Alþýðublaðið - 15.11.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Side 1
Fiokksþing liefst í kvöld Stolt Skóga- skóla ÞESSI fallega stúlka á mynd inni taeitir Inga Björt Vil- hjálmsdóttir og er í 3. bekk taéraðsskólans að Skógum nndir Eyjafjöllum. I'ossinn í baksýn er Skógarfoss. Hvort tveggja er stolt skólans, tainn ánægði nemandi og tákn hans fossinn í baksýn. VuS ætlum að segja ykkxir frá Skógaskóla S opnn á morg- un, bæði S máli og mynd- um. — Ljósm. Rúnar. 28. ÞING Alþýðuflokksins vevð- ur sett kl. 8 í kvöld S Iðnó. Þing- ið sitja yfir 100 fulltrúar. Emil Jónsson' formaður flokksins mun setja - þingið, en auk þess munu þeir Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra og Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra flytja erindi i kvöld. Þingfulltrúar eru beðnir að skila kjörbréfum sínum, félags- skýrslum og ársgjöldum á skrif- stofu flokksins sem allra fyrst og helzt fyrir hádegi í dag. Alþýðublaðið hefur undanfarið birt nöfn ýmissa fulltrúa utan af landi. Hér fara á eftir nöfn full- trúa Alþýðuflokksfélags Reykja- víkúr og Sambands ungra jafnað- armanna, sem senda stærstu hóp- ana á þingið, 18 fulltrúa hvor að- ili um sig. Framhald á 2 síðu. NÝTT í KÚBU- MÁLINU New York, 14. nóv. VIÐræðnr nm Kúbumálið halda enn áfram i aðalstöðvnm Samein- uðu þjóðanna i New York. í dag áttn þeir Adlai Stevenson og U Thant viðræðnr um máUð í ljósi þess að fuUvíst má nú telja að Alþjóða Rauði Krossinn muni ekki taka að sér eftirlit með skipa fcrðum til Kúbu. Sagt er í aðalstöðvunum, að sovézki og kúbanski fulltrúinn hafi borið fram nýjar tiUögur í Kúbu- málinu, en ekki hefur efni þeirra verið látið uppL Hæstaréttar- bíl stolið \ BIFREIÐ Hákons Guðmundsson- ' ar, hæstaréttarritara, R-3834, var ' stolið í gærkvöldi fyrir utan Hæstarétt. Bifreiðin fannst.á Sölf- hólsgötu, stórskemmd. Ekki hafði þjófurinn fundizt, er Alþýðublað- ið liafði samband við lögrcgluna í gærkvöldi. FYRSTA SlLDIN SÍLDARBÁTARNIR frá Akranesi komu að úr fyrsta róðrinum um hádegisbilið í gær. Alls höfðu 7 bátar róið, en ekki fengu nema fimm þeirra síld. Hinir tveir héldu vestur undir Jöknl og hugð- ust reyna þar. Til Akraness komn eftirtaldir bátar með síld í gær: Sigrún með S25 mál, Skírnir 300 mál, Anna 300 mál og Sigurður með 100 mál. Síldina fengu bát- arnir á Selvogsbanka. Höfr- ungur II fékk þar einuig 400 mál en hann fór ekki til hafnar heldur hélt vest- ur undir Jökul og hugðist bæta þar við aflann. í gærkvöldi voru 11 bátar á sjó frá Akranesi, allir und- ir Jökli. Einn bátur, Vala- fell, frá Ólafsvík kom viS á Akranesi í gær og tók nót og hélt síðan á veiðar. Þegar fýrstu bátarnir fóru út, var ekki veiðiveður undan Jökli, en í gærmorg- un stilltist veður þar og var komið veiðiveður seinnipart- inn í gær. Ekki höfðu borízt neinar fregnir frá bátunum um kvöldmatarleytiS í gær. Vitaö var þó að einhverjir þeirra höfðu fundið síld, en hún mun hafa staðið djúpt. Sturlaugur Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi sagði í símtali við blaðið í gær, að nú væri fullt tungl og þá stæði síldin alltaf dýpra, nema skýjaður him- inn væri. Síldin sem bátarnir fengu á Selvogsbanka var frcniur smá og voru nokkur brögff að því aff hún ánetjaðist. Ilún fór öll í bræðslu. SÖFNUN- IN GENG- URVEL SÖFNUNIN tU hungruðu barn- anna í Alsír heldur stöðugt á- fram og fyrir vikulokin mun Alþýðublaðið skýra frá því hvernig gjafirnar verða send- ar börnunum. Á hverjum degi koma þús- undir og hvarvetna að berast blaðinu þakkir fyrir að hafa vakið máls á þeirri sjálfsögðu samvizkuskyldu að styrkja liin bágstöddu börn. Hér fer á eftir listi yfir söfnunina dagana 9.-12-. nóv.: Söfnnnarfé 9.—12. nóvem- ber 1962. Guðmundur Lúffvíksson 200,oo Félag fyrrv. sóknarpresta 500,oo Kvenfél. Bústaðasóknar 2.000,oo S. S. frú og dóttir 300,oo Fanney 300,oo Ólafía Árnadóttir 100,oo Ólafía Jónsdóttir 100,oo Framh. á 3. síðu Frá alþingi í gærdag: NEIKVÆÐ AFSTAÐA RAMSÓKNAR TIL ESE ÞAÐ ER FURÐULEGT, að afstaða Framsóknarflokksins til Efnahags bandalags Evrópu skuli vera jafn neikvæð og afstaða kommúnista til bándalagsins, sagði Gylfi Þ. Gíslason viffskiptamálaráffherra á alþingi í gær. Viðskiptamálaráðherra svaraði ýmsu, er fram hafði komið í ræð- um þeirra Finnboga Rúts Valdl- marssonar og Eysteins Jónssonar sl. mánudag. Viðskiptamálaráðherra kvaðst í upphafi ræðu sinnar vilja vekja athygli á því, að allir stjórnmála- flokkar alþingis væru sammála því, að rétt væri að bíða átekta í efnaliagsbancíalagsmálinu, þar til þróun mála væri komin á það stig, að unnt væri fyrir Island að taka ákvörðun. um það, hvaða tengsl við EBE hentuðu Islen'ding- um bezt. Kvaðst ráðherrann telja mjög mikilvægt, að samstaða stjórnmálaflokkanna skyldi vera fyrir hendi í þessu efni. Ráðherr- ann sagði, að ástæðan fyrir því, að stjórnmálaflokkamir vildu biða átekta væri sú, að enn lægju ekki fyrir fullnægjandi upplýsingar um það t. d. hvað aukaaðild fæli í sér, en væntanlega mundi það skýrast á næstunni. Það væri því furðulegt, að þrátt fyrir þetta skyldu flokkar stjórnarandstöð- unnar lýsa því hiklaust yfir, að ;aukaaðUd kæmi ekki til greina, heldur aðeins tollasamningar. Ríkisstjómin teldi alls ekki liggja fyrir nægilegar upplýsingar um það, hvað aukaaðild mundi fela í sér og meðan þær upplýsingar væru ekki fyrir hendi, væri ókleift að útiloka aukaaðild. Viðskiptamálaráðherra sagði, að sér hefði komið það á óvart hversu sammála flokkar stjómar- andstöðunnar hefðu verið í því að lýsa yfir andstöðu við aukaaðild. Afstaða Finnboga Rúts Valdimars- sonar væri að vísu eðlileg. Komm- únistar væm á móti EBE í sjálfu sér, þar eð þeir teldu EBE slæma stofnun. En slík væri afstaða Framsóknar ekki. Eysteinn Jóns- Framhald á <4. síðu, ŒKSUÍ> 43. árg. - Fimratudagur 15. nóvember 1962 — 252. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.