Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 12
 VI HAR TSAVUT - DER BR MÁSKB EN MASKINE BA6EFTEK Ttt, AT PASSE PÁ HAM * 00 KANN0JES MEO AT TA6E OEM, OER ERMÆR- KET MED ET KRYOS LAo ham me ÍI66E, MENS VI HENTER KAS- SERNE y DET VAR HENSYNSFOÍOT AT KRYO- SE OE KASSER AF, O/AMANTERNE s. U66ER t -1 Við elsrum annríkt. Kannske er önnur flug véí á eftir að gæta hans. Látið hann bara liggja meðan við náum í kassana. — Það er kannske nóg fyrir ykknr að taka þá kassa sem merktir eru með krossi. — Það er nærgætnlslega gert að merka kassana með kross, — þá sem dementarnir eru í. FYRIR LITLA FÓLKIÐ Rússneskt ævintýri: Dobrynya drekabani ,Æi, Dobrynya, litli. Hvers vegna ert þú kominn hingað?“ „Afsakið, herra dreki, “hrópaði Dohrynya. „Ég er kominn hingað til að bjarga fallegu prinsess- unni, frænku kóngsins“. „Ég sleppi ekki frænku kóngsins án bardaga og blóðsúthellinga“, urraði drekinn. Og bardaginn hófst. Eftir margar klukkustundir var svo komið, að drekinn var að ná yfirhöndinni. Dobrynya fann, að mátturinn fór úr hægri hönd- inni. og honum sortnaði fyrir augum. En hann mundi eftir ráðum móður sinnar og þerraði augu sín með töfraslæðunni. Á samri síundu fékk hann meira afl en hann hafði nokkru sinni haft, og hann flaugst á við drekann í þrjá daga til viðbótar. En hann var alveg að missa vonina um að geta nokk- urn tíma ráðið niðurlögum skrýmslisins, því hann gat ekki rekið það í gegn, því að skrápurinn var svo þykkur, og ekki gat hann náð tangarhaldi á nein um hinna tólf hala, sem ófreskjan sveiflaði í sí- fellu. Loks mundi hann eftir litlu silkisvipunni, sem móðir hans hafði gefið honum, og nú tók hann til hennar, og lamdi drekann þar til hann gaf frá sér vesælt vein og féll dauður til jarðar. Unglingasagan: BARN LANÐA- MÆRANNA Iega. „í hvert skipti sein éff hreyfi mig þarf hann að kenna mér eitthvað. Hvern ig á að ganga, hvernig: á að nema staðar, liverr.ig á að heiisa þessinn eða hinmn. Þjónunnm sýnir maður fyrir lituingn, vimmum jafnræði og yfirboðurunum undir- gefni.“ WiIIiam Benn kinkaði kolli. „En senoran." „Hún er annað hvort heit eða köld. Stundum kippist hún til þegar hún sér mig og segir að enginn Mancos hafi nokkru sinni haft hár eða augu sem mín, stundum gleymir hún því og kemur fram við. mig eins og ég væri frændi hennar Ilún er ágæt þó hún hafi Iært af eiginmanni sínum að fyrir líta níu tíundu hluta mann- kynsins." „Segðn mér Ricurdo, iðr- astu einskis?“ „Nei,“ svaraði Uicardo kærnleysislega. „Iðrun mína hef ég graflð og ég mun aldrei framar horfasí í angu við samvizku mína.“ „Segðu mér Ricardo,“ sagði William Benn, „hefur þú verið kynntur fyrir dótt ur John Ranger?“ , JOóttur myrta mannsins?" Við þessi orð y.gldi Willi am Benn sig og Juan hrökk við. „Af hverju segirðu þetta? Hann hafði sitt tækifæri en honum mistókstJ* „Það er alltaf morð,“ svaraði Ricardo, „þegar van ur skotmaður skýtur á venju legan aiawi.“ „Rangar hafði margsinnis lent í bardaga.“ sagái Benn. „Það var úti uir. hgnn," sagöi Ricardo, „Oíf þú veut það. Siáðu bara tvrir þér venjulegan mann. Itanu fer á skytterí af og til oí stund ar veiðar. Svo ’ietdur hann að hani geti bari-tf, Það get ur vetáö að ekkert skorti á hugrealið en samt hefur hana <kki í neinu tré við þaulvana skyttu.“ „Við skulum slcppa þessu Ricardo,“ sagði Benn. „Það er annað sem mig langar til að vita. Mig lansar til að fræðast um bræðuv þína. „Já?“ sagði Rieardo spyrj andi og Juan skimaði til einskis eftir tatyju í svip hans eða gleði í augum hans. „Segðu mér eitíhvaö um þá?“ „Pedro er stærstur þeirra og sterkastur. Hann er hug rakkur og öruggur scm Her kúles. Vincentc er ekki hálft því jafn sterkur eða hug- rakkur en harm gefst aldrei upp. Juafi er þeirra yngstur. Hann er betur gefinn en þeir Hann er kæna sem refur.“ „Það er liami,“ samsinnti William Benn, „og hann er hér í borginni." Ricardo bærii elcki á sér. „Hann má ekki sjá þig.“ 12 20. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.