Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK miÖvikudagur Mlðvikudag- 111|| ur 6. febrúarr 8:00 Morgun- útvarp. 13W r „Við vinnuna'1; Tónleikar. 14:40 .„Við, sem heima sitjum": Jó- hanna Norðf jörð les úr ævisögu Grétu Garbo (15). 18:00 Útvarps saga barnanna: „Todda frá Blá garði" eftir Margréti Jónsdótt- ur; XI. lestur (Höfunáur les). É0:OO-Varnaðarorð. 20:05 ínskir dansar, leiknir af.Paddy Killor- an og hljómsveit hans. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Ölafs saga helga; XIV. (Óskar ílalldórsson cand. mag.). b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Áma Björnsson. c) Dr. Stefán Einars son próf. flytur erindi: Brezka Edda. d) Sigurður Jónsson frá Uaukagili flytur vísnaþátt. 21:45 fslenzk mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22:00 Préttir og veðurfregnir. 22:10 Þýtt og endursagt: „Umsátrlð -mikla urð Khartúm 1885“ eftir Alan Moorehead; fyrri hluti (Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari). 22:30 Nætur- hljómleikar: Sinfónía nr. 9 í e- raoir eftir Bruckner (Fílharmon fusveit Vínarborgar leikur; Carl Schuricht stjórnar). 23:30 Dag- skrárlok. Flugfélag íslands hJ.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntanlegur aftur tll Keykjavíkur kl. 15:15 á morg- un-. —■ Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar C2 feðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmananeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egils eíaða. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. — Þorfinnur karlsofni er væntanlegur frá New York kL 08:00. Fer til Osló, Kaup- •nannahafnar og Helsingfors kl. 09:30. IRPWffi H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Dublin í dag ' til New York. Detti foss kom til New York 27.1. frá líafnarfirði. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2.2. frá Ventspils. Goðafoss fór frá Bremerhaven * gær til Hamborgar og Grims- fcy. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 3.2. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykja wík í gærkvöldi til Keflavíkur og Breiðafjarðar. Mánafoss er í Gautaborg, fer þaðan til Kaup- cnannahafnar og í slands. Reykja -foss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 8.2. til Reykjavíkur. - Tröllafoss fer frá Immingham í ðag til Rotterdam, Esbjerg óg 'Hamborgar. Tungufoss fer frá HuU á morgun til Reykjavikur. ftkipaútgeró ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land 1 hringferð. — Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21,00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrlll er í Reykja- vík. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er vænt anleg til Reykjavíkur siðdegis í dag að vestan úr hringferð. Utlánsdeild: daga nema H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Bremer liaven í gær, fer til Hamborgar, London og Reykjavíkur. Lang- jökull er á leið til Glasgow frá Canden. Vatnajökull er í Cale, fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Séra GarÖar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að ferm ast í Hafnarfjarðarkirkju og Garðasókn árið 1964, að koma til viðtals í barnaskóla Hafnar- fjarðar næstkomandi fimmtu- dag, 7. þ. m. Drengina kl. 4,30 og stúlkurnar kl. 5. tíæjarbókasafn Reykjavíkur — síuii 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið aila daga 5—7 nema laugardaga og sunnudága. Útibú við Sól- heima 27. Opið ki. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í sima 18000. Ásgrhnssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la tg ardaga kl. 13,30—16,00. Tæknlbókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. fCvöId- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl 18 00—'ÓÓ 30 _ Á kvöld- vakt: Bjöm Júlíusson. Á nætur- vakt: Þorvaldur V. Guðmunds- son. Slysavarðstofan £ Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. '3 00—08.00. — Sími 15030. Veyðarvaktin sísni 11510 hvera 'irkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. ' navogsapótes er opið alla Virka daga frá kl. 09.15—08.00 laugardaga frá kl. 09.15—-04.00. Rafmagns- truflanir á Skaga Akranesi í gær. TALSVERÐ trufiun varð á raf- inagninu í gærmorgun, sem orsak- aðist af krapastíflu í Soginu og bil- un, sem varð á aðrennslisröri í Andakilsárvirkjun. Og hefur allt orkuveitusvæði Andakílsárvirkjun- arinnar nú eingöngu notað rafmagn frá Sogsvirkjiminni. Er rafmagns- notkun takmörkuð eftir því, sem hægt er, t. d. hafa kvarnir sements verksmiðjunnar ekki gengið í dag vegna rafmagnsskorts. í sambandi við rafmagnstruflunina í gærmorg un var svo mikið spennufall, að talsverð brögð urðu að því að smærri mótorar við miðstöðvar- dælur og kyndingar skemmdust H.D. Aðalfundur Ingólfs: ÖRYGGISLEYSI TOGARA VÍTT Frá ALÞINGI Frh. af 5. síðu. bændur. T. d. væru þeim nú reikn- aðir hæmi vextir af eigin fé en áður hefði verið. Ingólfur sagði, að bændur mættu ekki missa út- flutningstrygginguna. Áður hefði það verið svo, er offramleiðsla hefði verið, að bændur hefðu orð- ið að flytja út osta á lægra verði en fengizt liefði fyrir þá innan lands og Mjólkurbú flóamanna liefði iðulega orðið að taka ásig skaðann af slíkum útflutningi. En nú væri bændum tryggt sama verð fyrir útfluttar afurðir og þeir fengju hér innan lands og sagði ráðherrann að menn mættu ekki telja eftir þær fjárhæðir er færu í uppbótagreiðslur til þess að tryggja að þetta væri kleift. Sigling... Framh. af 1. síðu Frá Horni var síðan tekin stefna beint í norður. 28 sjómílur undan landi byrjaði dreift ískurl en sjálf ísbrúnin hefst 32 sjómílur norður af Horni á 67° N og 22°25' V og liggur þar beint frá austri til vesturs svo langt sem séð varð, en norður undan voru hafþök af ís. sem sennilega ná norður og vestur að Grænlandsströndum. ísinn var þunnur við jaðarinn, smáflögur og kurl, áreiðanlega lagnaðarís, sem myndast hefur í vetur. Aðeins stöku jakar höfðu orðið fyrir hnjaski og hrannast upp 2—4 metra yfir sjólokin á að gizka. Frá ísbrúninni beint norður af Horni var flogið meðfram henni í vesturátt. Og liggur ísbrúnin í að- aláttum frá 67° N 22° V til 66°49'/23°30’ og þaðan VNV á 66°55’/24°25’ og þá SV á 66°35’/25°. Þaðan var tekin stefna á Galtarvita og flogið aftur yfir ís- hraflið útaf Djúpi. Segja má, að talsvert ísrek sé á öllu svæðinu Göltur-Straumnes og út að sjálfri ísbrúninni, sumsstað- ar í þéttum, mjóum beltum, en þar á milli smákurl á strjálingi. Samkvæmt athugunum okkar er sigling fyrir Horn og suður með Vestfjörðum hættulaus í björtu veðri, ef nokkur varúð er við höfð. Hins végar verður að telja hana viðsjála eða hættulega í myrkri, eins og sakir standa. Aðalfundur slysavarnardeildar- innar Ingólfs var haldinn sunnu- daginn 27. jan. s.l. Nokkur aukn- ing félaga varð á sl. ári. Tekjur félagsins á síðasta ári voru 100; 000 krónur, gjöld félagsmanna 60 þús. en tekjur af merkjasölu 40 þús. kr. SVI voru afhentar í gjöf- um og Iögbundnum framlögum frá félaginu rúmar 100 þús. kr., sem eru rúmlega allar árstekjur Ingólfs Stjórnarkjör fór fram og var séra Óskar J. Þorláksson kosinn formaður. Gjaldkeri var kosinn ''Jón G. Jónsson. Nokkrar umræður urðu um ör- yggismál á fundinum, og voru eft- irfarandi tillögur -samþykktar: Fundurinn vítir það öryggis- leysi á togurum og öðrum skipum þar sem svo er ástatt, að óloftþétt o'g óvatnsþétt op eða milligangur skuli vera milli mannaíbúða og lestarrýmV og finnst fundinum ábótavant ef slíkt fer ekki í bága við núgildandi reglugerðarákvæði um skipaeftirlit. Fundurinn harm- ar það eftirlitsleysi og þann skor á ábyrgðartilfinningu, sem því miður kemur alloft fram hjá ýms- um aðilum og einstaklingum þegár öryggisbúnaður og aðgæzluþörf er að ræða og leyfir fundurinn sér að skora á almenning að vera ávallt vakandi og jafnan á verði til að forð;fst slysin. Aðalfundur Ingólfs 27.1 ’63 skor- ar á Skipaeftirlit ríkisins að beita skipaskoðunarlögunum með fullri röggsemi og leyfa hvorki undan- þágur né undanbrögð frá settum reglum og að strangt verði tekið bæði á og með því að brjóta ör- yggisákvæði laganna. Með tilliti til fenginnar reynslu af gúmmíbátum verði fyrirskipað að hafa bátana með festarumgjörð og átakateygju. Þá verði bátarnir einnig útbúnir annað hvort með neyðarsendi eða sjálfvirkum radio sendibaujum. Athugaðir verði möguleikar á því að útbúa bátana með tvöföldum loftkúlum. Fundurinn leggur sérstaka á- herzlu á að fram verði látin fara nákvæm rannsókn á orsökum þess hve oft ný og sterkbyggð skip kennileg og áberandi merki þess, að skoðim hafi farið fram, svo a9 það sé sýnilegt áhöfninni og hverj- um sem vill fullvissa sig um það. ÍÞRÓTTIR Framliald af 10. síðu. Real Madrid. Jafntefli varð heima, 2=2, en töpuðu útileikn um 1:3. Árið eftir léku þeir gegn Milan í undanúrslitum, sigr- uðu heima 2:1, en töpuðu útl 0:4. Leikvangur M. U. er Old Trafford og flestir hafa áhorf endnr verið á leiknum Wolves —Grimsby, undanúrslit í bik- arkeppninni 25. marz 1939, alls 76.962 manns. Manch. Utd. leikur í rauðum skyrt- um og hvítum buxum og markametið á J. Rowley, 30 mörk í 1. deild 1951—52. Nýtt félag... Framh. af 16. síðu ur annar dauðdagi. Það er ein- kennilegt, að almenningur skuii geta keypt strychnineitur í kílóa- vís, þar eð annars þarf recept á sama eitur í milligrammatali, sem afgreitt er í lyfjabúðum. Að þeirra áliti hæfir það ekki siðuðu þjóð- félagi að leyfa að bera út eitur, hvað þá heldur að lögbjóða það. Auk arnarins eru nokkrar aðrar fuglategundir, sem vaka þarf yfir að ekki verði útrýmt. Er hér um að ræða nokkrar tegundir, sem hafa verið eftirsóttar af eggjasöfn- urum, bæði innlendum og erlend- um, Samtökin munu leitast við a3 hafa eftirlitsmenn og trúnaðar- menn á vissum stöðum, og munu þá gera nauðsynlegar ráðstafanir í því sambandi. Allir geta orðið meðlimir félags- ins, 21 árs eða eldri. Árgjaldið er 250 krónur. Stjórnina skipa: Úlfar Þórðaiv son, læknir, formaður, -Svavar Pálsson gjaldkeri, Hákon Guð- mundsson, ritari. í meðstjórn og hafa farist eða hvolft á rúmsjó | varastjórn eru Birgir Kjaran, Agn- síðustu árin. Þá gerir fundurinn það að tillögu sinni til Skipaskoð- unar ríkisins, að á skoðuð skip ar Kofoed Hansen, Bjöm Þor- steinsson, Broddi Jóhannesson, Björn Guðbrandsson og Dagur verði sett, við hverja skoðun, sér Jónasson. Innilegar þakkir færum við hinum fjölmörgu vinum okkar og félagssamtökum sem vottuðu okkur vinsemd og samúð vegna svip- legs fráfalls sonar okkar og bróður, Magnúsar Einarssonar, búfræðikandidats. Jakobína H. Þórðardóttir Björn Einarsson Óskar Einarsson Sigríður E. Zoega Þórður Einarsson Ásmundur Einarsson Ásgeir Einarsson Einar Ásmundsson Ragnar Einarsson Ingveldur Höskuldsdóttir Geir Zoega Dóra Sigurjónsdóttir Margrét Kjartansdóttir Maria Gísladóttir 14 6. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐ|Ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.