Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 9
en Rebet var sýnt banatilræðið, að sögn Stashinskys. Við fórum með lítinn hund út í skóginn, sagði Stashinsky í réttarhöldunum. Hann var bund- inn við tré. Eg miðaði blásýru- byssunni á hann og hleypti af. Hundurinn hné niður. Hann spriklaði nokkrum sinnum'og dó. Eg gleymi þessum hundi aldrei. Hann horfði á mig fullur trausts. Eg skaut hinu banvæna eitri beint í augu hundsins. Mér fannst þetta ekki vera hundur, heldur mannleg vera, sem mér hafði verið skipað að drepa.' Níu mánuðum eftir að Stashin sky hafði myrt rithöfundinn Lev Rebet var honum skipað að búa sig undir nýtt tilræði í Mún- chen. Þetta var í janúar 1958. Stashinsky var starfsmaður KGB — rússnesku leynilögregl- unnar og eftir morðið á Rebet skipaði yfirmaður hans í A.-Ber- lín, Sergej, honum að fara til Rot terdam að vera viðstaddur minn- ingarathöfn við gröf úkrainska þjóðernissinnaleiðtogans Konov- ankezs til þess að hann gæti sett útlit Banderas vel á sig. Bandera, sem var foringi MYNDIN hér neðra: Natalja, dóttir Stefan Bandera hershöfð- ingja, sem Bogdan Stashinsky myrti. Hin myndín er af flugmann inum> og er hún tekin eftir a3 hann gaf sig fram við vestur- reynd í skógi nokkrum fyrir ut- an Berlín, átta mánuðum áður skæruliða í Úkrainu á stríðsár- unum, var aðalræðumaðurinn við athöfn þessa og Stashinsky hafði ekki séð hann áður. Ári síðar, í janúar 1959, var Stashinsky sendur til Munchen til þess að kynna sér lifsvenjur Banderas. Hershöfðinginn bjó f Kreitt- mayrstrasse 7. undir dulnefninu Stefan Popel. í lok apríl voru bæði Stashin- sky og yfirboðari hans, Sergei, kvaddir heim til Moskvu, þac sem háttsettur liðsforingi í KGB Framhald á 13. síðu. þýzk yfirvöld. dura-gloss NAGLALAKK ER VIÐURKENNT FYRIR GÆÐI. 15 LITIR Halldór Jónsson hf. heildverzlun Hafnarstræti 18. Símar 12586 og 23995. dura-gloss dura-gloss STÁLOFNAR 150/500. — Fittings, rennilokur — 3“ og alls konar kranar. A. Einarsson & Funk h.f. Sími 1-39-82. - Höfðatúni 2. Námskeið til undirbúnings tæknifræðinámi Vegna fjölda fyrirspurna hefur Tæknifræðingafélag íslands ákveðið að efna til kvöldnámskeiða nú í vetur, til undir- búnings tæknifræðinámi. Námskeiðið verður með svipuðu sniði og á s. 1. vetri. — Innritun er þegar hafin. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar í skrifstofu félags ins, Skipholti 15 alla virka daga kl. 17 — 19. Innritun lýkur 31. þ. m. Stjóm Tæknifræðingafélags íslands. Fyrirliggjandi sekkjartrillur KRISTINN JÓNSSON Vagna- & Bílasmiðja — Frakkastíg 12 — Rvík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. október 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.