Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 16
kálholt fær bokagjof 44. árg. — Miffvikudagur 6. febrúar 1963 — 30. tbi. ALÞÝÐUFLOKKSFELAGIÐ efnir tíl spilakvölds í Iffnó á föstudaginn, og hefst þaff stundvíslega kl. 8,30. tefSI A FIMMTUDAGSKVÖLDI® verffur fjöltefli í Burst. Þar teflir hlnn kunni skákmaöur Arinbjörn Gnffmundsson, og eru alllr vefkomnir. Fjöltefl- iff hefst kl. 8,30, stundvis- lega og eru þáttakcndur beffn ir aff hafa meff sér töfl. HELGI SÆMUNDSSON 'V>ANN 26. JANÚAR SL. var sttffn- «iff í Reykjavík félag, sem nefnist Tilglavemdarfélag íslands. Eins og nafniff greinir, eru baó samtök táhngamanna um fuglavernd. Aff- vdverkefni féiagsins er aff hindra fuglategundir deyi út hér á tandi af mannavöldura. Einkum er ( liér um að ræffa isienzka örninn, f>em er kominn iskyggilega nærri |)VÍ að verða útdauður. Samtökin umnu reyua að annast eftirlit meff fietm fáu varpstöffum, sem eftír cru. Þau munu rcyna að standa «bdir kostnaði, sem slxku eftírlití fylgir, og stuðla að því, aff bænd- «r, sem verða fyrir tjóni af völd- um arnarins, fái þaff bætt og jafn- WMMWUWWIWWWV aifundur Fuil- verka- lýðsfélaganna AÐALFUNDUR FuUtrúaráffs verkalýðsfélaganna verffur haldinn í Tjarnarbæ í kvöld, og hefst hann kl. 9. Þennan fund ráösins munu sitja þeir rúmlega 20 fulltrúar verzlun armanna, sem sátu þing Al- þýðusambands íslands. Eru lýðræðissinnar því komnir í mikínn meirihluta í ráðinu. Dagskrá fundarins er venju leg aðalfundarstörf, en slð- an verffa rædd önnur mál. vel að veita verðlaun fyrir hvern þann arnarunga, sem upp kemst. Samtökln hafa í hyggju að reyna aff fá breytt lögum um eyff- ingu refa og minnka, þar sem lög- boffið er að bera út strychnin. Þaff er vitað að eitrið er affalóyinur amarins, og mun gjöreyða honum, sé það ekki bannað. Á sl. ári er vitað um 3 emi, sem dóu af eitri og vitaff er um 2 aðra, en það er um 12% af stofninum. Stjórn fé- lagsins álítur einnig, að viður- styggilegt sé að deyða dýr með strychnini, þar eð dauðdaginn af þess völdum er kvalafyllri en nokk Framh. á 14. síðu Annríki í Eyjum MHCLAR annir hafa veriff í Vestmannaeyjum aff undan- fömu. Allar þrær eru þar nú yfírfullar af sild, og margir bátar biffa löndunar. í gær varff þaff óhapp í sildar- bræðslunni, að stór og mlkill aleggjuhaus þvældist meff sfldinni i bræðsluvélamar og olli töluverðum skemmd um. Tefst bræffslan við þaff í einn sólariiring. Þessi mynd var tekin sl. mánudag, og sýnir hún áhöfn eins síld arbátsins hrista kræffu úr nótínni. SÍRA FINN TULINIUS, prestur í Strö á Sjálandi, hefur fyrir nokkru tilkynnt mér, aff hann hefði í hyggju aff gefa Skálholti mikinn liluta bókasafns síns Hefur hann nú gengiff formlega frá þessu og eru bækumar konmar til lands- ins. í gjafabréfi sínu skrifar liann á þessa leið': «««**•“ „Lengi liefur það verið ætlun mín að arfleiða Skálholt að guðfraeðibókum mínum. Og nú hef ég ákveðið að gefa þessar bækur meðan ég er á lífi, svo að ég geti veitt sjálfum mér þá gleði að vita þær niður komn- ar á helgasta stað íslands .... Ef baekumar mættu verða að notum við kyrrlátt nám í Skál- hoíti, þar sem saga aldanna talai' á helgum gmnni í um- hverfi stórfenglegrar náttúru- fegurðar, fjarri óró, asa og há- ' reysti véraldar, þá' væri til- gangi mínum náð, ósk mín upp fyllt og bæn mín heyrð”. Síra Finn Tulinius er kunnur maður hér á landi, af íslenzku bergi brotínn, góður og tryggur vinur ættlands sins og vinmargur hér. Hann hefur jafnan sýnt-Skál- holti mikinn áhuga og fylgzt vel með málum þess, eins og öðrum íslenzkum kiricjumálura. Hann he£ ur ritað bók um helgidagsprédik- anir Áma biskups Helgasonar í Görðum og eru 50 eintök af því riti meffal gjafabókanna. En alls er gjöf þessi hátt á annað hundrað bindi guðfræðilegra rita af ýmsu tagi. Þetta er fyrsti vísir að vænt- aniegu bókasafni Skálholtsstaðar og má vænta þess, að hann sé mik- ils vísir og að fordæmi þessa gæta drengs örvi til eftirbreytni. Véðfræðingtirinn fékk bókmenntaverðlaunin HELGI Sæmundssou, formaður menntamálaráffs, kom heim I fyrrinótt frá Kaupmannahöfn, þar sem hann var meff í ráffnm um úthlutun hinna norrænu bók- menntaverðlauna. Aff þessu sinni hlaut fiunski ritliöfundurinn Váinö Linna þessi verfflaun, — en í fyrra féllu þau í hlut sænska rithöfundarins Eyvind Johnson fyrir skáldsögu hans, Hans Nád- es Tid. Alþýðublaðið átti í gær tal við Helga Sæmundsson um úthlutun bókmenntaverðlaunanna. Hann sagði: — Linna fékk verðlaunin fyrir triologiu sína, sem hefur verið að koma út síðustu sex árin. Þetta er skáldsagnaflokkur í þrem biudum, skrifaður á finnsku, en jafnóðum þýddur á sænsku og önnur mál. Fyrsta bókin í þess- um flokki hét á sænsku Högt bland Saarijárvismoar, hin næsta Upptrálar, og sú hin síðasta Sönner av ett folk, — en þaff er verðlaunabókin. — Triologiau fjallar um at- burðina eftir lieimstyrjöldina fyrri, en jafnframt er þetta ætt- arsaga, saga lians eigin ættar, sem haim kallar Koskeli-ætt. — Linna er þekktasti höfund- ur yngri kynslóðarinnar í Finn- landi í dag. Ilann vakti fyrst at- hygli á sér með bókinni Ukendt Soldat. Þar á eftir gaf hann út tvær bækur, sem þóttu miður góðar, — en þá kom þessi langa saga. — Ifann er 42 ára gamall, iðn- aðarmaður, — nánar tiltekiff véla maffur, aff mennt. Hann býr í bænum Tampere (Tammerfors) í suff-vestur Finnlandi, en skáld- sagan gerist á þeim slóðum. Þar voru háðir margir úrslitabardag- ar í frelsisstríðinu 1918. — Verðlaunin verða aflient í Osló 16. febrúar næstkomandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.