ANKARA 27. september, (NTB-AFP). FR AMKV ÆMD ANEFND Bal- kanleikjanna hefur fallizt á frjáls- íþróttamót milli þátttakendi frá Balkanskaga og Norðurlöndum. Verður mótið haldið í Heisingfors 16. og 17. júlí næsta ár. Telur nefndin, að slíkt niót gæti orðið heppileg „upphitun“ fyrir Balkanleikina, sem fram c-iga að fara í Sofia í september næsta ár. NTB hefur fengið uppiýst hjá skrifstofustjóra norska íþrótta- sambandsins, að á fundi alþjóða- frjálsíþróttasambandsins í Bel- grad nýlega hafi gefizt tækifæri til að ræða möguleikana á kcppni milli beztu íþróttamanna Balkan- ríkjanna og Norðurlanda. Siíkt mót var haldið í Aþenu fyrir tveim árum og skulda Norðurlönd því keppni. Taldi skrifstofustjórinn, að a. m. k. í Noregi og Finnlandi væri áhugi á slíku mó'ti. Hann kvað íþróttasamböndin þó verða að ræða þetta mál og sennilega yrði það tekið fyrir á norrænu frjálsíþróttaráðstefnunni, sem haldin verður í Stokkhólmi 27. og 28. október n. k. i-fO 29. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLáÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.