Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 6
I iramla Bíó Sími 1 1475 Leyndardómur laufskálans (The Gazebo) Glenn Ford Debbie Reyndds Sýnd kl. 5, 7 ogr 9. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Endursýnum: Nekt og dauði Spennandi stórmynd í litum og cinemaseope. Sýnd kl. 9 Bðnnuð yngri en 16 ára. GEGN HER í LANDI Sprenghlægileg ameríek cin- ema scope litmynd. Sýnd kl. 7 AKSTURSEINVlGIÐ ■Spennandi amerísk unglinga- mynd. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4. Bolshoi — ballettin Brezk mynd frá Rank, uir ffægasta ballett heimsins. I Þessi mynd er llstaverK. ■ Bjarni Guðmundsson blaða fulltrúi flytur skýringar við myndina. Sýnd kl. 9. j | Síðasta sinn. HVÍT JÓL Hin stórglæsilega ameríska músik og söngvamynd í litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Danny Kaye j Rosemary Clooney. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. abíó •mi 18 s '*6 Bam *»nn Bráðskemmtileg og fjörug ný . ■ am erísk gamanmynd í litum, með ui vaisieiMti v Dons Day ot *ack Lemmoi r. Sýnd kl t/, 7 og 9. A us tii rbœjarbíó Sím, 1 13 84 . Maðurinn með þúsund augun (Die 1000 Augen des Dr. 1 Mabuse) 1 Hörkuspennandi og taugaæs- andi, ný, þýzk sakamálamynd. - Danskur texti. Wolfang Preiss, , j Dawn Addams, *. f Peter van Eyck. Bönnuð börnum innan 16 ára t 3 Sýnd kl. 5 Nýja Bíó S‘mi 115 44 Horfin veröld (The Lost World) Ný CinemaScope litmynd með egultón, byggð á heimsþekktri skáldsögu eftir Sir Arthur Conan Doyle. Micliael Rennie JUl St. Jolin Claude Rains Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd ki 5, 7 og 9. LAUCARAS ■ Sím- 32 0 75 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Clairl Bloom. Fyrir um tveimur árum var þetta leikrit sýnt í Þjóðleikhús- inu hér og naut mikilla vin- sælda. Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Aðgöngumiðsala frá kl. 4. Hafnarbíó Símj 16 44 4 Pitturinrr og pendulliim (The Pitand the Pendulum) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk Cinemascope-lit mynd eftir sögu Eldgar Allan Poe. Vincent Price Barbara Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Tónabíó Skipholti 33 Sími i 11 82 Víðáttan mikla. (The Big Countryi Heimsfræg og snilldarvel gerð, rfý amerísk stórmynd í iitum og CinemaScope. — Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum i Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzk- um texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Á UNDANHALDI Sýning fimmtudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. — pími 1-1200. LEIKFÉIAG WEYKIAVÍKUT? HART I BAK 35 sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. Ástarhringurinn Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Bönnuð bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. — Sími 13191. ££MpP Slm) 501 84 Hljómsveitín hans Péturs (Meloidie und Rhytmus) Fjörug músíkmynd með mörg um yinsælum lögum. Peter Kraus, Lolita og James Brothers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Símj 50 2 49 Pétur verður pafchi SflGfl STUDIQ prgsenterer det dansfce li/etspll • EASTMAHCOLOUR T jarnarbœr Sími 15171 Týndi drengurinn. Sérstaklega skemmtileg ame- rísk kvikmynd um leit föður að tyndum syni sínum. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Claude Dauphin Endursýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. ANNELISE REENBERQ Ný úrvals litmynd. Sýnd kl. 9. LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN Norman Wisdom Sýnd kl. 7. Fl ugmenn óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra flugmenn í þjónustu sína á vori komanda. Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnuflug- manns prófi og hafa blindflugsréttindi. Þeir skulu einnig hafa lokið skriflegum prófum í loftsiglingafræði. Eiginhandarumsóluium sé skilað til skrifstofu starfsmannahalds Flugfélags íslands h.f. við Hagatorg fyrir þ. 15. febrúar n.k. ■y i y *+ /C£IA//OA//9 X X H ,NPMK*N Félag ungra jafnaóarmanna á Akureyri STEINDÓR STEINDÓRSSON flytur erindi um skólamálin á stjórnmálanám skeiði félagsins, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8,30 síðdegis í Túngötu 2. Al'lir alþýðuflokksmenn og gestir þeirra, sem og aðrir kjósendur Alþýðuflokksins. eru hvattir til að sækja námskeiðið. Stjórn Félags ungra jafnaðarmanna á Akureyri. ■f/r • * lA jg 6. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐHÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.