Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 11
UTSALA UTASALA ÚTSALA Á TEPPADREGLUM MIKIL VERÐLÆKKUN i Kaupstefnan í Leipzig 3.-12 marz 1963 Alþjóðleg vörusýning Alþjóðleg vörusýning. — Yfirgripsmikið fram- boð á vélfækni og neyzluvarningi allra tegunda frá 60 löndum. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini fást hjá KAUPSTEFNUNNI Lækjarg-ötu 6 og Pósthússtræti 13, Reykjavík. Ennfremur á landamærum þýzka Alþýðulýðveldisins. Útgerðarmenn - Fiskimenn Smíðum stálskip 20—200 brúttó rúmlestir. Stálskipasmiðjan h.f. Hafnarbraut, Kópavogi — Símar 38260 og 22964. m Auglýsingasíminn er 149 06 TEPPI H.F. AUSTURSTRÆTI 22 SÍMI 14190 | $ t 5 \ KJOR- BÖRN Framhald úr opnu samstarfsslit að ræða, þótt ekki hafi verið fengið skilnaðarleyfi. I 12% tilfell ræður hér dauði ann- ars eða beggja foreldra. Skilgetnu, ættleiddu bömin koma því í flest- um tilfellum frá uppleystum heimilum („brokén homes”). Ættleiðing stjúpbarna er mjög raunhæf og hefur að mörgu leyti sérstöðu. Ættleiðingar stúlkubama eru heldur algengari hér á landi en drengja. Hlutfallið er 51,6 á móti 48,4. Þó sýna manntalsskýrslur, að stúlkur eru nokkuð færri en drengir, þegar miðað er við ald- ur innan 10 ára. Hlutfallið er hér 946/1000. Af þessum mun á kynj- um verður þó fráleitt ráðið, að ættleiðendur óski fremur eftir mevbörnum en sveinbörnum. (í síðari hlut.a þessarar grein- ar verður núeildandi ættleiðingar- lögg.iöf skýrð, nánar greint frá lagaframkvæmdinni og hugsan- legri breytingú á réttarþróun- inni). - J.P.E. S-t-r-e-t-c-h- kvenbuxur Verzlunin •NtlMUMIIIV jJMIIIIllUUUj mui..... AttiYiYiYiTHWWWrwitijiiHuu'uuuuMnitwm.iwwiiiiii '"•"Viiiíiiiiiimniiió'iH. ■ .0111111111111111111111111« Miklatorgi. Nýkomin Svört og mislit kjólaefnl. Svartir sokkar — Terylene efni. Plyseruð og slétt í barna og fullorðins síddum. Sloppanælon, margir litir. Gluggatjaldaefni úr dakron. Nýtt úrval af ódýrum kjóla- efnum o. m. fl. Verzfunin Snót Vesturgötu 17. Verðlækkun Trétex 120 x 270 cm. kr. 87,00 Harðtex 120 x 270- 73.00 Baðker 170 x 70 - 2.485.00 Birgðir takmarkaðar. MARS TRADING COMPANY H. F. Klapparstíg 20. Sími 17373. MEST SELDA BIFREIÐ ENGLANDS Austin Sjö fólksbifreið er að verða vinsælust vegna sinna mörgu kosta. Kraftmikil, sparsöm, óvenjuleg akstursmýkt, létt í stýri, stöðug í akstri, drif á framhjólum og mjög gott útsýni. Verð frá kr. 110.500, — með miðstöð. GARÐAR GÍSLASON H.F. BIFREIÐAVEZLUN. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1963 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.