Alþýðublaðið - 02.10.1962, Side 4

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Side 4
DANY ROBIN (sem þiff vonandi kannist viff) leikur affalhlutverkiff í kvikmyndinni „Konur hershöfðingjans", sem nú er veriff aff taka í Frakklandi. Kvikmyndatöku fylgir ætíð nokkurt kokteilasull, enda afbragðsafsökun. Myndin er tekin í síðasta kokteilboðinu- Og var þaff haldiff til heiðurs ungfrú Robins, að hún skuli ieika aðalhlutverkið í fyrrnefndri bíómynd. SKAL I Þar sem vátrygging er samn- ! ingur, gilda um hana allar venju- ! legar samnmgareglur, sbr.’ lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga frá 1936. Vátrygging getur því sætt ógildingu að meira eða minna leyti, ef ógildingará- stæður nefndra laga eiga við. Það atriði, sem í framkvæmd er helzt til að valda ógildingu vátrygg- ingarsamnings, er ólögmæt laun- ung af hálfu vátryggða. Vátryggjandi á skilyrðislausa kröfu til þess, að honum sé skýrt : rétt og samvizkusamlega frá öll- um þeim atriðum, er varða þá á- hættu, sem hann er á sig að taka samkvæmt samningnum. Við brunatryggingu á húsi mætti t. d. ekki leyna þvi, að í húsinu færi fram atvinnurekstur, sem hefði aukna brunahættu í för með sér. Sé skýrsla vátryggðs rön ' eða ó- fullnægjandi í verulegum efnum, á hann á hættu, að vátryggingin verði metin ógild. Það er yátryggður, sem venju- lega ákveður vátryggingarfjárhæð- ina. Honum er eðlilega heimilt að hafa hana lægri, en verðmæti hinna vátryggðu hagsmuna nema, ef lög mæla ekki fyrir á annan veg, t. d. vissar skyldutrygging- ar. Hins vegar er vátryggðum ó- heimilt og tiigangslaust að hafa tryggingarfjárhæðina hærri en verðmæti hins vátryggða. Hann á aldrei að fá bætt meira tjón, en hann í rajin og veru varð fyrir. Ef nú hefur verið vátryggt undir sannvirði, verður upphæð bótanna ákvörðuð í hlutfalli við ^það, hve vátryggingarfjárhæðin er trygging er kölluð ábyrgffartrygg- ing. Auk tryggingarfjárhæðar- innar nær þessi trygging til kostn- aðar við vörn vátryggða gegn kröf um, sem til hans eru gerðar, ef það verður talið eðlilegt eftir atvikum, að vátryggður hafi lagt í þann kostnað. Einnig getur tryggingin náð til vaxtargreiðslu af skaðabótakröfum. Við samn- inga út af slíkum bótakröfum eða málarekstur vegna þeirra hef- ur vátryggjandi algert forræði á sakarefni. Líftryggingar hafa algera sér- stöðu meðal vátrygginga. Þessi sérstaða byggist á því, að þar er örugg vissa fyrir því, að eín- hvern tíma kemur til útborgunar á tryggingarfjárhæðinni, hvort sem tryggingin er miðuð við and- lát eða aldursmark. í öðrum til- fellum ríkir fullkomin óvissa í sambandi við greiðslu trygging- arfjárins. Af þessu leiðir, að um lífsá- byrgðarskírteini gilda aðréir regl- | ur en um önnur vátrvggingarskír- ! teini. Þessar reglur eru fyrst og í fremst í því fólgnar, að um lífs- áb.vrgðarskírteinin gilda viðskipta bréfsreglurnar, en þeim hefur áður verið lýst í þáttum þessum. Vátryggingarstarfsemin hefur eflzt mjög og aukizt á siðari tím- um. Nú virðist vera unnt að vá- tr.vggja hina ótrúlegustu og ólik- legustu hagsmuni. Þannig getur fegurðardísin tryggt yndisþokka sinn, og knattspyrnusamtök eiga þess kost, að tyggja sig gegn ó- hagstæðu vcðri langt fram í tím- ann. Það orkar vart tvímælis, að hin víðtæka vátryggingarstarfsemi er líkleg til að hafa djúptæk áhrif á þróun skaðabótaréttarins í fram tíðinni. Jón V. Emils. Trygginga- námskeið tÖGFRÆÐI FYRiR ALMENNING TJÓN geta menn beðið með ýinsum hætti, eins og alkunnugt er. Slvs og sjúkdóma ber að hönd fwn, eldur veldur ikveikju, skip ■fefst í ofviðri, snjóflóð fellur á <iús, munum er stolið, o. s. frv. Það er almenn regla, að hver einstaklingur verður að bera þá áj'.ættu, sem samfara er starfsemi •ians, og á herðar hans fellur því f)að tjón, er af þeirri áhættu kann a? leiða. Að vísu má það vera, að tjón- f)eli geti beint kröfum sínum til f)ess aðila, sem skaðanum olli, og fengið tjón sitt þannig bætt, ef vis|um skilyrðum er fulinægt. llm þetta atriði er fjallað i skaðabótaréttinum, en verður efeki rætt hér. Jafnvel í þeim til- -fc'iium, þegar tjónþoli á löglegan fá.ótarétt á hendur öðrum, ber að <%) í að hyggja, að menn eru mis- jafnlega góðir borgunarmenn, og -t;.-tur því réttmæt fébótakrafa Vf rið tjónþola einskis virði vegna fi 'tuleysis tjónvaldsins á fjárhags- -stega visu. málum væri á þann veg ía.jð, að menn yrðu óvallt að tjón sitt óbætt, hefði það óí .iakvæmilega í för með sér geig vænlegt örvggisleysi fyrir þá, sem til þess væri fallið að raska stöðu þeirra og efnahag, ef illa fer. Vátryggingastarfsemin leitast við að leysa þetta vandamál eftir mætti. Grundvöllur vátryggingar er dreifing áhættunnar á sem flestar hendur. Vátrygging er samningur milli vátryggingarsala (vátryggjandal og vátryggingar- taka (vátryggðs). Er samningur- inn í því fólginn, að sá fyrrnefndi tekur að sér að bæta hinum síðar nefnda ófyrirsjáanlegt tjón, sem verða kann á hagsmunum hans og er með þeim hætti, að samning- urinn tekur til þeirra. Fyrir þessa tryggingu, sem vátryggjandi þannig veitir, vá- trj'gðum, greiðir vátryggður á- kveðið gjald (iðgjald), sem venju- lega er tiitölulega Jágt í hlutfalli við hina vótryggðu hagsmuni. Ef spurt er að því, hvernig það megi vera, að vátryggingarsali geti tekið á sig þessa áhættu gegn mjög viðráðanlegum iðgjalda- grciðslum, þá er því til að svara, að sérfræðingar geta með mik- illi nákvæmni áætlað tíðni tjóna í ákveðnum tryggingarflokkum. Er þetta byggt á fenginni reynslu og iðgjöldin þannig ákvörðuð með stærðfræðilegum útreikningum. Vátryggingarstarfsemin er venjulega rekin af fjársterkum hlutafélögum, en jafnvel þau endurtryggja hjá öðrum vátrygg- ingarfélögum í þeim tilgangi að dreifa ábyrgðinni sem allra mest. Ef t. d. bátur ferst norður á Hofs- ósi, getur vel 'átt sér stað, að meginhluti tjónsins falli á ein- hvern vátryggingarsala vestur við Kyrrahafsströnd. Þess var áður getið, að vá- trygging væri samningur milli aðilanna. Sá samningur er nær á- NÚ er liffiff meira en ár síff- an Alþýffublaðiff hóf aff birta lögfræffi fyrir almenning og er þetta óvenjulegt langlífi greina- flokks. En slfkar eru vinsældir flokksins orffnar, að ritstjórn blaðsins hefur ákveðið að halda þessari fræðslustarfsemi áfram, þessari kynningu á lög fræffi fyrir fólkið. Jón P. Emils lögfræðingur mun skrifa pistl- ana senr hingað til. |vallt munnlegur, en vátryggjandi j gefur út vátryggingarskírteini, þar sem hann lýsir yfir skyldum sínum og skilyrðum til bóta- greiðslu, ef tjón verður á hinum vétryggðu hagsmunum. Þar eru einnig greindar skyldur vá- tryggðs, en þær eru fyrst og fremst í því fólgnar, að inna ið- gjaldið af hendi ó réttum gjald- jdögum. Af þessu er ljóst, að vá- , tryggingarskírteinið er grundvöll- lurinn að réttarstöðu vátryggðs I gagnvart vátryggingarsala. mikill hluti sannvirðis hinna vá- tryggðu hagsmuna. Á það þarf vart að benda, að vátryggður á engan rétt til vá- tryggingarfjár,' ef hann hefur vald ið tjóninu sjálfur með ásetningi eða stórkostlegu gáleysi, því að ■ þá myndi nær oftast vera um að \ ræða refsiverð vátryggingarsvik, sbr. 248. gr. almennra hegningar- laga frá 1940. Þvert á móti er sú skylda lögð á vátryggðan að gera j allar skynsamlegar og viðróðanleg | ar ráðstafanir til að fyrirbyggja tjón ó vátryggðum eignum éða það verði stórfelldara en nauð- syn er. Þá ber honum að tilkynna vátryggingarsala tjónið svo skjótt, sem verða má. Um vótryggingarsamninga al- mennt gilda lög nr. 20 frá 1954. Fyrir gildistöku þeirra var ekki til nein heildarlöggjöf um vá- tryggingar hér á landi. Var eðli- lega mikill fengur að setningu þeirra laga. Um sérstakar teg- undir vátrygginga eru í gildi sér- iög t. d. Brunabótafélag ís- lands frá 1942 um eldsvoða tryggingar í kaupstöðum og kaup- túnum utan Reykjavíkur, lög um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip frá 1921 og VI. kafli u:nferðar- laga frá 1958, sem fjallar um tjón er hlýzt af notkun vélknúinna ökutækja. Menn eiga 'þess ekki einungis kost, að vátryggja sig gegn tjóni, ’sem þeir sjélfir bíða, heldur einn- ,ig gegn bótaóbyrgð, er þeir kunna 1 að baka sér gagnvart öðrum. Slík SAMBAND íslenzkra trygginga- félaga hefur ákveðiff aff halda nám skeiff eða setja á stofn skóla í ýrnsum greinum trygginga fyrir starfsmenn hinna ýmsu trygginga- félaga innan sinna samtaka. Hr. Þórir Bergsson tryggingafræðing- ur mun veita skóla þessum for- stöffu. m n ALAVEIÐIN AÐ GLÆÐAST EINS og Alþýffublaffiff skýrði frá fyrir skömmu hefur álaveiðin orðið mun minnj en ráff var gert fyrir. Blaðiff hafði í gær tal af verkstjóranum í Tilraunastöff SÍS í Hafnarfirði. Tjáði hann okkur, að mánuður- inn, sem senn er á enda, hefði verið sá íangbezti hvað veiðarn- ar snerti. Virtist, sem veiðin hefði glæðzt, nú undir liaustið. Taldi hann, að veiðarnar yrðu án efa endurskipulagðar næsta sumar með tilliti til fenginnar reyhslu í ár. Meiri áherzla yrði þá lögð ó þá staði, þar sem bezt hef- ur veiðzt í sumar. Mest hefur í sumar borizt af ál úr SkaftafeUssýslu. 4 2. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ * .;.'t ■ :i-i4JE'J-3U!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.