Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 4
Þetta er þeirra brauð I>EIR voru að leggr.ia gang- stéttarsteina í gær . . . og það rjgndi og rigrndi, svo að þeir klæddu sig í hlífðarföt in. Og þó að vegrfarendur með uppbretta frakkakraga strunzuðu fram hjá þeim létu þeir haustrigningarnar ekkert á sig fá. Þetta er þeirra „brauð“. FYRSTU dagana í október var Ihaldinn í Réykjavík, að tilhlutan menntamálaráðherra, dr. Gýlfa Þ. Gíslasonar, fundur með skólastjov- tónlistarskólanna í landinu. Fundinn sátu 10 skólastjórar, frá tjóhlistarskólunum í Reykjavík, Akureyri, ísafirði, Hafnarfirði, Ákranesi, Eyrarbakka, Selfossi, Neskaupstað og Keflavík og frá "Tónskóla Siglufjarðar, og auk j ^veirra fulltrúa tveggja ánnarra s,kóla, Tónlistarskóla Siglufjarðar -Og Tónlistarskóla Húsavíkur. 10% eru frá dráttarh Á SÍÐASTA Alþingi, voru sett lög, sem hafa inni aö halda á kvæði þess efnis, að hver einstak- lingur, eða fyrirtæki geti gefið allt að 10% af nettótekjum sínum til líknarstofnana, góðgerðarfélaga eða menningarstofnana og sé sú upphæð, sem látin er af hendi rakna, þá jafnframt undanþegin skatti. Ákvæði sem þetta, eru í lögum flestra eða allra nágrannaþjóða vorra, og hafa verið lengi Hér hef ur það hins vegar ekki verið í lög um fyrri. Erlendis tíðkast það mjög að auðmenn og aðrir, sem vel hafa hagnazt, gefi líknarstofnunum stór fé. Enda mun það víðast hvar svo, að þegar tekjur manna eru komnar yfir ákveðið hámark, fer obbinn, af þeim í skattagreiðslur, sum- staðar allt að 90 af hundraði. Þegar svo hátt er komið, skiptir það gef- andann tiltölulega litlu máli hvorfc peningarnir fara til ríkisins eða til einhvers félags eða stot'nunar, sc.m hefur líknar- eða menningarmál á stefnuskrá sinni. Enn sem komið er virðast ís- lenzkir hátekjumenn, ekki hafa notað sér þessa heimild í ríkum mæli, svo vitað sé. Er hér þó liið ákjósanlegasta tækifæri til að iáta gott af sér leiða með lítilli fyrír- höfn. BIFREIÐAEFTIRLITSMENN HVETJA TIL VARKÁRNI EINS og nýlega var greint frá Iiér í blaðinu, er það nú í bígerð, að Krabbameinsfélag íslands fái 25 aura af hverjum seldum sígar- éttupakka. Krabbameinsfélagið fær nú eina krónu af hverju heilla óskaskeyti hjá Landssin-anum en sú upphæð lirekkur skammt til að svara útgjöldum af hinni raiklu á- róðursherferð, sem félagið er nú að hefja í skólum gegn reykingum. Blaðið ræddi Iítillega við pró- fessor Níeis Dungal um þessi í gær. Prófessor Dungal sagði, að-tekj ur félagsins af heillaslreytum íiæmu um 160 þúsund á ári. Hins vegar væri fyrirsjáanlegt að kostn aður að herferðinni gegií sígarettu reykingum, sem félagið iiefur inn an skamms í skólum landsins muni nema hátt á aðra milljón. Verða þá Sendir menn í alla skóla á iandinu ög munu þeir halda fyrirlestra og Sýna kvikmyndir um skaðsemi reykinga. ; Varðandi gjaldið af sigarettu- Íiökkunum, sagði prófessor Dungal 8 ekki hefði nein ákvörðun verið _ekin enn um það. Viðkomandi jfirvöld hefðu tekið máHnu mjög lofsamlega og hefði heilbrigðis- inálaráðherra lofað að leggja máí íð fyrir ríkisstjórnina. Ef úr þessu ýerður, munu tekjur féiagsins, af t>essu verða um tvær milljónir iróna á ári. i Eins og reykingamenn munu ^ninnast voru sígaret.tur fyiir |iokkru hækkaðar um tvær krónur fcver pakki. Mun sú hækkun af töluverðu leyti hafa átc rót sina að rekja til þess, að hættan af sígarettureykingum er nú augljós orðin, og hefur ætlunin vafalaust verið að beina tóbakskaupum manna inn á aðrar brautir hvort sem það hefur nú orðið, eður ei. Starfsemi Krabbameinsfelagsins er fjárfrek eins og öll önnur starf semi á sviði líknarmála. Eélagið starfrækir nú leitarstöð, og er mjög mikil aðsókn að heuni, eink um kemur þangað miðaldra fótk. Verði það úr, að félagið fái aura af hverjum seldum sígarettu- pakka, verður það allri starfSémi félagsins hin mesta lyftJscöng, og ávinningur verður það í barátt- unni við þennan válega sjúkdóm. AÐALFUNDUR Félags íslenzkra bifreiðaeftirlitsmanna var haldinn í Reykjavík, dagana 12. og 13. október sl. Aðalinál fundarins voru launa- og kjaránlál bifreiðaeftirlitsmanna og tæknilegar nýungar á öryggis- og stjórntækjum bifreiða. Þá voru einnig rædd umferðar- og öryggismál. Meðar ályktana var áskorun á vegamálastjórnina að flytja upp- setningu umferðarmerkja, bæði aðvörunar- og leiðbeiningarmerkja |á þjóðvegum, t.d. við bevgjur og j þar sem bannað er að aka fram úr. | Þá skorar fundurinu á alia stjórnendur ökutækja, að þar sem skammdegi og myrkur fari i hönd eigi ökumenn að miða ökuhraðann við gerð og ástand ökutækis, stað hætti, færð, veður og umferð og DRSKIIR S SKUR VESTU ísafirði, 15. október VESTFIRZKIR útvegsmenn á forma að kaupa allt að 300 smál. af kolkrabba-, smokkfiski, frá Noregi, en eins og kunnugt ei', þá er smokkfiskurina hin mesta tálbeita og leggja því útvegs- menn og sjómenn mikla áherzlu á það að tryggja sér þessa eftir sóttu beitu, sem beitt er ásamt með frystri síld. Undanfarin haust heíir veiðzt mikið af smökkfiski liér vestra og hefir véiðin verið stunduð af miklu kappi, enda mikið í húfi, þar sem aflinn á línnvertíðinni fer mikið eftir því, livort smokknum er beitt cða ekki. Að jafnaði hefir veiðin verið það mikil, að hún befir meira en fuiinægt þörfum Vestfirð- inga og hefur þó nokkuð magn verið selt til verstöðva í öðrum landshlutum, auk þess, sem að- komubátar hafa stundað veið- arnar.. Lofoten. Þeim hefir lekizt að tryggja sér kaup á allt að 300 smál. og biða nú efí.ir jákvæðu svari innflutningsyfirvsldanua. Verðið er hagstætt. Búið er að tryggja skip til að flytja beit una til landsins, og er gert ráð fyrir að það fari þrjár ferðir. Fáist innfíutningsleyfið, sem I haust hafa smokkfisksveið-menn vona að verði, mun fyrsta afnar algjörlega brugðizt og ekkert veiðzt. Vestfirzkir útvegsmenn hafa reynt að útvcga sér þessa eftir sóttu beitu frá Noregi, en þar hefir veiðzt mikið af smokk- fiski í hau.d, sérstakiega við sendingin koma til landsins um næstu mánaðarmót. Þessu magni verður svo skipt á milli verstöðvanna við ísa- fjarðardjúp, svo og milli ver- stöðva á nærliggjandi fjörðum. haga akstrinum þanníg að hann valdi ekki öðrum vegfarendum hættu eða óþægindum, og geri sitt ýtrasta til þess að Jimferðarslys- um og árekstrum fækki. Stjórn félagsins var endurkjör- inn: Formaður Gestur Ólafsson, ritari, Svavar Jóhannsson, gjald- keri Sverrir Samúelsson. Meðstjörnendur: Bergur Arn- björnsson og Magnús Wíum Vil- hjálmsson. í stjórn Sambands norrænna bif reiðaeftirlitsmanna voru kjörnir til næstu 2ja^ ára: Gestur Ólafsson, Reykjavík, og Bergur Arnbjörns- son, Akranesi. Varamenn: Geir G. Bachmann, Borgarnesi og Svavar Jóhannsson, Akureyri. WM*WWWMMMMWWmvWWM4WWW»IW MmMMMMHMMMMMMtMHMHMMMMMM FERMING á morgun Ferming í Hallgrimskirkju sunnudaginn 21. október kl. 11 f.h. Séra Jalcob Jónsson. Fermingarbörn: Ari Trausti Guðmundsson, Skóla- vörðustíg 43 Ása Ámadóttir, Víðihvammi 32 Kópavogi. Björg Östrup Hauksdóttir, Freyju- götu 35 Guðmundur Hall Ólafsson Loka- stíg 28 Magnús Jónsson Bergstaðastr. 46 Sigurður Kristinn Finnsson, Skóla vörðustíg 29 Fermig í Fríkirkjunni kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Anna Eyjólfsdóttir Ásgarði 3 Ásdís Þorsteinsdóttir Teigagerði 3 Ásta Rönning Bústaðabletti 17 Auður Gústafsdóttir A-götu 7 Blesugróf. Erna Magnúsdóttir Breiðagerði 8 Framh. á 14. siðu 5f 20. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.