Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1963 3 Tekinn í anndð sinn ÞESSl mynd er tekin s.I. sunnudag í Vestmannaeyj- um. Á henni sésl vélbátur- inn Sævaldur SU 2, en varð- skipið Óðinn hafði skömmu áður komið með hann til Eyja, eftir að báturinn hafði verið tekinn að meintum ó- löglegum veiðum í annað sinn á nokkrum dögum. Varð skipið kom einnig meö vél- bátinn Björn riddara, en yfir hcyrslur í máli skipstjóranna á bátum þessum stóðu yfir í Vestmannaeyjum fram á kvöld í gær, og var búizt við því, að dómur yrði kveðinn upp í dag. Má búast við, að skipstjórinn á Sævaldi fái nú þyngri dóm, en hann var dæmdur i 20 þúsund króna sekt í fyrra skipið. lézt í gærdag ROSEMARIE KNUZE, yfirhjúkr- unarkona, sem datt af baki og HELDUR Á BATAVEGI LITLI drengurinn, sem hrap aði á sunnudaginn í fjallinu fyrir ofan Siglufjörð, er kominn til meðvitundar. Að- spurður sagði sjúkrahúss- læknirinn á Siglufirði í gær, að hann væri að hressast, og lítillega farinn að tala við læknana.' Ekki hefur ennþá verið rannsakað hvort um höfuðkúpubrot er að ræða, en sem kunnugt er fékk hann mikið höfuðliögg og heilahristing. Eitthvað mun hafa blætt inn á heilann. Taldi læknirinn hann á bata vegi, en vildi ekki gefa neitt upp uni það hvort hann væri úr iífsháska ennþá. tMMHMMMMMMMMMttHIM Bretar viðurkenni Rómar - sáttmálann idou: Dyrnar lokaðar París, 5. febrúar (NTB-AFP) Georges Pompidou forsætisráð- hérra sagði í dag, að hann væri sannfærður um, að Bretar mundu verða aðilar að Efnahagsbanda- Iaginu einn góðan veðurdag, en það yrði að gerast samkvæmt Róm arsáttmálanum. Forsætisráðherrann sagði á blaðamannafundi, sem 20 erlend- ir blaðamenn sóttu, að dyrnar að 24779 FEKK 200 ÞÚSUND í GÆR var dregiö í 2. flokki Vörn- happdrættis SÍBS, um 1100 vinn- inga að fjárhæð alls kr. 1.610.000 Þessi númer hlutu hæstu vinn- inga: Kr. 200.000 nr. 24779 umb. Hafnir Kr 100.000 nr. 5641 umb. Dalvfk Kr 50.000 nr. 45425 umb. Dalvik 10 þúsund krónur hlutu: 6517 Neskaupstaður 9285 Fáskrúðsfjörður 19035 Vesturver 28474 Sauðárkrókur 28790 Akranes 34470 Vesturver 37052 Vesturver 47666 Hvanneyri 54096 Hafnarfjörður 62607 Vesturver 63247 Vesturver Efnahagsbandalaginu væru ekki lokaðar Bretum, en þeir ýrðu að viðurkenna Rómarsáttmálann. — Það hefur hins vegar komið í ljós, að Bretar eru ekki sammála skoð- unum okkar. Bretar væru ekki í þannig aðstöðu, að þeir gætu við- urkennt Rómarsáttmálann eins og nú stæðu sakir. Pompidou taldi ekki, að lok við- ræðnanna um brezka aðild mundu skaða eininguna í hinum vestræna heimi. Hann sagði, að Macmillan forsætisráðherra sýndi, að Bretar vildu enn standa í sérstaklega nánum tengslum við Bandaríkin. Pompidou sagði, að það hefði verið góður kostur að fresta við- ræðunum um brezka aðild. Hin fimm sambandslönd Frakka í EBE hefðu nálgast Bretland og þar með fiarlægzt Rómarsáttmálann. — Harma verður frestunina, en ég tcl ekki, að hægt sé að segja, að hún hafi rofið eininguna í hin- um vestræna hoimi, sagði hann. Ennfremur sagði PomDÍdou, að sovétstjórnin væri óánægð með samstarfssáttmála Frakka og Þjóðverja. Hann sagði, að í svip væru engar ráðafferðir uppi um DÓlitískar viðræður Rússa og Frakka. Loks saffði Pompidou, að umræðuefni de Gaulles og sov- ézka sendiherrans Sergej Vino- gradovs á fundi þeirra 29. jamíar hefði verið samstarfssáttmálinn. AFLASÖLUR ERLENDIS B.v. EGILL Skallagrímsson seldi I Bremerhaven í gær 72,9 tonn at sUd fyrir 29.080 mörk, og 111 tona af öðrnm fiski fyrir 73.920 mörk. Freyr seldi á sama stað I gær; ekki er vitað nákvæmlega nm söhi hans. Fylkir seldi á mánudaginn í Grims- by 169 tonn af síld fyrir 9900 sterl ingspund. Lenti togarinn í allmikl- um erfiðleikum með lðndun og fleiar í ferð sinni. Röðun, Jón Þorláksson ogr Sur- prize eru á Ieið til Bretlands að selja sildarfarma. Ekki er vitað hvernig þeim reiðir af, en mikið óveður er nú á Norðursjónum og við írland. Skúli Magnússon lenti í töf milli Færeyja og íslands á út- leið vegna veðurs og selnr því ekki fyrr en eftir helgi. höfuðkúpubrotnaði sl. laugardags- kvöld, er látin. Hún lézt um hádegi í gær á Landakotsspítalanum, eft- ir að yfirlæknirinn þar, Bjarni Jónsson hafði reynt að bjarga lífi hennar með mikilli höfuðaðgerð. Hún kom aldrei til meðvitundar eftir uppskurðinn. Rosemarie Knuze var 38 ára að aldri, ekkja, en kom hingað til lands frá Ham- borg með 11 ára gamlan son sinn í haust til að gerast yfirhjúkrun- arkona við heilsuhæli Náttúru- lækningafélagsins í Hveragerði. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum, datt Rosemarie heitin af hestbaki fyrir utan söluskálann Eden í Hveragerði sl. laugardags- kvöld, er hún var að útreiðum með systur sinni. Kom hún niður á höfuðið og missti þegar meðvit- und. Henni var í skyndi ekið til sjúkrahússins á Selfossi, en lækn- irinn þar. Kjartan Magnússon, sá þegar að lífi hennar varð ekki borgið nema með mikilli og hættu legri sknrðaðgerð, þar eð mjjdð hafði blætt inn á heilann. Var Rosemarie því flutt í skyndi til Rcykjavíkur þar sem Bjarni Jóns- son yfirlæknir framkvæmdi höfuð aögerðina. hjá DAS í GÆR var dregið f 10. flokki Happdrættis DAS um 100 vinn- inga og féllu vinningar þannig: 3ja herb. íbúð, Ljósh. 22, I. hæð (C), tilbúin undir tréverk, kom á nr. 2281. Umboð Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð, Ljósh. 22, I. hæð (B), tilbúin undir tréverk, kom á nr. 37067. Umboö Keflavfk. Opel Rekord fólksbifreið kom á nr. 14683. Umboð Aðalumboð. Austin 7 fólksbifreið kom á nr. 13211. Umboð Akureyri. Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 18795. Umboð Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000,00 hver: ísa- fjörður 10458, Akranes 13359, Keflavikurflugvöllur 19728, Nes- kaupstaður 26120, . Aðalumboð 27803, 39377, Raufarhöfn 40948, Aðalumboð 41998, 49635, 58395. ' (Birt án ábyrgðar). ★ MOSKVA: Sovétríkin mót- mæltu á þriðjudag samstarfssátt- mála Frakka og Þjóðverja, en mótmælaorðsendingin sem afhent var sendiherrum þjóðanna í Moskvu, verður ekki birt þar. Mót- mælín eru talin mjög kröftug og er orðsendingin 20 vélritaðar síð- ur Stefna Frakka gagnvart Vest- ur-Þýzkalandi er harðiega gagn- rýnd. Diefen baker failinn OTTAWA, 5. febrúar: Kanadaþing ræddi í kvöld tvær vantrausfetQ- lögur gegn stjórn John Dlefem bakers. Önnnr tillagan er frá Frjáls* lynda flokknum, en foringi hans er. Lester Pearson. Hin tfllagan er frá Social-Credit flokknum. For ingi bans er Robert Thomson. Síðutsu fréttir: ! SAMKVÆMT síðustu fréttum var samþykkt vantraust á stjórn Dlef- enbakers á fundi þingsins í kvöld. Er því stjórnin fallin. I stuftu móli NEW YORK, 5. janúar (NTB- Reuter. — Bandaríska vikuritið „Newsweek" sagði í dag, að Kenne dy forseti hefði ávitað sendiherra Vestur-Þjóðverja persónulega vegna endaloka viðræðna Breta og EBE f Briissel. Háttscttir stjórnmálamenn segja að ávítur Kennedys muni hafa mikil áhrif. Að sögn „Newsweek“ var forsetinn reiður, en það sem vaktl reiði hans í svip, var fransk- þýzki sáttmálhm. Sendiherra Vest ur-Þjóðverja í Bandaríkjunum, Heinrich Knappstein, hafði farið á fund Kennedys til þess að af-< henda forsetanum bréf frá Aden- auer kanzlara um þennan sátt- mála. — Ætlið . þið að snúa bakl við öllu því, sem við höfum gert fyrir ykkur á síöustu fimmtán árum, á forsetinn að hafa sagt við Knapp- stein að skilnaði, að sögn „News- week“. ★ WASHINGTON, 5. febrúar (NTB- ReuterV: — Bandaríska stjórnin frestaði einnig í dag að tilkynna nýjar aðgerðir, sem miða eiga að því að koma í veg fyrir það, aö skip frá Vesturlöndum haldi áfram slglingum til Kúbu. Ekki er vitað hvenær tilkynningarinnar er að vænta. ' ★ JÓHANNESARBORG: Fjöldi lög- reglumanna leitaði á þriðjudag nokkurra svertingja, sem höfðu drepið fimm hvita menn um nótt- ina. Svertingjarnir eru félagar S leynifélaginu Poqo, sem er vxnstri sinnað og að marga áliti er hér um að ræða kommúirista f „Afríska þjóðarþinginu“, sem eru samtök svertingja i Suður-Amerfkm Morð in voru framin í Transvaal-fylkL ★ ! LONDON: Verzlunarmálaráðherra Breta, Frederick Errol, sagði S ræðu á þriðjudag, að Bretar mundu ekki snúa baki við Evrópu. Ræð- una hélt hann í franska verzlunar ráðinu í London. Hann kvað lok viðræðnanna við EBE f Briissel ekki gefa tilefni til þess að reynd- ar yrðu aðrar leiðir. Takmark okk- ar vcrður að vera hið sama 1 og við verðum að halda áfram að fylgja þeirri grundvallarstefnu, sem ■ reynzt hefur árangursrfk síð- astliðinn áratug, sagði hann. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.