Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 13
Hekla flytur Frajnh. af 4. síðu lega Jiakkarskuld við starfsfólkið allt fyrir ósérhlífni þess. Nú fást starfsskilyrði, sem sam- bærileg eru því bezta erlendis. Samt er ljóst að innan skamms verður verkstæðisrými ekki lengur fullnægjandi, ogr hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að tryggja fyr- irtækinu lóð undir frekari verk- stæðisbyggingar. Breytingar á starfstilhögun. Fyrirtækjum Sigfúsar Bgarna- sonar verður nú skipt niSur í deild ir. Er þar fyrst að nefna bifreiöa- u deild Vólkswagen og Land-Rover. - Framkvæmdastjóri þessarar deild- i: ar verður Árni Bjarnason, sem um tuttugu ára skeið hefur starfað hjá ' Heklu h.f. Hjá honum munu starfa Finnbogi Eyjólfsson verzlunar- ; etjóri, Jón Ármann Jónsson, fram ■ kvæmdaetjóri verkstæðisins, Óli , M. ísaksson sölustjóri Land-Rover . og Örn .Egilsson sölustjóri Volks- - wagen. Finnbógi hefur séð um " verzlun og varahluti biladeildarinn- ar, og starfað hjá fyrirtækinu í um 20 ár. Einnig hefur hefur hann verið yfirmaður verkstæðlsins. Þessi störf hata aukizt svo mjög, að Finnbogi hefur neyðst til að leggja nótt við dag, og var þess vegna nauðsynlegt að skipta starf -tnu. Jón Ármann Jónsson var áður kennari við Vélskólann. Hann fór á sl. ári í kynningardvöl til Skandi navisk Motor A/S í Kaupmanna- liöfn og víðar í Danmörku, en fyrir ■ tæki þetta hefur umboð fyrir Volks < vagen og Land-Rover í Danmörku Kynnti Jón sér sérstaklega vinnu ' tilhögun og fyrirkomulag ákvæðis- vinnu, sem tíðkast um allan heim lijá Volkswagen. Er það tilgangur Sigfúsar að bjóða bílvirkjum á- • kvæðisvinnu i nýja verkstæðinu, en að sjálfsögðu tekur það nokkum tíma að koma á slikri vinnutilhögun Óli M. ísaksson hefur starfað hjá fyrirtækjum Sigfúsar síðan 1945, og er auk þess elzti starfsmaður SAAB Byggður úr þykkara Body- stáli en almennt gerist. : Ryðvarinn — Kvoðaður —; ' ■sf:t ' ;~í: Kraftmikil vél — Fríkjóla drif — Stór farangurs-_ geymsla. _ - ^ Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malarvegum, framhjóladrlfm. Verð kr. 150,000,00. Með miðstöð, rúðusprautum, klukku í mælaborði o. fl. Fuliikomin viðgerðaþjÉkusta. Naegar tvaraMutabirgð|-. SIGURVEGARINN í MONTE CARLO KAPPAKSTRINUM VAR ERIK CARLSSON, SEM ÓK SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: JÓHANNES Kr. KRISTJÁNSSON H. F. PEYSUR ur PATTONSGARNI eru prýðilegar í kuldanum. Prjónið því úr Pattonsgarni. Mikið litaúrval Verzlunin Mörk Kópavogi. BJÖRNSSON & CO Hafnarstræti 22 — Reykjavík. bílaiðnaðarins hér á landi. Hann tír formaður Sambands bifreiðaverk- stæða á íslandi. Catcrpillarumboðið verður sér stök deild í nýju húsakynnunuíp, og verður Sverrir Sigfússon fráiífl- en hann hefur starfað hjá Heklu 1 rúm 20 ár, og gjaldkeri verður Jó- hanna Tryggvadóttir, sem sinnt hef ur því starfi í um 10 ár. Á fyrstu ,hæð álmunnar við Laugaveg verður afmarkað svæði kvæmdastjóri hennar. Sölustjótíar fyrir sýningarbíla, en austasta verða þeir Kjartan Kjartansson íyr hluta álmunnar hefur Sigfús leigt ir bátavélar og Davlð ErlendsSbn út. Leigutakar eru Georg Ámunda- fyrir landvélar. VerzlunarstjÓri son & Co., Verzlunarbankinn Og varahlutadeldarinnar verður Kárl Karlsson. Framkvæmdastjóri Rafmagns- rakarastofa Skúla Nielsen. Georg Ámundason annast m.a. sölu og Viðgerðir útvarpstækja í bifreiðir, deildar Heklu er'Arni Ragnarsson og 2etur verið þægilegt fyrir eig- og framkvæmdastjóri Raftækja- j endur Volkswagen og Land-Rover vinnustofu Heklu, Svavar Bjarna- son, bróðir Sigfúsar. Á Svavari hef ur hvílt meginþungi við fram- kvæmdir nýbygginganna við Lauga veg 170-172. j Enn eru ekki talin öll umboð Heklu, en ætlunin er að sameina öll önnur umboð í eina deild. Af öðrum umboðum má t.d. nefná ! Goodyear, stærsta gúmmífyrirtæki ' heims, Solex, sem smíðar blönd- 1 unga í flestar bifreiðir Evrópu og j The Bendix Corporation, sem smíð ar bifreiðahluti fyrir margar bíla- smiðjur bæði í Evrópu og Ameríkti Þá eru ótalin fjárhags- og bók- haldsdeild, sem Sigfús mun sjálf- ur veita forstöðu, auk þess sem hann befur að sjálfsögðu yfirum- sjón með öðrum deildum og er bifreiða að eiga þar innhlaup. — Einnig getur verið þægilegt fyrir viðskiptamenn að geta brugðið sér á rakarastofu meðan beðið er eftir smáviðgerðum. í tilefni af opnun hinna nýju húsakynna komu hingað til lands fulltrúar nokkurra þeirra fyr.'r- tækja, sem Hekla h.f. hefur við- skipti við. Gestirnir eru þessir: Constantion von Velsen, fram- kvæmdastjóri utanríkisdeiltíar Dresdner Bank í Hamborg. Sá banki hefur lánað DM 800.000.00 í bygginguna með góðum kjörum vegna fyrirgreiðslu Volkswagen. Leyfi til þess að taka erlent lán fékkst eingöngu vegna þess að 'gjaldeyristekjur bankanna af sölu Volkswagenbifreiða til erlendra tengiliður milli þelira. Þar verður starfsmanna Keflavíkurflugvali ji- Lýður Björnsson skrifstofustjóri.hafa numið milljónum krónj á undanfömum árum, og er Hekla að því leyti útflytjandi. Mr. E. Schneider, umdæmústjöri Volkswagen, en umboð haas nær yfir ísland og Bretlandseyjar. Hef- ur hann aðsetur í London. Mr. H. Hiller, einnig frá Volks- wagen, sem komið hefur nokkrum sinnum áður til ráðuneytis í sam- bandi við rekstur verkstæðisins. Mun hann nú starfa hjá Heklu h.f. í mánuð meðan verið er að koma nýja verkstæðinu yfir byrjunar- örðugleikana. Mr. Oscar von Seeger, sölustjóri Caterpillar í Evrópu. Mr. Richter, útflutningsstjóri Land-Rover. ENSKA Löggiltur dómtúlknr skjalaþýðandi. EIÐTJR GUÐNASON, Skeggjagötu 19, Sími 19149 Umboðsmenn tyrir SPAR-SKUM óskast á íslandi, til að taka að sér einangrun húsa. — Geta verið byggingafélög eða fyrir- tækij.sem verzla með einangrunarefni. Tilboð óskast send til Isoleringsfabriken SPAR-SKUM A/S Falkonerallé 26, Köbenhavn, F. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1963 13j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.