Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 10
 V' mm VIÐ rákumst á þessa skemmtilegu mynð í norska íþróttablaðinu í^portsman- den. Hún birtistSí blaðinu daginn eftir hinníjnikla sig- ur norskra skautárpanna yf- ir Rússum. Myndijj-þarfnast ekki frekari útskýringa. Sig- urganga Norðmanna í skauta íþróttinni hélt áfram EM í Gautaborg, þar sem þeir áttu fjögur fyrstu sætin. Næstu átök skautamanna er heims- meistarakeppnin í Karui- zawa, Japan, en hún verður um aðra helgi. Úrvalslið kv. i kvöld Á UNDAN leik landsliðsins og pressunnar í handboltakeppninni í kvöld að Hálogalandi fer fram leikur milli tveggja kvennaflokka, sem stjórn HSÍ hefur valið. Er leikur þessi 2V15 mín. Skipti- stjórar verða þeir bræðumir Pét- ur Bjamason hiá fiokki I. og Sig- urður Bjamason hiá flokki II. Ldðin em þannig skipuð: U.HU 'mm R>'h ÍJ''r, ‘0MW; .. . • ■ 4:- I » • m I. Sigríður Si»ur«anló+tir Val, fyrirl. Amdís •GfsisdóHir. Ármanni Herdís BiðrnsdóMir. Ureiðabliki, Guðrún Heioadóttjr. Víking Valgerður n''^»"”edsdóttir, FH Sigrún In'»"'<'ca4**;T- nreiðablik Sylvia Ha1,s,*-insrióitir. FH I Sigurlína R»arem"ridsdót,tir, FH | ] Steinunn HauVRdóttir, Ármanni Guðbjörg Ámís'sdóttir, Víking Ingibjörg Jónsdóttir Fram. II. Lyselott Odd"dóttir. Árm. fyrirl. Margrét Jónsdóttir. Víking Jónina Jónsdót.tir. FH Jóna Þorláksdóttir. Ármanni Sigrún Guðmondsdóttir, Val Díana ÓskarSdóttir. Ármanni Gerða Jónsdóttir, KR Unnur Færseth, Fram Ása, Jörgensdóttir. Ármanni Elín Guðmundsdóttir, Víking Halidóra Jóhannsdóttir, Víking. Landslið- pressulið 1»AÐ er í kvöld kl. 8,15, sem landslið og lið ír-róttafrétta- manna Ieika að Hálogalandi. Síðast er þessir aðilar mætt- 11»t sigraði lið blaöamanna, en nú má búast við harðari viðnreigm. Ensk knattspyrnufélög MANCHESTER UTD. MANCHESTES UTD. Þá er komið að frægasta tdúbbi Englanda eftir stríðið •S verð ég vegna hlnna fjöl- mörgru aðdáenda hans hér heima, að hafa þetta heldnr i lengra lagi. Hlnn frábæri ár- angnr Manch. Utd. frá stríðs- lokum í hinum erfiðu keppn- um ensku knattspyrnunnar gefur til kynna, að englnn aukvisi heldur um stjórnvöl- fnn, en framkvæmdastjóri frá lokum stríðsins hefur verilTM. Busby. Hann geröi það strax að stórveldi í knattspyrnunnl heima fyrir og þegar leik- menn gerðust of gamlir breytti hann liðinu á árun- um 1953-55 yfir í að vera eitt af yngstu liðum álfunnar og jafnframt eitt af hinum ■terkustu. „Busbý Babes“ voru þeir nefndir og ef ekki hið hryggi- lega flugslys í Munich 6. feb. 1958, þegar átta af leikmönn- um þeirra fórust og tveir .aðr- ir frá knattspyrnu um aldur og ævi, er f jarri að spá, að ef það hefði fengið að lifa og dafna væri það í dag sterk- asta klúbblið Evrópu. Manch. Utd. er stofnað af járnbrautarstarfmönnum 1885 Hét upphaflega Newton He- ath, en endurvakið undlr nú verandi heiti 1902. Voru kosi ir inn í 1. deild 1892. Árangur > þeirra fyrir stríðið 1939-45 | var þessl: 1. deild. Meistarar: 1907-08 og 1910-11. 2. deild. Meistarar: 1935—6 og nr. 2 1905-06, 1924-25 og 1937- 38 Sigruðu í bikarkeppninni 1909 í sérstökum kafla hér í eft- ir ætla ég að taka árangur þeirra undir stjórn Matt Bus- bys, frá slríðslokum: 1946—47: t»47—48: 1948— 49: 1949— 50: 1950— 51: 1951— 52: 1952— 53: 1953— 54: 1954— 55: 1955— 56: 1956— 57: 1957— 58: 1958— 59: 1959— 60: 1960— 61: 1961— 62: Bikarkeppnin Úrslit gegn Blackpool. Sigruöu 4:2 Undanúrslit gegn Wolves. Tap 0:1 6. umferð gegn Chelsea. Tap 0:2 6. umferð gegn Brmingham. Tap 0:1 5. umfeð gegn Everton. Tap 1:2 Urslit gegn Aston Villa. Tap 1:2 ÚrsUt gegn Bolton. Tap 0:2 5. umferð gegn Shell. Wed. Tap 0=1 1. deild Nr. 2 — 2 '"' — 2 — 4 — 2 — 1 — 8 — 4 — 5 — 1 — 1 — 9 — 2 — 7 ................. — 7 Undanúrslit gegn Tottenham. Tap 1:3 — 15 Einnlg tók Manch. Utd. þátt in í undanúrslit. 1957 léku Evrópubikarkeppninni 1957 þeir í undanúrslitum gegn og 1958 og komust í bæði skipt Framh. á 14. síðu ¥ ' V‘ ÍR-INGAR héldu innanfélagsmót í í stökkum í ÍR-húainu sl. laugar- dag. Keppt var í þrem greinum óg bar Jón Þ. Ólafsson sigur úr býtum í þeim öUum. ■Jón stökk 2,06 m. í hástökki með atrennu, en mistókst við 2,12 Hi; að þessu sinni. Annar í há- stðkkinu var Kjartan Guðjónsson, KR, hann stökk 1,80 m. í hástökki áh-atrennu stökk Jón 1,63 m., en ahnar varð Karl Hólm með 1,55 m: Loks stökk Jón 3,33 m. I lang- stökki án atrennu. Annar í þeirri gbein var Kristjón Kolbeins, stökk 3,11 m. Þriðji varð Ólafur Unn- steinsson, 3,00 m. og fjórði Erlend- ■fir Valdimarsson með 2,93 m. Er- léndur er aðeins 16 ára gamall. ■; ■ .. Æfingar eru mjög vel sóttar hjá ÍR, en Ungverjinn Gabor þjálf- ar nú alla flokka félagsins í frjálsum íþróttum. Sérstaklega er áberandi hinn mikli áhugi kvenna, en alls sækja um 20 stúlkur frjálsíþróttaæflngar hjá |R. Margir ungir og efnilegir piltar æfa einnig af krafti. Hægt er að fá aUar nánari upplýsing- ar um æfingar ÍR-inga í ÍR-hús- inu kl. 5—7, en síminn er 14387. í KVÖLÐ kl. 8,30 fer fram í SundhöU Hafnarf jarðar J Sundmót SIl. Keppt verður alls í 13 greinum fullorð- inna og unglinga, en kepp- endur eru frá Rvík, Kefla- vík og Selfossi auk Hafnfirð inga. Alls keppa milU 50 ©g 60 sundmenn og konur. Með- al keppenda verður Guð- mnndur Gíslason, íþrótta- maður ársins 1962. HtWMtMWW'WWMMMMM 10 6- febrúar l963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ?•:***-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.