Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 5
MYNDIKNAR: Að ofan
nemendur eru að fara út
úr Menntaskólabyggingunni
gömlu. Til vinstri: Rektor
flytur setnlngarraeðii.
fur 34 sekJítra
BORUNIN, sem nú stendur yfir í
Ölafsfirði, hefur gefið mjög góða
raun. Lokið er við að bora eina
sem lokið hefur verið við, var
gærmorgun 34 sekúndulítrar.
Þegar mestur krafturinn var á
holu, og verður fljótlega byrjað á j vatninu, var rennslið ur holur ni
annarri. Vatnsmagnið úr holunni, um 45 sek. lítrar, en það hefur lú 1
minnkað niður í 34 sek. lítra. T >1- ;
ið er fullvíst að vatnsmagnið ejgi i
eftir að minnka enn, og er þá jaín- i
framt vonast eftir að hitastig vatjis t
ins hækki eittlivað, en vatnið er nú l|
47 stiga heitt. j
í viðtali við blaðið í gær, sagði
ísleifur Jónsson, verkfræðingur,
j hjó Raforkumálastjórninni, að 1
þetta væri vissulega betri áraijg- ,
ur en búizt hefði verið við. Hita- í
veitan í Ólafsfirði hefði um *20
sek. lítra og hér væri því um t\«S-
földun vatnsmagnsins að ræða. j
Nú er verið að flytja borinn þg
á að bora nýja holu svo sem 60,—
70 metra frá hinni fyrri. Fyrr' hfcl-
an var 277 metrar á dýpt.
Menntaskólanemum
r um
MENNTASKOLINN í Reykjavík
var settur í 117. skipti í gær. I
setningarræðu sinni gat rektor,
Kristinn Ármannsson, þess að
það hefðu orðið fLestum aðstand-
<endum og velunnurum skólans
mikil vonbrigði, að fyrirhugaðar
og nauðsynlegar viðbyggingar við
skólann kæmust ekki upp fyrir
þetta haust. Lét hann í ljós ein-
læga von um, að úr mundi rætast
fyrir næsta haust.
Nemendum hefur fjölgað í Skól-
anum um 100 síðan í fyrra og eru
nú 850 í húsi, sem á sínum tíma
var ætlað fyrir 150 nemendur. —
Horfið hefur verið að því ráði að
taka á leigu gamalt íbúðarhús við
Laufásveg, Þrúðvang, sem til
þessa hefur verið notað fyrir Tón-
listarskólann, en reynzt of lítið og
óhentugt fyrir hann. Verður svo
í vetur, að þar verður kennt um
200 nemendum.
Þá minnti rektor á, að enn
þyrfti að tvísetja skóalnn, og er
svo komið, að nálega jafnmargir
nemendur sækja skólann síðdegis
sem árdegis.
Miklar breytingar verða í vetur
á kennaraliði skólans. Sjö fastir
kennarar koma að skólanum í
haust
Þá eru eða verða þessi sjö ráð-
in fastir kennarar við skólann:
Bjarni Guðnason cand. mag., Ei-
ríkur Hreinn Finnbogason cand.
mag., báðir í íslenzku, Friðrika
Gestsdóttir B. A. í ensku, Sigríður
Magnúsdóttir lic.-és-lettres í
frönsku, Þórður Örn Sigurðsson
M. A. i latínu og ensku, og Skarp-
héðinn Pálmason menntaskóla-
kennari, cand. mag., í eðlisfræði
og stærðfræði. Alla kennara býð
ég fyrir skólans hönd hjartanlega
velkomna.
Loks hafa þessi verið ráðin
stundakennarar:
í dönsku: Gunnar Ragnarsson,
B. A.
í ensku: Jónatan Þórmundsson,
sem einnig kennir latínu og hefur
kennt áður hér við skólann.
í latínu: Ragnheiður Torfadótt-
ir B. A., sem kennt hefur áður við
skólann,
í náttúrufræði: Ulfar Arnason,
| phil cand. og Gunnar Ólafsson
cand agr.
í eðlisfræði og efnafræði: Elín
Ólafsdóttir B. Sc., Benedikt Sig-
urðsson lyfjafræðingur, dr. Guð-
mundur Sigvaldason jarðfræðing-
ur og Óskar Maríusson efnaverk-
fræðingur.
í stærðfræði: Már Ársælsson
kennari, Baldur Sigfússon stud
med., Guðmundirr Þórarinsson
stud. polyt, og Guðni Sigurðsson
stud. polyt.
INDRIÐI 6. FÍKK
30 ÞÚSUND
KRÓNA STYRK
INDRIÐI G. Þorsteinsson, rithöf-
undur hlaut í gær styrk að npp-
hæð 5000 danskar krónur (rúm-
lega 30 þús. íslenzkar) úr rithöf-
undasjóði danska skáldsins Kelvin
Lindemann. Jafn háa upr/hæð
hlutu þrír rithöfundar frá hverju
Norðurlandanna,' Ebba Ilaslund
frá Norefii, Sveinn O. Bergkvist
frá Svíþjóð og Pertti Nieminen
frá Finnlandi.
Kelvin Lindemann stofnaði sjóð
þennan árið 1946, og var í fyrsta
skipti úthlutað úr honurn 1949. —
Fyrsti íslenzki rithöfundurinn, sem
hlaut styrkinn var Ólafur Jóhann
Sigurðsson, en síðan hafa þeir Guð
mundur Böðvarsson og Jón úr Vör
hlotið hann.
Styrkirnir eru ætlaðir sem ferða
styrkir, sem eiga að veita norræn-
um rithöfundum tækifæri til að
dveljast að minnsta kosti einn
mánuð í einhverju hinna norrænu
landa utan heimalandsins. Er sjóðn
um þannig ætlað að efla norræn
kynni og samhug. Sjóðsstjórnin út-| gegn 1. England liafði 21/2 vinn-
hlutar styrkjum án þess að um þá íng gegn Finnum eftir 3 skákir,
sé sótt. I einni var óiokið. Efstir í riðlinum
Af íslands hálfu eiga sæti í eru nú sveitir ísraels og Kúbu með
Island-Sviss
jafntef li
í FJÓRÐU úrslitaumferð í B-
riöli á olympíuskákmótinu í
Varna fóru leikar svo, að ísland
gerði jafntefli við Sviss. Friðrik
gerði jafntefli við Blau, Jón gerði
jafntefli við Castagna, Jónas tap-
aði fyrir Roth og Jón Kr. vana
Luginduhl. Önnur úrslit í riðlin-
um voru þau, að Belgía vann Spán
með 21/2 gegn IV2, Svíþjóð vann :
Kúbu með ZVz gegn l'/i, ísracl
vann Pólland með 3Vi gegn Vi, f
Danmörk vann Mongólíu með 3
Unnið v/ð
flugvöll i
Neskaupstað
Neskaupstað í gær.
UM þessar mundir er verið að
vinna við að aka ofaníburði í flug-
völlinn hér. Vonir standa til að
því verki ljúki nú í haust. Lengd
flugbrautarinnar verður 1100—
1200 metrar.
Stærri bátarnir hér eru nú sem
óðast að búast á veiðar. Einn
þeirra, vb. Þorsteinn, er búinn að
fara tvo róðra og fékk 6 tonn í
hvorum róðri. G. A.
sjóðstjórn þeir Kristján Eldjárn,
þjóðminjavörður, og Ólafur Jó-
hann Sigurðsson, rithöfundur.
Kelvin Lindemann stofnaði sjóð
þennan eftir heimsstyrjöldina síð-
ari, og þá með fé, sem hann átti
inni í NorðurlöndOnum fyrir bæk-
ur sínar. Hér á landi var það Bóka
útgáfa Norðra, sem lagði fé í sjóð-
inn, en Norðri hafði gefið út tvær
hækur eftir Lindemann, „Þeir áttu
skilið að vera frjálsir", og „Græna
tréð”.
Alls hafa 18 rithöfundar hlotið
styrk þennan, en enginn Dani. —
Styrkurinn hefur farið smá-hækk-
andi á undanförnum árum, og er
hagur sjóðsins all-góður.
9V2 vinning hvor. ísland hefur 6Vís
WMWWMMWVMUMHV .WVí
Jódís enn meó-1
vitundarlaus
JÓDÍS Björgvinsdótíir,
konan, sem varð fyrir leigu-
bifreiðinni í Bankastvæti að-
faranótt sunnudagsins. 23.
fyrra mánaðar, liggur enn
meðvitundarlaus á Lands-'
spítalanum.
2-3 herbergja íbúð
óskast um stuttan tima.
" :: ■ • fc
Upplýsingar í sima 14905
ALÞÝOUBLA0IÐ - 2. októben 1962 $