Alþýðublaðið - 02.10.1962, Síða 16
Sjá íþróttasíðu,
FRAM VANN
ÞíTTA er Guðmundur Óskarsson, fjrirliðt
Fram, með hinn nýja bikar, sem keppt var Um
í fyrsta sinn í sumar og: Fram vann fyrst allrs
Alþýðuflokks-
lélagsfundur
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkui
fieldur almennan félagsfuml ann
að kvöld klukkan 8:30 í Alþýðu
fiúsinu (niðr)i
Gylfi Þ. Gíslason, mcmntamáía
ráðherra mun ræða um efnahags
«nál og önnur þingmál. Eggert G
JÞorsteinsson, albu.gismaðúr tala:
tim verkalýðsmál.
; Stjórn Alþýðuflokksfétagsin:
foiður félagsm mn um að mæta ve
Og stundvíslega.
43. arg. — Þriðjudagur 2. oktober 1962 — 216. tbl.
13 ÞUSUNÐ
NEMENDUR
ALLIR barna- og gagnfræðaskóla
fcæjarins voru settir í gærdag. -
dinnig ' voru Menntaskólinn oi
Ferzlunarskólinn settir. í barna
pg gagnfræðaskólunum verða ti
Framh. á 14. síðu
Framboð lýð-
ræð/ss/nna
/ Dagsbrún
Knattspyrnugarp
ar 1 klandri ytra
LÝÐRÆÐISSINNAR i Dagsbrún
hafa nú lagt fram lista sinn við
| fulltrúakjörið til Alþýðusambands
þings, sem fram á að fara um
næstu helgi. Kommúnistar létu til-
! leiðast að fallast á allsherjai-at-
kvæðagreiðslu og mun hún fara
fram n. k. laugardag og sunnudag.
Eru allir andstæðingar kommún-
ista í Dagsbrún hvattir til þess
að vinna vel að sigri lýðræðis-
sinna í félaginu.
Aðalfulltrúar:
Andrés Sveinsson, Hringbraut 101
- Björn Jónsson, Skipasundi 34 -
Björn Sigurhansson, Skólabraut 7,
Seltj.n. - Brynjólfur Magnússon,
Suðurlandsbraut 91 J - Daníel
Daníelsson, Þinghólsbraut 31, Kóp.
- Eysteinn Guðmundsson, Þver-
vegi 30 - Friðgeir Gíslason, Tungu-
vegi 80 - Guðmundur Jónsson,
Baldursgötu 36 - Guðmundur Krist
Framh. á 15. síðu
wwwwwwwmwwww
BLÖÐIN
HÆKKA
DAGBLOÐIN í Reykjavik
hækka um tíu krónur á mán-
uði til fastra áskrifenda lrá
og með 1. október. Alþýðu-
blaðið kostar því framvegis
krónur 65,00 til áskrifenda.
Lausasöluverð verður f jórar
krónur eintakið. Verð á aug-
lýsingum verður framvegis
kr. 36,00 per dálkssentimet-
er.
Á FORSÍÐU skozka blaðs-
ins Daily Express, birtist
síðastliðinn laugardag frétt
undir fyrirsögninni: „Kvöldið,
sem tvær íslenzkar knatt-
spyrnuhetjur tóku sér leigu-
bíl“.
Fréttin fc- hér á eftir eins og
liún birtist í blaðinu.
Tvetir ungir meölimir ís-
lenzka knattspyrnufélagslns
Þróttar, voru ekki li' staðar,
þegar Celtic sigraði lið þeirra
með tíu mörkum gegn einu,
í gærkveldi.
Þeir voru lokaðir inni í her-
bergjum sínum, eftir að hafa
verið vikið úr liðinu fyrir
svívirðilegt brot á reglum fé-
lagsins.
Séra Robert Jach, skozkur
prestur á Islandi, sem ferðað-
ist með liðinu sagði: Þeir
lentu í klandri kvöldið áður,
og báðir ðauðskammast þeir
sín. Svo bætti hann við: Við
getum ekki rekið þá út á göt-
una hér í Glasgo v, en við
Iosum okkur svo sannarlega
við þá, þegar við komum til
baka.
Klandrið, sem piltarnir lentu
í, skeði í Hickory stræti,
Springburn, skömmu eflir
klukkan eitt að nóttu. Ljós-
hærðu knattspyrnumennirnir
tveir, höfðu farið í leigubíl
úr miðborginni ásamt tveim
ungum stúlkum. Síðail hljóp
einhver snurða á þráðinu . . .
og lauk þessu ineö því, að
bifreiðarstjórinn, var sleginn
í höfuðið, annar uugu mann-
anna hljópst á brott, en liin-
um héldu stúlkurnar.
Farið var með þau öll á
næstu lögreglustöð, og þeim
leyft að fara eftir að skýrslur
höfðu verið teknav af þeim.
Talsmaður lögreglunnar sagði,
að ekkert yrði gert frekar í
málinu.
íslenzka íþróttaCélagið
greiddi leigubíIstjóraTium
siðan tíu sterlingspund fyrir
fataskemmdir.
Þjálfari liðsins sagði: Þeir
voru báðir í algjör.i óleyfi.
Ég vissi ekki betur, en þeir
væru sofandi í herbergjum
síiium.
Svo mörg voru þau orð.
Albingi kvatt
til fundar
FORSETI íslands hefur, að tillögu
forsætisráðherra, kvatt Alþingi til
fundar miðvikudaginn 10. október
1962. Fer þingsetning fram að lok-
ínni guðsþjónustu, er hefst í dóm-
kirkjunni kl. 13,30.
iey t
ÞAÐ var aftaka veður liér í bæn-
um á sunnudag, komst veðurhæð-
in upp í 9 vindstig, þegar hvass-
ast var. Mikill sjógangur var liér í
höfninni, enda stóð vindur á land.
Það var líka sjógangur á Skúla-
götunni, eins og sjá má á þessari
mynd, sem tekin var þar seint á
sunnudagskvöld. Margir bílstjórar
lentu í erfiðleikum þarna