Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 2
AAttftjorw. *u.mAU J. A:’tþórssoD (áb) og Benedikt Grönaax.—Aöstoðarritstjórl Björgvtn Guömimdjsson. - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14 900 14 J02 - t4 903 Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið — Prentsminja Alþýðublatfpms. Hverfisgötu-8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 4 ^tánuDl t lausasóiu kr. 4.00 eint. Gtgefandi: Albýöuflokkurinn Þjóðminjaræðan ' ÞJÓÐMINJAEÆÐA Gylfa Þ. Gíslasonar hef ur vakið umræður um afstöðu íslands til umheims ins. Það er þakkarvert, en hitt er öllu verra, að Tíminn skrifar um málið með slíkum útúrsnúning og rangtúlkun, að það er íslenzkri blaðamennsku íil skammar. Tíminn segir, að Gylfi hafi boðað „ . . . hvað ikröftugasta þá kenningu, að leið íslands til bættr ar afkomu og öryggis væri að innlimast Efnahags- bandalagi Evrópu.“ Sannleikurinn er sá, að ráð- Íhérrann ræddi um afstöðu einstakra þjóða til þeirra bandalaga, er einkenna sögu síðustu manns •aldra. Hann nefndi Efnahagsbadanlagið ekki á snafn, énda eiga orð hans ekki síður við Atlantshafs 'bandalagið, OECD, Alþjóðabankann og gjaldeyris sjóðinn, GATT og fleiri bandalög, en ísland er að- ilj að öllum nema hinu síðastnefnda. ! Með því að andmæla ræðu Gylfa er Tíminn ó- neitanlega að berjast gegn þátttöku íslands í At- lantshafsbandalaginu, OECD og Alþjóðabanka og ' gjaldeyrissjóði. Framsóknarmenn voru undir for- ustu Eysteins Jónssonar ákafir fylgismenn þess, að íslands gengi í öll þessi samtök, þótt þau takmarki sjálfsákvörðunarrétt íslendinga á þann hátt sem Gylfi benti á. Þessar staðreyndir sýna, hvflík him- inhrópandi hræsni öll skrif Tímans um þessi mál eru. Þessi öflugu bandalög eru einkenni okkar tíma, og fyrsti áfangi á leiðinni til samfélags alls mann- kyns. Þau takmarka öll að einhverju leyti athafna frelsi þátttökuríkja, en veita þeim réttindi og ör- yggi í staðinn. Framsóknarmenn hafa verið fylgis menn þess, að ísland tæki slíkar kvaðir á sig, ekki 'j sízt ef Eysteinn hélt að hann gæti haft út úr því peninga. En nú er Tíminn allt í einu hneykslaður, eit ráðherra talar af hreinskilni og skynsemi um þ^ssi mál við þjóðina! Tíminn kórónar ósvífnina með því að svívirða Jón Sigurðsson. Blaðið talar um „sjálfstæðishug- i tak Jóns“ algerlega út í bláinn. Jón var raunsær baráttumaður, sem lagði hvað mesta áherzlu á verzlunarfrelsi og taldi varnarleysi landsins hættu legt. Nu reyna framsóknarmenn — með nafn Jóns Sigurðssonar á vörunum — að hefta verzlunma á ný, gera landið varnarlaust og einangrað frá þró uh samtíðarinnar. j‘l 1 1 ■ .i Kjaminn í ræðu Gylfa, sem Tíminn sleppir al 1 v^g, var að láta í ljós trú á gildi og mætti íslenzkr ar menningar, vissu um að hún muni lifa og blómgast þrátt fyrir þróun stórvelda og banda- V iaga nú á dögum. En bvað kemur Tímamun kjami j rrjálsins við, ef hægt er að snúa því upp í áróður? . Brautarholti 6 Símar: 19215 og 15362 VEGFARANDI skrifar: „livert! . ■■ íbúðahverfið rís á faetur öðru og í | raun og veru er J>að hreint ævin- I i týri fyrir okkur, sem orðnir erum = miðaldra, hvað þá eidri, að aka um 1 i úthverfin og sjá allar hinar miklu j i ogr glæsilegu byggingar, sem rísa | upp. Borgin stækkar svo að segja \ um heil hverfi á fáimi mánuðum. f ,Nú skýra blöðin frá því að nýtt pg f glæsilegt hverfi hafi verið ákveoTó f ■ mimniiiiimiHinMHin .............................. ★ Hvers vegna snúa verandir nær alltaf í vest- I urátt? ' | ★ Fyrirspurn til skipulagsfrömuða og arkiíekta. f ★ Nauðsyn á biðskýli við Stigalilíð og Miklu- f braut. * | ★ Endum dagskrána með þjóðsöngnum eins og [ ÞESSU BER VITANLEGA að fagna. Allaf fjölgar Reykvíkingum og ekkert veit ég ömurlegra en húsnæðisleysi, og þá ekki hvað sízt, þegar ungt fólk getur eldii stofnað sér lieimili vegna þess, að það á hvergi athvart Ég hygg að hvergi í víðru ver-öld sé eins mikill hraði í byggingaframkvæmd um en hér liafa verið undanfarna tvo áratugi, og á ég þá ckkl ein- göngu við Reykjavík, þvi að bygg ingaframkvæmdir liafa verið stðr- fenglegar mjög víða um landíð. ÉG ÆTLAÐI ekki að skxifa um þessar stórglæsilegu framkvæmd- ir licldur aðeins um eitt atriði í sambandi við byggingarnan Nú er það almennt viðurkennt, að hverri íbúð skuli iylgja verönd. Verönd- in á. að vera viðbót við íbúðina og nokkurskonar hvíldar- og hress- áður. ingarbletlur fyrir íbúana. Vitan- lega ætti alltaf að koma þeim fyr- ir gegnt sólu, en svo er ekki.'Ef þú ekur um Miklubrautina t.d. og þar í grennd, þá sérðu að á nærri því öllum stóru íbúðarhúsunum þar, er veröndin sett á vesturhlið húsanna. Þetta finnst mér furöu- legt. Geturðu sagt mér af hverju jþetta er svona?“ | NEI, EG GET ÞAÐ EKKI, en mig hefyr iíka furðað á þessu. Mér jheíur helzt komið til hugar, að jþetta sé bundið skipulaginu, að ekki sé hægt að láta stórhýsin 'snúa í suður. Það getur varla ver i ið um aðra skýringu að .ræða. En 'skritið er þetta því að vitanlega jkoma svalirnar alls ekki að fullu gagni með þessu fyrirkomulagi. STIGAHLÍÐARBÚI skri^ar: „Fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar var miklu lofað, sem átti að gera fyrir háttvirta kjósendur. Þá átti að laga allar götur borgarinnar og það átti að láta alls staðar skýli, þar sem strætisvagnar stoppa og þar á meðal við stoppistöðina við Stigahlíð. TI* ÞAÐ HEFUR VERIÐ svo hvasst undanfarið, að það hefur ekki verið stætt á götunni og hætta á að fólk fjúkí fyrir bílana, þegar þeir þeyt- ast framþjá. Það er komið þama Framh. á 11. sfðo 2 6- marz 1963 - AU»ÝeU9LA0»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.