Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 7
GRÍMA VINNUKONURNAR eftir Jean Genet Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 í dag og á morgun frá kl. 4. - Félagslíf - I>au Héraðssambönd og Knattspymuráð, sem ekki hafa skilað skýrslum um störf, knattspyrnudómara ár ið 1962, eru beðnir að gera það nú þegar, svo hægt sé að senda þeim dómurum skírteini fyrir ár ið 1963. Dómarar, K. S. í. Auglýsíngasíminn 14906 IM. s. Esja fer vestur um land í hringferð 8. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Fótaböð Hafnfirðingar athugið! ’Gef fótaböð að Móabarði 22 B Sími 51361 UKNAR FRAMKVÆMDIR Sfarfsstúlka óskast að vistheimilinu að Araarholti. Upplýsingar í síma 2-24-00. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. SKYNDISALA Á UÓSATÆKJUM Gerið hágkvæm kaup á loftljósmn, borðlömp- um, veggljósiun, standlömpum og skraut- lÖmpum. Allt nýtízku vörur. Rafglit Hafnarstræti 15. Aðalfundur Á HEILSUHÆLI N.L.F I 1i Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi félagsins, Vonarstræti 4, þriðjudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjóm V. R. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskril enda í þessum hverfum: Laufásvegi Afgreiðsla Alþýðublaðsins Slml 14-900. Blaðamönnum var boðið fyrir helgina að heilsuhæli NáttiirU- lækningafélags íslands að fivera- gerði, en það hefur nú í nokkur ár verið rekið myndarlegt hvíldar- heimili fyrir ýmsa þreytta og hjálparþurfandi menn. Hefur öll þjónusta og viðgemingur verið með afbrigðum góð, enda aðstaða til heilsubótar ágæt í Hveragerði. Náttúrulækningafélagið miðar sí fellt að því að búa sem bezt að dval argestum og er sífellt að afla full- komnari lækningatækja. Meðal þeirra tækja, sem nýlega hefur verið tekið í notkun, er svokallað vatnsnudd, sem hefur reynst mjög vel erl'endis, einkum í Þýzkalandi. Á komandi hausti (1963) eru 10 ár liðin síðan byrjað var á bygg- ingu heilsuhælisins, en í júlí 1955 var byrjað áð taka á móti sjúkl- in';um og var þá rúm fyrir um 30 sjúkiinga. 1957 var lokið byggingu bað- deildar 1 því íormi sem hún er uú, og þá um baustið náðist samkomu- lag um, að sjúkras.mlcg grekldu nokkurn hluta dvalarkostnaöar sjúkliago, sem á hælinu dveltíu I eftir l3jkm* vðl. Árið 1959 var lokið við að byggja hælið í núverandi stærð. En á ár- unum 1960 til 1962 hefur verið byggt: Starfsmannahús, geymslu- hús, gróðurhús og minni sundlaug- in. Allar byggingar hælisins nú, eru samanlagt ca. 200 ferm. að stærð. Á þessum síðustu þrem áium hefur einnig verið unnið @ð fegrun lóðarinnar og er nú búið að verja til þess á fimmta hundrað þús- imd krónum. Hælið rúmar nú 80 sjuklinga, miðað við að 2-3 búi í hverju her- bergi. Óskir sjúklinga um einbýli eru mjög vaxandi og er því knýj- andi þörf á að bæta úr því með byggingu fleiri einbýlishetbergja og er nú þegar b.vrjað á því. Aðsókn heíur stöðugt farið vax- andi og var sl. ár 22529 dvalardag- ar, eða ca. 62 sjúktingar til jafn- aðar á dag. Það háir nokkuð rekstrinum, að aðsókn er ekki jöfn allt árið. í janúar og desember eru fæstir sjúklingar, og tvo mánuði úr sumr- inu hafa sjúkrasamlög ekki greitt meira en sem svarar því sem með- ferðir, s.s. nudd, leirböð o.sv.fr. kosta, og hefur þetta orðið til þess að færri ha/a getað dvalið á hæl- inu þann tíma, en ella. Vonum við að samkomulag náist bráðlcga um það, að sjúkrasamlög gretði jafnt allt árið með þeim sjúkling- um, sem á hælinu dvelja. Læknar hælisins eru: Yfirlækn- ir Karl Jónsson, gigtarsérfræðing- ur, Túngötu 3 Reykjavík og Högni Bjömsson, Hveragerði. Auk Karls Jóns-jonar, hafa yfir- læknar sjúkrahúsanna rétt til að senda sjúklinga á aælið til dvalar á vegum sjúkrasamlaga. Högni Björnsson, læknir, er dag lega til viðtals í heilsuhælinu ogvatnsnudd. Er þctta eins konar batí> sér um daglegar lækningameðferð ir. En þær lækningameðferðir, sem einkum er beitt í hælinu eru: 1. Áherzla er lögð á, að sjúklingar fái svo hollt fæði, sem tök eru á og skal það tekið fram, að ker, sem sjúkimgurinn tiggur )1 og síðan er vatn ibunu með mikiurn þrýstingi beint að hinum sjúka líkamshluta eftb’ vlssum regluiia. Notkun þessa 'tækis er mikið jit- breidd á heilsuhrdum í Þýzkalafidi hvítur sykur, brauð úr hvítu ' hveiti, kaffi, kjöt og fiskur er ekki borið á borð. Allt korn er keypt heilt og malað um leið og það er notað. 2. í viðtölum og á annan hátt, er reynt að fá sjúklingana til að forðast neyzlu skaðlegra lyfja, áfengis og tóbaks. 3. Gigtarsjúklingar fá nuddmeð- ferðir, sjúkraleikfimi, leirböð, hveravatnsböð og ýmiss konar ljósböð. Eins og áður var tekið fram, eru allar þessar læknmga- meðferðir framkvæmdar cftir ráðleggingum og undir umsjón hæljslæknanna; er vcnjan að hver sjúklingur fái 2 af þessum lækningameðferðum dagiega. Þá er og á staðnum finnsk bað- stofa og tvær sundlaugar. Nú nýlega var tekið i notkun nýtt tæki, eem er lítt þekkt hér á landi áður, en það er svo kallað og víðar og talin gefa góða rawo við lækningu gigtar. Helztu reglur, sem sjúkiing®? eiga að fara eftir, eru skráðar & spjöld sem hanga uppi í hverril sjúkrastofu. Erfiðast er, að fá f6M* til að fylgja þeirri reglu, að reykjn ekki innanhúss. Þá er neyzla fengis alltaf nokkurt vandamál hjá einstökum sjúklingum, en neytítl áfengis og tóbaksreykngar «? skilyrðislaust bannað, samkvejssf reglum hælisins. Á næstu árum er knýjand nati9» syn á margs konar byggingum tö viðbótar s.s.: smáíbúðir fyrir rsBa* konu og hjúkrunarkonur, byggpg fleiri einbýlisherbergja, en þeirríi sem nú ér verið að reisa, huss fyib* ir föndur o.fl. og svo má lengi tel|a> Auk þess er mikið óunnið vi3 ræktun lands, 6em hælið hefur aus% an Varmár, en þar er hugmyndia að komi í framtíðínni fallegir skésl arlundir, akrar og garðlönd. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.