Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 11
sinni. En á tveim mínútarn fengu
Akurnesingar þó þrívegis horn-
spyrnur úr þessum sokuariotum
sínum.
SÍÐARI HÁLFLEIKTJlt 2:0
Staðan 4:2 fyrir KR 1 leikhléi
og þeir almennu yfirburðir í fyrri
hálfleiknum, virtust mega endast
þeim til ótvíræðs sigurs í leiknum.
TVÍ-AFBRENNDAR VÍTA-
SPVRNUR.
Auk þess sem KR-ingar fá í þess
um hálfleik tvær vítaspyrnur. Þá
fyrri snemma a% þá síðari er um
þriðjungur var eftir af leiknum. En
báðar mistókust illilega Sú fyrri
sendi knöttinn rétt utan við stöng,
en sú síðari beint í fang markvarð
ar. Þarna var Gunnar Guðmanns
son, sú þrautreynda vítaspyrnu- i
kempa óheppinn í meira lagi.. En
hvort þessi óheppni í byrjun hálf- j
leiks, svo aftur síðar, eða eitthvað
annað varð orsök þess hve mjög
dró niður í áhugakveik liðsins i
heild í þessum hluta leiks, og það
svo að rétt týrði þar á, á milli skal
ekki fullyrt. En hér urðu sannar-
lega skipti á hlutunum, nú voru það
Akurn., er frumkvæðið höfðu, meg-
inhluta hálfl., svo sem KR-ing-
ar höfðu áður haft. Nú var sóknar-
viljinn og samtakamátturinn þeirra
megin, og það svo að hver sókr.ar-
bylgjan af annarri reið yfir. KR-
vörnina, sem sannarlega varðist
í vök. Hér varð eitthvað undan að
láta. Skúli Hákonarson átti þrurnu
skot, sem Heimir bjargaði vel, og
skömmu síðar Þórður Þ. annað
sem Heimir réði ekki við. Knöttur
inn small í stönginni og inn. Þá
voru 20 mínútur liðnar af leik, og
sóknin hélt áfram. Ingvar á hörku
skot, en Heimir bjargar. Tvær
hornspyrnur eru teknar. Sú siðari j
hafði nærri kostað KR mark, úr
skalla frá Þ.Þ. Enn varði Heimir
snöggt skot frá Þ.Þ. úr sendingu
Ríkharðar, með yfirslætti Enn er
KR-markið í hættu, úr framlengdri
beinni sendingu, en Heimir bjargar
Á 31. mín er bakhrinding á Ingv
ar, sem er í færi inn á vítateigi.
Tvímælalaus vítaspyrna, sem dóm-
arinn, Magnús Pétursson lætur þó
afskiftalausa. Magnús dæmdi allvel
í fyrri hálfleiknum, en hrakaði í
þeim síðari. Aukaspyrna dæmd á
KR/ stuttu þar á eftir, skot að
marki, Heimir ver. Ekki verður
annað sagt en að KR megi þakka
Heimi fyrst og fremst fyrir annað i
stigið í þessum leik, svo oft greip
hann inn í vörnina og bjrrgaði á
síðustu stundu í þessum iiál£Ieik.
Loks er mínúta var eftir kom ör
lagarík hornspyrna. og úr lienni
skoraði svo Ingvar og jafnaði met
in. Rétt á eftir gaf dómarinn til
kynna að þessum, einna mest spenn
andi leik íslandsmótsins væri iok
ið með jafntefli 4:4 eins: og fyrr
segir.
ÞÓ Akurnesingum tækist ekki að
ná sigri í leiknum, og trvggja sér
þar með jafna möguleika á við
Fram og Val til framhaldandi bar-
áttu um íslandsbikarinn, sönnuðu
þeir enn einn sinni dugnað sinn
og keppnishörku í leik. Að ná upp
jafntefli úr 4:1 með aðalmarkvörð
sinn fjarverandi og einn sinn bezta
framherja borinn út af meidcjan í
fyrri hálfleik. Það myndi örugglega
hafa dregið niður í einliverjum
við slíkar aðstæður. En Akurncsing
ar létu engan bilbug á sér finna,
svo sem úrslitin bera vott um og
leikur ekki á tvéim tungum að lið
þeirra er mesta baráttulið íslenzkr
ar knattspyrnu í dag, hvað sem
sigrum annarra liða kanh að líða í
endanlegum úrslitum mótsins. Það
var líka táknrænt fyrir knattspyrn
FRAM ÍSLANDSMEISTARI
Ellert skorar þriðja mark KR með skalla. Ljósm. RG.
Bikarkeppnin:
Týr tapar fyrir
IBK með 2:0
Á SUNNUDAGINN fór fram leik
ur í Bikarkeppninni mitli Týs,
Vestmannaeyjum og íþróttabanda
lags Keflavíkur, sem nú er komið
upp í I. deild. Leikurinn fór fram
í Hafnarfirði. Veður var sérlega ó-
haestætt, mikill stormur. Hafn-
firðingar hafa gert sér knattspyrnu
völl á Hvaleyrarholti, einum hæsta
punkti bæjarlandsins, þar sem
hvergi er skjól í neinni átt. í þetta
„veðravíti" hefur vcrið var-
ið þúsundum króna. Þarf sannar
lega vissa hugkvæmni Lil að stað-
setja íþróttasvæði á slíkum stað Þá
Ove Jonsson
léf lifið i
bílslysi
ÞEKKTASTI og bezti frjáls-
íþróttamaður Svía, Ove Jons
son lét lífið í bílslysi á laug-
ardaginn. Bifreið Jonssons
lenti í árckstri við aðra bif-
reið i Suður-Svíþjóð, en bon
um ók 44 ára gömul kona.
Þau létust bæði.
Ove Jonsson varð Evrópu-
meistari í 200 m. hlaupi á EM
í Belgrad í síðasta mánuði, en
hann vann einu gullverðlaun
Svía á mótinu. Mikil sorg
ríkti í Svíþjóð út af hinu
sviplega fráfalli hins vin-
sæla og frækna íþrótta-
manns.
Framh. af 10. síðu
ir til Þorsteins Sívertsen, sem
spyrnir góðu skoti að marki fram,
knötturinn stefnir í mark Fram
án þess að Geir fái að gert, en þá
kemur Guðjórx h. bakv. til skjal
arxna og bjargar. From fær ágætt
tækifæri a 27. mín., er Baldur
kemst eim upp hægra megin og
gefur fyrir, en Björgvin mark-
vörður bjarg >r enn einu sinni með
miklum ágætrrn. Loks á 32. mjp.
skora Frammarv sigurmarkið. var
þar að verki Baldur Scheving, er
skoraði úr fyrirgjöf frá Baldvin.
Fram heldnr áfram sókn sinni það
sem eftir er hálfleiksins en fá
ekki skor.xö.
það voru nú Frammarar svipaðír í
fyrri hálfleik. Beztir í liði Vala
voru Björgvin markvörð'ur Ormar
framvörður og bakverðirnir, Árni
og Þorsteinn.
Áhorfendur voru i færra lagi,
enda eðlilegt í slíkum voðuroísa.
Leikur þessi var fyrst og fremst
keppni við rokið og var því lélegur
endahnútur á annars mjög spenn-
andi og skemmtilegu íslandsmóti.
V.
hefur lág trégirðing verið sett um
hverfis svæðið, m.a. rétt aftan við 1
mörkin, þannig að væri fast að
markverði sótt gæti hann hægiega
skollið á þessar grindur og stór-
slasast.
Leikurinn fór svo að ÍBK sigraði
með 2:0. Skorað var sitt markið
í hvorum hálfleik. Týr hafði gegn
vindi að sækja fyrri hálfleikinn.
Markið kom ekki fyrr en á 35. min.
og þá úr hornspyrnu. Högtn skor
aði með beinu og vlðstöðulausu
skoti úr spyrnunni. Var markið
mjög vel gert. Almennt mun hafa
verið búizt við því, að Týsmenn
myndu jafna metin, í sKSari hálf-
leik þegar þeir höfðu rokið með
sér og meira að segja að verða
þessu I. deildar liði meira en erf
iðir. Hins vegar fór svo að Kefl-
víkingar bættu öðru marki við þog
ar í byrjun hálfleiksins. Vinstri
útherji skoraði prýðilega eftir lag
legan samleik gegnum vörn Týs.
Týs-menn reyndust heldur lé-
legir í þessum leik, bæði að því er
Itók til samleiks og skola, en þau
áttu þeir fá, eitt fast stingarskot í
síðari hálfleik, vart annað sem um
talsvert er. Voru skotmenu Týs,
sem svo mikið kvað að gegn Fram
B á dögunum, svipur h;.á sjón.
Bezti maður Týs, var markvörður-
inn Páll Pálmason. Með tapi þessu
er Týr „sleginn út“ úr Bikarkeppn
inni, en Keflvíkingar hal ia áfram.
Einar Hjsrtarson dæmdi leik-
inn ágætlega og átti sinn góða
þátt í því hversu vel hann fór
fram, við hin erfiðu skilyröu -• EB
11 HORN A FRAM.
Eins og að líkum lætur, þá snér
ist alít við í seinni hálfleik, nú
voru það Valsmenn sem voru í
sókn svo til allan tímanu og það
því fremur að nú var vindhraðinn
heldur meira en áður. Sóttu Vals-
menn fast og skall hurð oit nrerri
hælum við mark Fram. Sem dæmi
um sóknarþunga Valsinann.i má
nefna að þeir, fengu II horn á
Fram í hálfleiknum. Áttu VTals- i
menn oft dágóð tækit'æri, t.d. á
26. mín., er Hrannar bjargaði á i
marklínu skoti frá Bergsteini og I
á 32. mín. þegar Skúli er i ágætu!
færi en spyrnir hátt yfir.. Einnig j
átti Elías seint í leiknum skot af j
löngu færi er fór ofan á þverslá.
Frammarar vörðust vel, en fátt
var um sóknaraðgerðir af þeirra
hálfu.
Úrslitin voru alls ekki ósann-
gjörn, þó eðlilega hefði veriö jafn-
tefli eftir gangi leiksins, Framm-
arar börðust vel allan tímann og
það færði þeim þennan eftirsótta
titil, sem þeir hafa ekki hlotið síð-
an árið 1947, þegar Rikharður
Jónsson var þeirra höfuðtromp.
Beztir í liði Fram voru þsir Geir
maikvörður, Guðjón bakvörður og
Hrannar framvörður, sein óðum
nálgast „landliðsklassann“ Vals-
menn börðust og vel altan leikinn,
en höfðu ekki erindi sem erfiði.
Tókst þeim ekki að nýta vindinn
í sína þágu í seinni hálfleik, en uin
Stríð út
af fótbolta?
HINGAÐ TIL hefur verið
talið, að æstustu knatt-
spyrnuunnendur í heimi
væri að finna í Suðuv-Ame-
ríku. Nú hafa íhúar ríkisins
Gabon í Afríku hins vegar
tekið við þeim titli. í s. 1.
viku var háður leikur i knatt
spyrnu milli Gabon og
Franska Kongó og: fór leik-
urinn fram í Libreville í
Gahon. Eitthvað urðu Gabon
búar óánægðir með úrslitin,
svo að óeirðir brutust út og
voru 9 manns drepnir.
Nokkru síð'ar hélt rikis-
stjórnin í Gabon fund út af
þessu máli. Komst hún að
þeirri niðurstöðu, að lið Ga-
bon hefði orðið l'yrír fjand-
samlegri meðferð I lciknum
og ákvað að slíta öllu íþrólta
sambandi við Kongó. Jafn-
framt vísaði Gabonstjóm
öllum Kongóbúum búsettum
í Gabon úr landi.
Þessi grannríki eru bæði
fyrrverandi nýiendur Frakka
hefur de Gaulle Frakk*
landsforseti verið beðinn um
að miðla malum í þessari
einstæðu deilu.
WWMWWWWWMMWWWWWWWWWMWWWWM
Beztu frjálsíþróttaafrekin
una á Akranesi, að í leikslok. af-
henti formaður KSti Björgvin
Schram tíu ungum drengjum heið
ursmerki KSÍ úr bronzi og silfri,
sem viðurkenningu fyrir knalt-
þrautir af hendi leystar Þar
munu sjálfsagt koma piltar er síðar
eiga eftir að gera garðinn frægan
fyrir Akranes á knattspyrrxusvið-
inu. — EB
JOSÉ VILLALONGA, hefur
verið skipaður þjálfari spánska
landsliðsins í knattspyrnu. Hann
hefur áður verið þjálfari hjá
■ Real Madrid og Athletieo de
. Madrid.
ÚRVAL frá Gautaborg sigraði
Álaborg í bæjarkeppni í knatt-
spyrnu s. 1. þriðjndag 3:1.
miðuð við 1. október:
100 m.: Valbjörn Þorláksson, ÍR 10,8 sek.
200 m.: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 22,5 sek.
400 m.: Valbjörn Þorláksson, IR 51,1 sek.
800 m.: Agnar Leví, KR, 1:58,0 mín
1500 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR 3:54,6 mín.
3000 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 8:32,4 mín.
5000 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 15:00,6 mín.
10000 m.: Agnar Leví, KR, 33:52,4 mín.
110 m. grind: Pétur Rögnvaldsson, KR, 14,4 sek.
400 m. grind: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 56,4 sck.
3000 m. hindr.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 9:07,7 mín.
4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR, 44,0 sek.
4x400 m. boðhlaup: Sveit ÍR 3:34,8 mín.
1000 m. boðhlaup: Sveit ÍR (unglingar) 2:04,5 mín.
Hástökk: Jón Þ. Olafsson, ÍR, 2,04 m.
Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,40 m.
Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7,27 m.
Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,79 m.
Kúluvarp: Gunnar Iluseby, KR, 15,75 m.
Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Á, 50,69 m.
Spjótkast: Kristján Stefánsson, FH. 62,22 m.
Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, 49,45 m.
Fimmtarþraut: Valbjörn Þorláksson, ÍR 2816 stig.
Tugþraut: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 6983 stig.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. oktober 1962 íj|