Alþýðublaðið - 29.09.1962, Side 11

Alþýðublaðið - 29.09.1962, Side 11
Kom til oð syngja Grieg NORSKÍ söngvarinn Olav Erik-1 Ijósmyndari Alþýðublaðsins hittu sen syngur á afmælishátíð norræna I herra Eriksen snöggvast að máli félagsins í kvöld. Blaðamaður og í gærkvöldi. Hann sagði, að hann hefði lengi dreymt um að koma til Olav Eriksen Islands, en þótt hann hefði ferð- azt um Evrópu þvera og endilanga hefði hann aldrei haft tækifæri til að koma til íslands fyrr en nú. Hann hefur sungið í ýmsum söng höllum hér og þar um álfuna. Fram undan er strangt prógramm segir hann, en fyrir viku var hringt til hans og hann beðinn að koma hingað. Hann hélt fyrst, að hann myndi ekki koma því við, en sá svo, að hann gat komið og dvalið hér þrjá daga. Hann syngur lög eftir Grieg á afmælishátíðinni í kvöld og á morgun mun verða upptaka á söng hans hjá Ríkisútvarpinu. Árni Kristjánsson leikur undir. Hr. Eriksen sagðist vonast til að geta farið til Þingvalla á morg- | un og séð sig svolítið um, áður en hann- fer aftur til Noregs á mánudaginn. Og það er aldrei að vita, hvenær aftur gefst tækifæri til að koma til íslands. // Framh. af 1. sfðn a» danska sé lint mál, en ís- lenzkan hörð. Það er þveröfugt. — Og nú hafa margir sagt við mig, segir Panl Reumert, að konan mín tali fegurri dönsku en nokkur Öani. Það er eitthvað í röddinni, eitthvað í talsmáta hennar, sem gefur máli hennar sérstæða fegurð, sem þó er að fullu dönsk. — Eigiff þið barnabörn á Ts- landi? — Já, við eigum sonardóttur sem heitir Áslaug. Hún talar dönsku og segir farfar en ekki afi! Hún kom fram í sjónvarpi á 50 ára Ieikafmæli Pauls. — Og stal senunni frá mér, segir Paul Reumert og hlær Þetta var ákaflega hátíðlegt, sendiráðherra Svía var að halda alvarlega ræðu, þá kom Áslaug inn og togaði í buxnaskálmina mína. Seinna kom hún aftur hlaupandi inn á sviðið og beint að vélunum. Það var sannar- lega vel heppnað atriði. — Hún kom að sækja mig í óperuna, segir frú Anna, þegar ég var að æfa Rigoletto. Hún hljóp fram á sviðið, og þegar hún var tekin burt þaðan, — hrópaði hún : Nei, nei, ég vil fara inn í lætin,.aftur ! — Hún verður kannski ein- hvern tíma góff gamanleikkona, segir afi hennar. — Og þið mynduð ekki setja ykkur upp á móti því? — Nei, alls ekki, en til bess að verða góð leikkona, þá þarf hún í fyrsta lagi, að hafa hæfi- leika, I öðru lagi að hafa sterka löngun til að verða leikkona og í þriðja lagi þolinmæði til að verða það. En þetta þrennt • • er reyndar nauðsynlegt í hvaða starfi sem er. — Þið ætlið að lesa saman síðasta þátt Fjalla-Eyvindar í kvöld. Hafið þið leikið i því leikriti í Danmörku? — Já, en Danir skilja það ekki, segir Paul Reumert. Það er eitthvað, sem er alveg sam- gróið íslandi og sem ekki nær til annarra þjóða, sem er und- irtónn sögunnar um Fjalla- Eyvind. Þessi einmanaleiki, þessi frumstæða menning. . . . — Eg lék í Fjalla-Eyvindi, þegar það var sýnt hér árið 1913, segir frú Anna. Eg lék Tótu, en frú Guðrún Indriða- dóttir var Halla. Eg man það ehn eins og það hefði gerzt í gær. Eg sé fyrir mér, hvernig hún var, hvar hún stóð og hvernig hún hélt mér í fangi sér. Það var yndislegt. Eg man að ég hugsaði með mér, aff nú ætti ég að láta sem ég svæfi, en sofna samt ekki alveg. Það er til marks um það, Iivað frú Guðrún lék vel, hvað þetta sit- ur í mér. Þetta var víst í íyrsta sinni, sem ég kom fram á leik- sviði. — Hvenær komuð þér hing- að til íslands í fyrsta sinni, herra Reumert? — Eg kom hingað fyrst árið 1929. Síffan höfum við alltaf komið, þegar við höfum átt þess nokkurn kost, því að hér eigum við stóra fjölskyldu. — Þér hafið leikið í 50 ár? — Já, og næst, þegar ég verð eitthvaff, ef ég verð það, þá verð ég 80 ára. Það er hár aldur. Eg verð senn að fara að liugsa um eftirmálann. H. Kirkjukaffi KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur kaffisölu á morgun í Silf- urtunglinu kl. 3.00. Safnaðarkonur hafa gefið allt kaffibrauð, sem á boðstólum verður, og sjálfar munu þær ganga um beina. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til byggingar Hallgrímskirkju. Það finnst ekki öllum, að þeir þurfi að fara í kirkju, en öllum finnst þeir þurfa að fá sér kaffi, og með því að fá sér kirkjukaffi styrkja þeir gott málefni. > 12000 VÍNNINGAR Á ÁRl! 30 KRÓNUR MlÐiNM ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Sklpasala ★ Verðbréfa- viðskipti. Jón 6. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboðssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 - 6 e. h. Sími 20616. Heimasími 32869. .;HELGflSOM/. S.ÍIBflRVOC 20 /flf/ UKAiN I ■ leqstemaK oq J plö-tur ð a ■i li EIPSPYTUR ERU EKKl BARNALEIKFÖNC! FLOKKURINN AKRANES: Alþýffuflokksfélögin á Akranesi halda spilakvöld í félagsheimili sínu á sunnudagskvöld. Er þetta fyrsta félagsvist félaganna á þessu hausti og hefst kl. 9. HÉseigendafélag ReykjavlKor hendi sleppa. Sigurgeir Sigurjónsscn hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 1104ÍL Umboðsmenn Happ- drættis Alþýðublaðs- ins á Vestfjörðum og Vesturlandi. SÚÐAVÍK: Bjarni Guðna- son, Dalbæ. ÍSAFIRÐI: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar, ísa- firði. HNÍFSDAL: Jens Hjörleifs- son, sjómaffur. BOLUNGARVÍK: Elías H. Guffmundsson, símstjóri. SUÐUREYRI, Súgandafirði: Eyjóifur Bjarnason, sjó- raaður. FLATEYRI: Kolbeinn Guð- mundsson, verkamaffur. ÞINGEYRI: Steinþór Benja- mínsson, skipstjóri. PATREKSFIRÐI: Ágúst H. Pétursson, sveitarstjóri. BÚÐARDAL: Magnús Rögn- valdsson, verkstjóri. STYKKISHÓLMI: Ásgeir Ágústsson, vélsmíðam. GRAFARNESI: Stefán Helgason, trésmiður. ÓLAFSVÍK: Gylfi Magnús- son, sjómaður. HELLISSANDI: Guðmund- ur Gíslason, sjómaður. BORGARNESI: Jóhann Ingi mundarson, fulltnii. AKRANESI: Sveinbjörn Oddsson, bókavörður og Theódór Einarsson, verka- maður. Dregið verður næst 7. október um Volks- wagen-fólksbifreið árgerð 1963, að verð- mæti 120 þús. kr. Aðeins 5000 númer. Endurnýjun stendur yfir. Látið ekki HAB úr SKIPAUTGCRÐ RIKISiNS M.s. Hekla fer vestur um land í hringferU 3. okt. Vörumóttaka á mánudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrai^ Suðureyrar, ísafjarðar, Siglt*- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrcr, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far seðlar sendir á þriðjudag. Skjaldbreiö fer 4. okt. til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms cg Flateyjar. Vörumóttaka á mární* dag. Farseðlar seldir á þriðju* dag. Til sölu: íbúðarhæð í steinhúsi í GcrðR* hreppi rétt við Hafnarfjarðaab veg. Efrihæð, 105, ferm. 4. herb. <gf eldhús, svalir, tvöfalt gler, sðf inngangur. Eignarlóð, girt Uj ræktuð. Bílskúrsréttindi. Fyrsti veðréttur laus. Hag. stæðir samningar. Hermann G. Jónsson, hdl. ! Lögfræðiskrifstofa 1 Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. 1 Sími 10031 kl. 2-7. . ’ Heima 51245. T Bíla og búvélasalan Selur Opel Caravan ‘00 og ,81 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra, Fiat 1200 ’59. Mercedes Benz 119 ’57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford '55 — ‘57. Chervolet ‘53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ‘58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — '55 — ‘57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. ] Ford ‘55 og ‘57. j Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. j Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta vlð. Bíla- & búvélasafaq við Miklatorg, sími 2-31-36. IMHHMMMMMWMWWIHH' I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29- sept. 1962

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.