Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 15
Leyndardómsfull skáldsaga eftir \ Hugh Pentecost „Ég viltist i skóginum", sagði hann. „Hark fann mig og bauð mér hingað til dvalar.“ „Brandari", sagði hún. „Mað- ur neitar ekki boði, þegar það er stutt með vélbyssu." „Einmitt." „Ef einhver hefði sagt mér þetta, hefði ég ekki trúað þvi“, sagði hún. „Þakka þér fyrir Johnny". Hún teygði sig eftir glasinu; sem læknirinn var næst um búinn að missa. Enginn hafði kallað hann „Johnny" síð- an — ja, fyrir svo löngu, að hann kærði sig ekki um að hugsa um það. „Ég býst við, að þú sért búinn að sjá út undankomuleið", sagði hún, er hún hafði tæmt glas ið í einum löngum teyg. „öll hin hafa það — það hefur bara ekki verið vit í neinni þeirra til þessa." „Það er ekki einfalt", sagði hann. „Það væri ekkert gaman að því, ef það væri einfalt", sagði hún. „Finnst yður gaman að því, ungfrú Standish?" „Elskan, blessaður kallaðu mig Fem“, sagði hún. ,JÉg hata að láta minna mig á piparmeyjar skap minn. Satt að segja er þetta í • fyrsta skipti sem mér hefur ekki leiðst í síðastiíðin sex ár.“ „Voruð þér stundum ekki leið fyrir þann tíma?“ spurði hann þurrlega. „Walter dó fyrir sex árum“, sagði hún og ský dró yfir augu liennar. „Walter?" „Náunginn, sem ég ætlaði að giftast. Flugmaður. Japanirnir hvernig það hegðar sér. Þving- » aair^jpg átök í lífi okkar meiri ' en fl&st okkar geta ráðið við.“ ríí5n fyllti glasið sitt og drakk hluta af því, Mn lyfti nærsýnum m-- augunum og leit á andlit Dr. Smiths. „Haldið þér, að Mark hafis.ekki um neitt að vélja?“ ... „gkki án hjálpar." **.. ,..gjálpar?“ „Tannpína orsakast af þrýst- ingi á taug“, sagði læknirinn. „Réttasta og skýrasta hugsun í heinji dregur ekki úr þeim sár sauka. Einhver verður að losa um þrýstinginn." „Það er satt“, sagði hún. „En þjð getur bara enginn fært mér Walter aftur.“ •• “Kæra barn“, sagði hann blíð lega. „Walter var aðnjótandi ástar. Hamingja þín stafaði af því; að þú gazt veitt honum ást Þú mátt trúa því, að það eru til aðrir, sem væru verðir hennar. í þeim skilningi væri að færa hann aftur.“ Hún tæmdi glasið og hellti í aftur. „Viltu gjöra svo vel að vera ekki með predikanir um hugarró. Ást er hlutur, sem skeður. Það er ekki hægt að goma henni í kring.“ „Fyrirgefðu“, sagði hann. „Jeff Cornwall er ágætur ,.'í-/Strákur“, sagði hún. „Okkur geðj ast að sömu hlutum. Okkur gæti - komið vel saman. En ég elska hann bara ekki og hann elskar mig ekki heldur. Hann elskar 5 Kay.“ skutu hann niður f Kj-rrahafinu. ''-: . Ég var góð stúlka þá“. ^ - »Hef^ all|af fert Það , sagði Hann brosti. „Og eruð þér það " Fern , fhugalaust' ”Eg kræktl ekki lengur?“ P P sdmt 1 hann hessa vlku- Eini mað ,r , , urinn fyrir utan hann, sem er Nei , sagði hún. „Ég er bytta,- laus og ii3ugur, er Nicky, og hann Johnny. Þú skalt aldrei verða_r ætti a3 skríða aftur undir stein- bytta. Það er hræðilegt fyrir. ^ sem hann kom út undan„ á meðan og á eftir. En það ec? Þér geðjast ekki að Nicky?" enn verra, ef maður hættir. Ég_ „; Hann er f e81i sfnu nau3g. er nefmlega kvennaógn River- sag5i hún og W6. >>Mér ton. Ég kemst upp S miUi allnr- ðjast vel að því> að karlmenn dásamlegu paranna. Ég hef en^^ ákafir> en ég vU nú fá að an móral, Johnny.“ ráða einhverju sjálf." ,J>að er þægilegt”, sagði lækar > Það virðist ekki nema sann lrinn’ ar-gjamt." „Já og nei. Væri þér sama, þó _.„Það finnst Nicky ekki". að þú byggir tll annan svona?** Læknirlnn greip ósjálfrátt til hún bandaði óljóst í áttina tii- pfpunnar. „Hver heldur þú að barsins. „Það er ástæðulaust að hafi verið að gera Mark llfið vera nízkur, Johnny. Búðu tif brogað, Fern?" fullan hristara - og fáðu þég 5' „Einhver skíthæll", sagði hún með mér.“ . strax. „Ég hef það á tUfinningunnlj • „Getur þú — getur þú skilið að bezt sé fyrir mig að hafa - skíthælana frá höfrunum?" hausinn skýran , sagði hann, spurði hann. Hann tók glas hennar og gekfe ' „Það eru aUir skíthælar að ein að barnum. hverju leyti", sagði hún. „Senni „í þessu erum við ólík“, sagði lega jafnvel þú, Johnny. Maður hún. „Þú vllt komast í burtú. veit aldrei hvénær skítþælskan Mér er sarna." nær yfírhöndinni!" „Er það?“ „Venjulega, þegar einhver „Þetta er eini möguleiki minri gengur of nærri þeim“, sagði Dr. til ódauðleika", sagði hún. „Þetta Smith. verða Sánkti Valentínusardags morð nútímans. Við verðum Hún leit aftur upp til hans og háðstónninn hvarf úr rödd henn fræg í frásögnum af mestu glæp -,ar. „Það er það, sem er svo fynd „Frægð, eftir að ég er dauð- ur, freistar mín furðulega lítið", sagði hann. „Þú mátt halda í höndina á mér, þegar hann fer að búa sig undir að skjóta okkur. Mér geðj ast að þér. Þú gaggar ekki að mér.“ ; , „Gagga að þér?“ „Gagga ekki af vanþóknun, sjáðu til.“ • ' „Ég hef aldrei vanþóknun á neinum _Fern“, sagði hann. Hann kom með fullan hristarann - og setti hann á litla borðið við ið við þetta“, saeði hún. „Mark liefur alltaf verið ffnn við okkur löll saman — þar til núna. Ef ein hver hefur verið að gera honum lífið brogað, þá er það, fjandi lítilmótlegt, Johriny." „Hvað sem öðru líður, þá er ekkert okkar sérlega hagstæð á Mætta fyrir tryggingafélög, ef okkur tekst ekki að létta þrýst- ingnum af“, s&gði hann. í þessu birtist Kay Douglas 1 dyrunum. Hun ,var með svuntu um grannt mittið. „Þarna eruð þér, læknir", sagði liún. „Við héldum, að þér „Við Fem höfum verið að kynn ast hvort öðru“. sagði hann. „Hittuð þér Mark?“ „Já, ég hitti hann og talaði við hann.“ „Nú?“ „Það mundi kannski spara tíma, ef ég gæfi ykkur öllum skýrslu í einu“, sagði hann. „Auðvitað. Við erum búin að leggja á borð f eldhúsinu". Hún leit á kokkteilhristarann á borð inu hjá stól Fem. „Heldurðu ekki, elskan, að þú sért búin að fá nóg af þessu?" spurði hún. „Vertu nú ekki móðurleg, Kay”, sagði Fern. „Ég hata að láta tala móðuriega við mig. Og er hinum dauðadæmdu þar að auki ekki alltaf veittar þeirra síð ustu bænir?" Hún lyfti fjórða martiniglasinu. „Við, sem eigum að deyja — II Tvö þykk nautakjötsstykki, drjúnandi af safa og smjöri, lágu á diskinum á borðsendanum. Alls konar grænmeti var í skál um og heit brauðkrlli lágu á fati. Enginn gerði sig líklegan til að hefja máltíðina. Átta pör af augum hvöldu á Dr. Smith, er hann settist niður við hliðina á Fern. „Nú, maður, hvað gerðist?" spurði George Lucas. „Ég hitti hann og talaði við hann“, sagði læknirinn. „Hvað haldið þér?“ spurði Paul Rudd. „Ég held, að hann hyggist framkvæma hótun sína", sagði læknirinn. „Ég á við, hvað um hann? Er hann brjálaður?" sagði Paul. „Skiptir það svo miklu máli, hvort hann er það eða ekki, herra Rudd? Hið eina, sem máli skiptir, er, hvort hann er að blekkja eða ekki. Ég held ekki, að hann sé að því". „Hann er það ekki“, sagði Kay. „Nú, og hvar stöndum við þá?“ spurði Peg Norton. „Við getum ekkl bara setið kyrr og beðið eftir að það gerist. Hvað eigum við að gera?“ „Haldið þið ekki, að bezt væri að borða kvöldverðinn á meðan hann er heitur?’* stafek' læknirinn upp á. „Hvernig í ósköpunum getið þér ætlazt til að við getum borð að“, sagði Laureen. „Við verðum að borða”, sagðf George. í’ „Alltaf hagsýnn, eða hvað,^ George?“ sagði Nicky. t „Það er eitt, sem er okkur I ^ hag, frú Lucas", sagði Dr/ Smith. „Tíminn. Hann hefur , gefið okkur fjóra daga í við-, bót.“ , „Dr. Smith hefur rétt fyrir, sér“, sagði George. „Við verðum , að hugsa rökrænt og rólega um, | hvað við ætlum að gera." , Jcff Cornwall skar steikina og \ rétti þeim diskana. Grænmetis-) skálamar voru réttar. En þó að maturinn væri kominn á disk-1 ana, var samt ekki mikill áhugt, á honum. ; „Ég hef þá undarlegustu til- finningu um, að hann sé eln- . hvers staðar, hlusti á okkur og hiæi að okkur“, sagði Laureen. „Og hvað um það?“ sagði Jeff. „Það virðist enginn hafa sérlega snjallar hugmyndir." „Það er aðeins um eitt að : ræða, og það er eins gott, að vW gerum okkur það ljóst", sagðt ■ Paul. „Við verðum að ráðast atf honum. Einhver okkar mundu — mundu meiðast, en sum okk ar ekki." „Ég útnefnl þig sem forlngja árásarinnar, Paul", sagði Nicky, „Hefur þú betri hugmynd?** ' spurði Paul og roðnaðL 1 „Auðvitað”, sagði Nicky. „Vi8 erum níu hér. Við þjótum héð- 1 an út í nfu mismunandi áttir. Jafnvel vélbyssa getur ekki skot * ið f allar áttir í einu.“ ,3kki svo slæmt“, sagði Jeff ^ þurrlega. „Við erum um sex kilómetra frá næsta þjóðvegL { / stól hennar. „Mjög fátt fólk munduð heyra til okkar í eldhús ur nókkurt frjálst val um það inu, þegar þéi’ kærnuð til baka.“ Ef það er melningin, að við eigrum að giftast, Palli, þá ætla , j ég að giftast þér, en ekki fjölskyldunni! ^ ■3k*-. - ALÞÝÐUBLAOIÐ — 6. febrúar 1963 IJJ '*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.