Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 10
I &*&fý ■' y<ý< I >• 'K •'í$[ ' .. • & : . Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Ágætt starf knatt- spyrnudeildar Vals STJÖRN knattspyrnudeildar Vals hélt aðalfund sinn sl. mánudagr. í Skýrslu stjórnarinnar kom fram, að starfsemin á árinu hefur verið mjög öflug og átta mót unnizt. For maður fyrir næsta ár var endur- kjörinn Ægir Ferdinandsson. Hér á eftir fara nokkur atriði ár skýrslu stjórnarinnar. ■ Stjórn sá, sem ná skilar af sér störfum, var kosin á þriðja aðal- fundi deildarinnar 30. okt. 1061. •g hefur því starfað í 50 vikur. ? Formaður var kosinn Ægir Ferdinandsson, en aðrir kosnir stjórnarmeðlimir skiptu þannig með sér verkum: varaform, Guð- Aðalfundur KKR fer fram 25. okt. Affalfundur Körfuknattleiksráðs Keykjavíkur verður haldinn fimmtud. 25. okt. að Hólatorgi 2 fJ. 8 e. h. i Dagskrá venjuleg aðalfundar- störf. HRINGSJÁ GRIMM ÖRLÖG I. BEZTA knattspyrnullff Bras- flíu, Santos FC, hefur þjálf- ara, sem heitir Lula. Þessi herra vogaði sér að taka þátt í æfingarnámskeiði, en þar var hann ekki viðurkenndur Bem fullgildur þjálfari. Félag hans var því neytt til þess af knattspyrnuyfir- völdunum aff taka annan þjálfara með í Evrópuförina, þegar Santos Iék gegn Ben- ficat GRIMM ÖRLÖG n. FRÆGASTI og bezti knatt- spymumaður Rauðu Stjörn- nnnar í Jágóslavíu, Sekula- rac var dæmdur frá keppni í 18 mánuði fyrir að slá línu- vörff í leik. Um leið og þaff fréttist, að hann væri ,,laus” frá knatt- spymunni, var hann kallaður f herinn í eitt ár! mundur Ólafsson, gjaldkeri Friff- jón Friðjónsson, ritari Axel Þor- bjömsson og spjaldskrárritari Guð mundur Ingimundarson. Vara- menn voru kosnir Sigurður Marels son, Elías Hergeirsson og Ormar Skeggjason. Stjórnin hélt 10 bókaða fundi, sem flestir vom haldnir í félags- heimilinu að Hlíðarenda. Varamenn sátu alla stjórnar- fundi til hagsbóta fyrir framgang félagsmála, og má segja að fundir j hafi verið mjög vel sóttir. í stjórn KSÍ áttu sæti, formað- ur félagsins, Sveinn Zoega, en auk hans var Gunnar Vagnsson kosinn varamaður KSI á síðasta aðalfundi sambandsins. Eitt fyrsta verk hinnar nýskip- uðu stjómar á sl. ári var að ná samkomulagi um innanhússæf- ingatíma f hinu glæsilega íþrótta- húsi, og útvega þjálfara fyrir hina ýmsu flokka og þá sérstak- lega meistaraflokk, en það hefur verið mikið vandamál undanfarin ár. Stjómin framlengdi samning við Murdo McDougall til 1. okt. þ. á. um þjálfun yngri flokkanna. Geir Guðmundsson og Murdo þjálfuðu 2. flokk fyrst 1 stað, en þegar kom fram á vor tók Geir einn aö sérþjálfa 2. flokk, svo að Murdo gæti einbeitt sér betur að 3. 4. og 5. flokki. Þakkar stjórn in Geir fyrir hans mikla og fórn- fúsa starf í þágu félagsins og 2. flokks. Haukur Gíslason og Murdo þjáif uðu 3. flokk með góðum árangri,. Vill stjómin sérstaklega þakka Hauki Gíslasyni fyrir hans mikla áhuga og vonar að knattspymu- deildin fái að njóta starfskrafta hans áfram. Murdo þjáífaði 4. flokk, en Sig- urður Ólafsson var honum til að- stoðar yflr vetrartímann. Þórarinn Eyþórsson og Murdo þjálfuðu 5. fiokk, en það er sá flokkur, sem fjölmennastur er. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að nauðsynlegt sé að skipta flokknum, því mjög mikill munur er á hæfileikum þessara litlu fé- laga. Var flokknum þvi skipt í A og B lið, sem æfðu sérstaklega, og svo C og D. Þessi breyting heíur orðið til góðs, eins og árangur 5. flokks sýnir. Aðalverk stjómarinnar var hið margra ára gamla vandamál með útvegun á góðum þjálfara fyrir meistara- og 1. flokk. Svo vel vfldi 12,3! ÞEIR eru býsna vígalegir þesslr, effa hvaff finnst ykk- ur. Myndin er tekin f Sund- laug Vesturbæjar fyrir nokkr um dögum, þeir yngstu voru aff læra fyrstu sundtökin f þessu nýjasta íþróttamann- virki höfuðborgrarinnar. — Ljósm. Alþbl. - RG DRÆTTI í happdrætti Körfu- knattleikssambandi íslands hefur verið frestað til 23. desember næst- komandL Framh. á 11. síffu Reykjavíkur- meistaramót í körfubolta 11. nóv. REYKJAVÍKUR meistaramótið í körfuknattleik 1962 hefst sunnu- i daginn 11. nóv. n. k. Þátttökutil- í kynningar þurfa að hafa borizt | stjóm K. K. R. R. fyrir 1. nóv. n. k. Knattspyrna og handbolti um helgina-. Úrslit í Bikarkeppn- inni kl. 3,30 í dag ÚRSLITALEIKUR Bikarkeppn- innar í knattspymu, þeirrar þriðju, sem fram fer hér, verður háður á Melavellinum í dag og hefst kl. 3,30. Það eru íslandsmeistarar Fram og Reykjavíkurmeistarar KR, sem leika til úrslita að þessu Binni. Flestir eru þeirrar skoðunar, að KR-ingar muni sigra nú, eins og þeir gerðu í Bikarkeppninni í Jfyrra og hitteðfyrra. Lið KR er skipaö sömu mönnum og léku gegn Akureyringum um síðustu helgi, nema að GUnnar Guðmanns- son, sem meiddist þá, verður ekki með. Gunnar Felixsson, sem kom í stað nafna síns Guðmannssonar, heldur stöðu sinni. Lið KR er skipað sem hér segir: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ár- sælsson, Bjami Felixsson, Sveinn Jónsson, Hörður Felixsson, Garðar Árnason, Öm Steinsen, Jón Sig- urðsson, Ellert Schram, Gunnar Felixsson og Sigurþór Jakobsson. Allt var í óvissu í gær um það, hvernig lið Fram yrði skipað átti ekki að ákveða það fyrr en i dag, en margir em á sjúkralista í liðinu, eins og við skýrðum frá fyrr í vikunni. Þó að flestir geri ráð fyrir sigri KR er ómögulegt að slá neinu föstu og ef Fram nær sér á strik, þurfa KR-ingar að taka á honum stóra sínum til að sigra. ★ HANDKNATTLEIKSMÖTIÐ íKVÖLD Meistaramót Reykjavíkur í hand knattleik hefst að Hálogalandi kl. 8,15 i kvöld með setningarræðu Baldurs Möller, formanns ÍBR. Að því búnu hefst keppnin á leik Fram og Ármanns í 3. flokki A. Síðan verða hóðir þrír leikir í meistaraflokki karla. Vikingur leikur gegn Val og kunhugir fullyrða, að Víkingsliðið sé i mun betri æfingu og muni sigra. Reykjavíkurmeistarar Fram mæta Ármenningum. í liði Ár- manns eru skemmtilegir ungir leik Framhald á 11. síðu 10 20. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'tUiau#f«L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.