Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 1
œoÉmo) 44. árg. — MiSvikudagur 6. febrúar 1963 - 30. tbi. ÍSKÖNNUNARFLUG: Sigling fyrir Horn —Pi^MtiikOTfwiTafám lli IH ■IHIiWUH—MBW—BMHBB—BBBBBBia— hættuleg f myrkri STARFSMENN Landhelgis- íræzlunnar fóru í gær f ís- könnunarflug'. Var flogið vestur og austur með landi. Varð vart við talsverðan ís. sem víðar var Iandfastur. í fréttatilkynningu, sem blað- inu barst frá Landhelgisgæzl unni í gær, er þess getið, að sigling fyrir Horn f myrkri geti verið hættuleg. Þessl mynd var tekin í gær út af Galtarvita. (Ljósm.: Landhelgisgæzlan), LEIGUFLUGVÉL á veg- um Landhelgisgæzlunnar undir stjórn Garðars Pálssonar fór í ís- könnum til Vestfjarðamiða í morg- un. Flogið var norður með Vest- fjörðum í 5—6 mílna fjarlægð frá TOGARAR TEFJAST Á ÚTLEIÐ ÞRÍR togarar Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur lentu I nokkr um erflðleikum í fyrrinótt á leið sinni til Englands með gfld tíl söln á markaði þar. Veðrið milli Færeyja og ís- lands var með afbrigðum vont, og gat Skúli Magnús- son ekki einu sinni lensað fyrir stórsjó. Enginn áföll urðu þó, hvorki á skipum né skipverjum. En Skúli Magn- ússon tafðist um sólarhring i ‘ illviðrum, og getur þess vegna ekki selt afla sinn fyrr en á mánudaginn, en áætlað ur söludagur var föstudagur inn næsti. Röðull, Jón Þorláksson og Surprize eru einnig allir á leið til Englands með síld , en þeir voru um sólarhring á undan Skúla, svo að líklegt er að þeir hafi ekki orðið fyrir eins miklum töfum. Ofsarok og stórsjór var fyrir írlandi í gær, og einnig lentu skip í hrakningum á Norðursjónum, en þar var veðrið engu bctra. annesjum. Á móts við Galtarvita sáust fyrst dreifðir smájakar. — Jakastangl þetta náði inn að mynni ísafjarðardjúps, að stefnu- Iínu milli Galtar og Rits. Flogið var til norðvesturs um 14 sjómílur frá Galtarvita yfir ísbreiðu, og var þá komið f auðan sjó að kalla. í ísbreiðunni var um helmingur sjávar þaldnn fs að meðaltali. V Þá var haldíð éfram norður með landi og hélzt jakastrjálningur norður á móts við Rit, var lítill út af Aðalvík, en þéttist nokkuð út af Straumnesl. Þar var líka ískurl í fjörunni. En norðan og austan Kögurs var íslaust og hreinn sjór. Var flogið lengst austur aö vitan- um í Látravífc • ■ Framh. á 14. sfðu F.í. hefur sótt um far- gjaldalækkun ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur það eftir áreiðanlegum heimild- ámi að Flugfélajg Sslands hafi nú sótt um Ieyfi tíl fs- Ienzkra stjórnarvalda um að fá að Iækka fargjöld á flug- leiðum mllli íslands og Evr- ópu. Hefur félagið tryggt sér heimíld IATA fyrlr þessu flugi, en bíður nú svars frá islenzkum flugyfirvöldum. Umsókn þelrra hefur enn ekki verið tekin fyrlr, að því er Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, tjáði blaðinu í gær. Blaðið bar þessa frétt und ir Birgi Þórhallsson hjá Flugfélagi íslands. Staðfesti hann, að þetta væri rétt, e» vildl ekkert nm málið segja á þessu stigi. Hann sagði þó, að þarna væri um að ræða lækkun, sem félagið vildi fá á fargjöld á vorin og haust in. Hann sagði, aff lækkasðr þessar væru mjög mismon- andi, og ekkert hægt frá þeim að segja. Útflufningsuppbætufnar komnar út i öfgar: 87% UPPBÆTU ÞAÐ vorn flutt út 650 tonn af und- anrennudufti s.l. ár fyrir 2,9 millj. króna. Bændnr fengu 8,4 millj. kr. uppbætur vegna þessa útflutnings. Við flytjum því út undanrennu- duft fyrir fjórðung þess verð, er bændur fá greitt fyrir það. íslenzk ir skattgreiðendur verða að borga þrjá fjórðu. Þessar stórmerku upplýsingar komu fram í ræðu, er Gylfti Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, flutti á Alþingi í gær, er til um- ræðu var frumvarp Björns Jóns- sonar (F) um breytingar á lögum um Framleiðsluráð landbúnaðar- ins. Gylfi sagði, að útflutningsupp- bætur á íslenzkar landbúnaðaraf- utðir væru komnar út í hreinar öfgar. í rauninni mætti segja, að við gæfurn íslenzkar afurðir úr landi. Gylfti sagði, að íslendingar hefðu flutt út undanrennuduft til nokkurra landa á s.l. ári fyrir mis- jafnlega hátt verð. í Vestur-Þýzka- landi fengust 5,54 kr. é kg., en út- flutningsuppbætur námu 12,61 kr. pr. kg. í Ungverjalandi var verðið 4,72 kr., en útflutningsuppbætur námu 13,01 — 13,53 kr., i Sviss var verðið 3,63 kr., en útflutningsupp- bætur námu 12,30. Til jafnaðar nema útflutningsuppbæturnar 287% álagi á það verð, er fæst fyrir undanrennuduftið ytra. — Kvaðst Gylfi telja þessar háú út- fJutningsuppbætur hreint hneyksli og tímabært að taka ákvæðin un þau til endurskoðunar. Beindi hann því til þingnefndar þeirrar, er fengi frumvarp Bjöms Pálssöuar til athugunar, að taka það atriði til meðferðar. Sjá þingfrétt á 5. síðu. 114 4 4 ÞETTA ER BILUNN! sem við drögnm um í HAB á morgun. Við vekjum enn athygli á því, að það eru AÐEINS 5.000 NÚMER í HAB. — HAB-vinn- ingurinn á morgun er Taunus M12, CARDINAL (sjá mynd), og aðalumboðið á Hverfisgötu 4 (sími 17458) er opið til kl. 8 í kvöld. LÁTIÐ EKKI HAB ÚR HENDI SLEPPA!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.