Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Butterfield 8 með Elizabeth Taylor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný Zorro-mynd. Zorro sigrar Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. íslenzk kvikmynd. Leikstjóri Erik Balling Kvikmyndahandrit Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kri3tbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson Róbert Arnfinnsson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DÖNSUM OG TVISTUM Hey lets twist) Fyrsta ameríska tvistmyndin sem sýnd er hér á landi. ÖIl nýj- ustu tvistlögin eru leikin í mynd- inni. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. Tónahíó Skipholt 33 Siml 1 11 82 Hve glöð er vor æska (The yong ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný ensk söngva og dansmynd í lit- um og CinemaScope. Cliff Richard frægasti söngvari Breta í dág. Carole Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. LAUGARA8 Siml 32075 38150 Jack the Ripper - Kvennamorðinginn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Nýja Bíó Simi 1 15 44 Ævintýri á norðurslóðum („North to ALaska”) Óvenju spennandi og bráð- skemmtileg litmynd með segul- tóni. Aðalhlutverk: John Wane, Stewart Granger, Fabian, Cabuclne. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). H afnarfjarðarbíó Símj 50 2 49 Ástfangin í Kaup- mannahöfn. Ný heillandi og glæsileg dönsk litkvikmynd. Sænska stjarnan Siw Malmkvist Henning Moni Tzen Ove Sprogöe Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHIÍSID HÚN FRÆNKA MÍN Sýnirig í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning sunnudagskvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Góðir grannar Afar skemmtileg ný sænsk stórmynd, með frönsku léttlyndi. Skemmtileg gamanmynd, sem skilyrðislaust borgar sig að sjá, og er talin vera ein af beztu myndum Svía. EDVIN ADOLPHSON ANITA BJÖRK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Beat Girl Afar spennandi og athyglis- verð ný ensk kvikmynd. David Farrar Noelle Adam Christopher Lee og dægurlagasöngvarinn Adam Faith. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Simi 19 1 85 Blóðugar hendur (Assassinos) Áhrifamikil og ógnþrungin ný brazilíönsk mynd, sem lýsir upp- reisn og flótta fordæmdra glæpa- manna. Arturo de Cordova Tonia Carrero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Árskriteini verða afhent í Tjarnarbæ kl. 3 — 5 í dag. Nýjum við. félagsmönnum bætt Sýning í dag kl. 17 á búlgörsku verðlaunamyndinni: Stjömur. Tryggið ykkur skírteini strax. T jarnarbœr SímJ 15171 Kl. 3 Ung-filmia. Kl. 5 Filmia. Vinir (Amici per Pelle) Sérstæð og skemmtileg ítölsk kvikmynd. Mynd þessi fékk dóma sem ein af 10 beztu myndum 1957. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 113 84 íslenzka kvikmyndin Sfmi 50 184 Greifadóttirin KOMTESSEN) , Dönsk stórmynd f litum, eftir skáldsögu Erling Paulsens. Sagan kom í „Familie Journal“. Aðalhlutverk: Malene Schwartz Birgitte Ferderspiel Ebbe Langberg Poul Reichardt. Maria Garlaað. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkránz eftir samnefndri sögu: Indriða G. Þorsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SÍMAVÆNDI Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 5. 7/ líhft itl(/ tl/'U>/ofíl S.Á/J.S. Valkyrjurnar Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. Kópavogs SPILAKVOLD verður í flofcksheimilmu, Auðbrekku 50, í kvöld, (laugardagskvöld) — Þrenn verðlaun — Dans. —• Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. * Ingólfs-Café Gömlu dansamir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826. XX X NPNK'N MELAVÖLLUR í dag (laugardag) kl. 3,30 leika til úrslita Fram - KR Forsala aðgöngumiða hefst kl. 1 á Melavell- inum. Komið tímanlega. Forðizt þrengsli. Auglýsingasíminn er 14906 WHQKB I 1-------------------------- 0 20. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.