Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 7
Kannug:t er, að ákvæði stjóm arskrárinnar hafa sérstöðu með al lagaákvæða. Öllum almennum lögum get- ur Alþingi breytt að viðhafðri löglegri máismeðferð á einu og sama þingi. Stjórnarskiánni verður hins vegar ekki breytt, ákvæði hennar ekki numin úr gildi og ekki verðiir við liana aukið, nema frumvaru um þess konar efni sé samþykk*. á tveim ur þingum í röð, en<la fari al- mennar þingkosningar fram milli þeirra þinga. Stjórnarskrárákvæðin eru því varin á miklu tryggilegri hátt, en önnur lagafyrirmæli. Skil- yrði um alþingiskosningar, áð- ur en endanleg afstaða er tekin til stjórnarskrárbreytinga, á að tryggja viðhorf kjósendanna sjálfra til breytinganna. Ástæðan til þess, að ákvæði stj.skrárinnar eru þantiig varin á sérstakan hátt, er sú, að stj.- skráin fjallar um þær helztu grundvallarreglur, sem stjórn- skipulag ríkisins er byggt á. Þykir nauðsynlegt að tryggja það, að ekki sé rasað um ráð fram varöandi breytingar á þess um mikilvægu reglum. í grundvallarreglum íslcnzkr ar stjórnskipunar kemur m.a. fram kenning um helgi mann- réttinda. Stjórnskipulega varin mannréttindi eiga langa sögu að baki. Oft eru réttindi þessi rakin til mannréttindavfirlýs- ingar franska þjóðfundarins ár ið 1789. Og rétt er það, að það- an eru mannréttindaákv.i.ðin komin, beint eða óbeínt, í stjórnarskrár flestra Evrópu- ríkja. En þegar betur er að gætt, kemur í ljós, að mannréttinda- yfirlýsing Frakka 1789 var ekki frönsk frumsmíði. Hugmyndln átti upptök sín í nýlendum Englendinga í Vesturálfu, sem síðar urðu Bandaríki Norður- Ameríku. í VI. og VII. kafla íslenzku stjórnarskrárinnar er fjallað um mannréttindi. Þar eru á- kvæði um trúfrelsi, persónu- frelsi, friðhelgi eignarréttar- arlns og hin svo nefndu póli- tisku réttindi. Meðal hinna síð ast nefndu réttinda eru fyrir- mælin um FUNDARFRELSI. Um það efni er fjallað í 74. gr. en þar segir svo: .,Rétt eiga menn á að safnast saman vopn- lausir. Lögreglustjórninni er heimilt að vera við almennar samkomur. Banna má mann- fimdi undir berum himni, þegar uggvænt þykir, að af þeim leiði óspektir." Ákvæði þetta segir í fyrstu að MENN eigi rétt á AÐ SAFNAST SAMAN. Ljóst er, að réttindi þessi hafa allir menn, sem hér á landi eiga löglega dvöl. Ó- heimilt væri því að binda þenn an rétt í almennum lögum ein göngu við íslenzka ríkisborgara, og því síður væri stjórnarvöld- um heimilt jtS gefa slík fyrir- mæli, sem útilokuðu ákieðinn flokk manna eða stétt þessa réttindanautn. Fljótt á litið virðist rétturinn samkv. stjskr. til AÐ SÁFNAST SAMAN vera skilyrðislaus, ef menn eru vopnlausir. Þó má af eðli málsirvs náða, að rétlur þessi sé nokkrum takmörkunuin háður. Þessar takmarkanir verða að vera leiddar af réttri lögskýringu á nefndu stjórnar- skrárákvæði, og má áímenni löggjafinn ekki við þær bæta, nema takmarkanirnar standist þessa lögskýringu. Talið er, að ákvæðið eigi að- eins við mannfundi, sem koma saman samkvæmt frmdarboði eða fyrirfram ákveðinni áætlun eða ráðagerð og eru undir sam eiginlegri stjórn. Mannþyrping sem saman kemur af lu-ndingu, t.d. vegna umferðarslvss eða húsbruna, er ekki lögvarin af stjórnarskránni. Því hefur stundum verið hald ið fram, að ákvæðið eigi ein- göngu við umræðufundi eða aðrar samkomur, þar sem menn láta uppi álit sitt. Engin heim- ild virðist vera til að takmarka ákvæðið við þessi tilrik ein. Má þvi tvímælalaust fuliyrða, að greinin taki einnig tii ann- arra mannfunda, t.d. leiksýn- inga, skrúðgöngu, kröfugöngu, helgiathafna, þótt engar umræð- ur eða fyrirlestrar eigi sér stað. Almenn lagafyrirmæli geta komið £ veg fyrir að mannlundir séu lögmætir, ef hagsmuna- LögfræÖi fyrir almenning gæzla laganna verður talin þyngri á metunum, en stj.skrár ákvæðið um fundarfrelsi. Má í því sambandi nefna ýmis fyrir mæli í heilbrigðislöggjöfinni, umferðarlög og sum ákvæði um almannafrið á helgidögum og þjóðkirkjunnar. Auðvitað er fundarfrelsið því skilyrði háð, að menn hafi heim ild eiganda eða umráðamanns þess húsnæðis eða svæðis, sem fundinn skal halda. Fundarfrels ið getur ekki heimilað mönnum að ganga á eignarréít manna eða stofnana. Stjórnarskráin játar mönnum fundarfrelsi ef þeir eru VOFN LAUSIR. Hún hvorki leyfir né bannar vopnuðum mönnum fundarhöld. Almenni löggjaf- inn og jafnvel stjórnarvöld hafa því rúmar hendur i bessum efn- um. Vafamál kann hins vrgar um það rísa, hvenær meun verða taldir vopnlausir og hve- nær ekki. "LÖGREGLUSTJÓRNINN1“ er heimilt að vcra við AL- MENNAR SAMKOMUK“ segir i 74. gr. stjskr. Það er engan veginn ljóst, hvað hugtakið „ALMENNAR SAMKOMUR“ merkir í þessu samöandi. Aðaláherzlan virðist liggja í því atriði, hvort að ■ gangur að samkomunni er frjáls eða ekki fyrir almenning. Aðgangur væri þó talinn frjáls að þessu leyti, þótt bömum innan ákveðins aldurs væri meinaður aðgangur. Sama er að segja um samkomur, þar sem ölvuðum mönnum er bannaður aðgangur. Ekki skiptir máli í þessu sambandi, þótt greiða verði aðgöngueyri. Félagsfundir verða aldrei taldir almennar samkomur. Hið sama gildir, ef þátttakendum í samkomunni eru sett ákveðin skllyrffi, þótt þau séu nohkuð al menn. Þannig væru fundir, sem bnndnir væru viff innfædda Reykvíkinga, háskólamenntáða menn o.s.frv., ekki almennar samkomur. Almennar samkomur hafa þá sérstöðu, aff lögreglustjórninni er heimilt aff verh viffstödd slikar samkotnnr, en affrar ekki. Meff „LÖGREGLU STJÓRN- INNI“ er hér átt viff lögreglu- stjóra á hverjum stað og undir- menn hans, t.d. fulltrúa, lög- regiuþjóna og hreppsstjóra. Greinin nær einnig til stjómar ráðsmanna, sem með lögreglu mái fara. Þessir umboösmemi lögreglumála hafa aðeins HEIMILD til að vera viðstaddir almennar samkomur, en enga skyldu. Fer þaff eftir mati lög- reglustjóra hverju sinni, hvort þessi heimild er notuð effa ckki Lögreglumenn, sem þannig eru mættir á almennum samkom- um, mega hvorki hafa þar nein áhrif á gang mála né taka sér ógnandi stöður á fu'dinum. Hlutverk þeirra á affeins aff vera að koma í veg fyrir almennar óspektir effa uppþot, sem upp kunna að rísa á samkomunni eða I sambandi við hana. Um það hafa verið deildar skoðanir, hvort afnema megi þessa heimild lögregíumanna með almennum lögum. Fremur virðist rétt að líta svo á, að heimildin sé varin af stjörnar- skránni og hún'verði hvorki takmörkuð né afnumin meff lög um. I lok 74. gr. stjskr. er heimil að að banna mannfundi undir berum himni, þegar uggvænl þykir, aff af þeim leiði óspektir Bannheimildin er ekki ^in- göngu bundin við almennar sam komur, heldur alla mannfundi, ef skilyrðin til bannsins eru að öðru leyti fyrir hendi. Orðin UNDIR BERUM HIMNI ber ekki að taka í bók staflegri merkingu. Bannheim- ildin myndi ekki ná til innilok- aðs fundarsvæðis, þótt þaklaust væri, t.d. innan veggja Halt- grímskirkju, meðan hún er í smíffum. Höfuðatriffið er hér ó- spektarhættan. Veggir, eða önn ur hliðstæð afmörkun, eru til þess fallnir aff minnka eða koma í veg fyrir slíka hættu með sama hættí og um hús væri að ræffa. Þak eða þak- leysi skiptir iitlu máli aff hví leyti. Bannheimiidina má ' aðeins framkvæma, „þegar uggvænt þykir“, að af útifundi „leiffi ó- spektir". Þaff er lögreglustjóri' sem metur þetta atriffi í sér- hverju tiifelli, og hefur hann þar lokaorffiff. Misnotkun valds í þessu sambandi getur hins vegar sbapaff yfirmönnum lög- regtumála ábyrgff. Fundi, sem haldnir eru innan- húss, geta lögregluyfirvöld hvorki bannaff né rófiff, enda þótt þeir verffi taldir almennar samkomur. — J. p. E. Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða ísafirði 14. október. Kennarafélag Veslfjarða liélt '18. aðalfund sinn hér á ísafirði i gær- dag. Á fundinum mættu 25 kenn at?r af félagssvæðinu. l’orleifur B.iarnason námsstjóri, vár mættur á í'undinum og flutti þar yfirgrips n ikið framsöguerindi um skóla-, og fræðslumál, svo og um laun^- mál kennara. Formaður K.V., Jón H. Guð- mundsson, skólastjóri, setti íund inn. Hann minntist Björn» II. Jóns sonar, fyrrv. skólastjóra, sem lót- izt hafði á árinu, en Björn var aðál hvatamaðurinn að stofnun K.V. og um langt árabil formaður féiagsins auk þess, sem hann var ávalt í far arbroddi í félags- og menningarmál um kennarastéttarinnar. Funduii- inn sendi frú Jónínu Þórhallsdótt ur, ekkju Björns, kveðju sína ofc þakkir. Forseti fundarins var kjörinn Iljörtur Hjálmarsson, skólastjóri. Fundarritari var kjörinn Guðmund ur Ingi Kristjánsson, skólastjóri í Holti í Önundarfirði. Miklar umræður urðu um fram söguerindi námsstjórans. Auk þess voru rædd ýmis önnur hagsmurnv og áhugamái kennara, m.a. var rætt um möguleika þess að halda námskeið í hinum ýmsu greinum í sambandi við fundi K V Jón H. Guðmundsson, sem gegnt hefir formennsku í félaginu und- anfarin ár baðst undan endurkosn- ingú. Stjórn félagsins skipa nú: Hjört- ur Hjálmarsson, íormaöur. Björh Jóhannesson, Bolungarvík, gjald- keri. Guðmundur Ingi Krisljáns- son, ritári. Várastjðrn skipa: Björgvin Sig- hvatsson, ísafirði. Kristjan Júlíus son, Bblungarvík og .Tón Kristins- son, Súgandafirði. EINT KOMA SUMIR ENSKUR hermaður úr Kóreu-1 Hinn 34 ára gamli fyrrverandi stríffinu, sem neitaði að láta senda Iandgöhguliffi í enska flotanum sig heim frá Peking, tekur aðra ákvörðun tólf árum síðay, af því að kínversk eiginkona hans er veik. Hann var eini enski hermaður-j í Kastrup vildi hann ekki svara inn, sem neitaði að láta senda sig þeirri spurningu hvort sú ákvörð- heim eftir að Kóreu-stríðinu lauk, ’ un hefði verið fengin með heila- af þeim hermönpum, sem kin- þvotti að vera kyrr í Kína. En á Iciff sinni heim til Englands úrjversjca stjórnin hafði í haldi í hann sagðist mundu gefa sinar Kóreu-striðinu. |Peking. ’ Framhald á 14. síðu. Andrew Condron, tafðist um þrjár stundir á flugvellinum í Kastrup Kvikmyndir Hafnarfjarffarbíó: Ástfangin í Kaupmannahöfn — létt og fjörug músíkmynd, meff Henning Morita en og Shv Malmkvist í aðalhlul- verkum. í þessari mynd sjaum við 1 fyrsta sinn sænsku söngkonuna Siw Malmkvist í kvikmynd liór- lendis. Hún leikur stúiku. sem vill fá tilsögn í söng hjá írægum pró- fessor, en lendir í þess stað hjá frænda prófessorsins Henning Mor itzen og féiögum hans, sem lugt hafa undir sig íbúð prófessorsir um stundarsakir. Auðviíað enda það samband með ást, söguhetj- anna og miklu fjöri, sem ýmsir góðir menn taka þátt t, svo sem Ove Sprogöe og Dirch Passer. Dirch hefur annars lítið lilutverh þarna, en afar skemmtilegt. Shv Malmkvist er mjög hugnan legur kvenmaður á að sjá og synfe ur ágætlega — hún er reyndar nóg ástæða til þess að menn fari og sjái þessa mynd. Annars er myndin full af fjöfi og léttri tónlist, sem er hið bezta gerð og sum lögin halda áfram að fylgja manni eftir að myndinni er lokið. Skemmtileg dægrastytting. H. E. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. október 1962 J qiqajbuqvsia - sae: it’dðiMo .rc j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.