Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 10
( I FYRIIt nokkru var hlnn heimsfrægi hlaupari Herb. Elliott á ferð í Moskvu. Hann hitti þar að sjálfsögðu ýmsa kunningja sína frá hlaupa- brautinni. Á myndinni hér neðar sézt hann á tali við Vladimar Kutz, en þessir fræknu íþróttamenn hafa nú báðir lagt skóna á hilluna. VVy.V.;:.:';:/:' 1 í- ‘ ' T ' 1 . - , ‘0B, ' Myndin til hliðar er af Pentti Nikula. Ritstjóri: ðRN EIÐSSON V ; i/v-t'a-::- ' '■ . ■ ■ . ÍBfeiÍMÍl* , |i|;; "1 :■■"' ■■" ' V: J ,v , , , s ■ „ . á lllÉife :,V' - • -• '■ Á ÞINGI IAAF í Belgrad voru staöfest um 50 heimsmet í frjáls- um íþróttum,. m, a. met Finnans Pantti Nikula I stangarstökki, 4,94 m. Met Igor Ovanesjans í lang- stökki, 8,31, var ekki staðfest, þar sem ekki hefur enn verið sótt um 100 yds: Frank Budd, USA, 9,2 sett í New York 24/6 1962. Einnig Harry Jerome, Kanada, 9,2 sek., sett í Vancouver 25/8 1962. 2000 m.: Michel Jazy, Frakkland, 5.01,6 mín., sett í París 14/6 1962. 3000 m.: Michel Jazy, Frakk. 7.49,2 mín., sett í Los Angeles 27/6 1962. Sleggjukast: Harold Conolly, USA, 70,67 m. sett í Stanford, 21 7 1962. Kúluvarp: Dallas Long, USA, 20, 07 m., sett í Los Angeles 18/5 1962. Kringlukast: A1 Oerter, USA, 62,45 m„ sett í Chicago 1/7 1962. 3 enskar mílur: Murray Hal- berg, Nýja-Sjál^ndi 13,10,0 mín., sett í Stokkhólmi 25/7 1962. 10 enskar mílur: Basil Heathley, England, 47.47.0 min, sett í Lond on, 15. apríl 1962. 4x100 m. boðhlaup: Bandaríkin (H. Jónes, F. Budd, C. Franzier, P. Drayton) 39,1 sek., sett í Moskvu 15/7.1962. 4x1500 m. boðlaup: Frakkland:, (J. Clausse, R. Bogey, M. Jazy, M. Bernard), 15.04, 2 mín. sett í Ver sailles, 28/6 1962. 4x1609 m. vV,,; % o ,' :• V/ '■ ■' |S|f v, : Staðfest met karla: Hástökk: Brumel, Sovét 2,26 m., sett í Stanford, Kaliforínu 22/7. 1962. Oregon Háskólinn I USA, (A. S. Romani, V. Reev, K. Foreman, D. Burleson) 16.09,0 mín., sett i Fresno, Kalifomíu 12/5 I 1\Á 3000 m. hindrunarhlaup: Z. IVl’ Krzyszkowiak, Pólland, 8.30,4 min., sett í Walcwn, PÓIlandl 10/8 1962. AÐAr Langstökk: R. Boston, USA, 8, Reykjavíki 28 m„ sett í Moskvu 16/7 1962. á Café H Spjótkast: C. Lievore, Ítalíu, 86,: mættir fr 74 m„ sett í Milano, 1/6 1961. sem starf 800 m. hlaup: Peter Snell, Nýja- I Formaður Sjálandi, 1.44,3 mín„ sett í Christ churc. 880 yds hlaup: Peter Snell, Nýja Sjálandi, 1.45,1 mín. sett íChrist church 12/2 1962. 1 ensk míla: Peter Snell, Nýja- Sjálandi, 3.54,4 mín. sett í Wan- lanui, 27/1 1962. 440 yds grindahlaup: G. C. Pot- gieter, S-Afríku, sett í Bloem- fontain, 16/4 1960. 220 yds, (með beygju): Paul Drayton, USA, 20,5 sek. sett í Walnut Kailifomíu 23/6 1962. 4x440 yds boðhlaup: Oregon Há; skólinn (M. Renfro, M. Caecher, J. Tarr, H. Jerome) 40,0 sek, sett i Modesto, Kalifomíu 26/5 1962. Skrá um kvennametin kemur síð Éi I ■:k bfjpu-r5!V-i SWð! .•■-' ’ • • '' ■ ;';'v;:;Á ;&•?■£§$ son, formaður Skiðafélags Reykja víkur. Formaöur las skýrslu ráðs- ins, sem bar/ vitni um fjölbreytta starfsemi á liðnu ári. Gjaldkeri ráðsins, Þorbergur Eysteinsson, las upp endurskoðaða reikninga, sem einróma voru samþykktir. — Framh. á 11. síðu Nairobi í Kenya. Átta borgir í Bandaríkjun- ttra sóttu upphaflega um að fá að halda leikana, en banda ríska olympíunefndin hefur mælt með Detroit og ef bandarísk borg fær leikana verður það vafalaust Det- roit. MARGAR borglr vilja halda Olympíuleikana 1968, en það verður skorið úr því á þingi Olympíunefndarinn- ar núna i október, hvar lelk- a'rnir verða haldnir. Þingið fer að þessu sinnl fram i Vmslr aðir hafa sótt um, má þar nefna Lyon, París, Mexico City, Buoncs Aires, Vín og Lausanna. Það kom á óvart, að Moskva skyldi ekki sækja um leikana, en við því hafði verið búizt. ■ 'í :. ■•• r 10 21. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]íí| saefMd6r.iú eý ii;o4jauarc!jA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.