Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 5
VINDUK ÚR SEGLUM FRAMSÓKNAR ÞAÐ bendir allt til þess, aS framsóknarmenn séu nú á undanhaldi, sérstaklega í kaupstöðunum og Reykjavík. Þeir voru £ sókn í bæjar- stjórnarkosningrunum og hlutu þá allmikla fylgisaukningu. Er raunar ekki nýtt, að stjórn arandstöðu takist þaS á miSju kjörtímabili, samanber sig- ur Sjálfstæðisflokksins í bæj arstjórnarkosningum á tíma- bili vinstri stjórnarinnar. Framsóknarmcnn hafa skilj anlega viljað halda sókn sinni áfram og hafa haldið uppi nokkrum tilburðum til þess með peningaaustri og bægsla- gangi. Var ætlun þeirra að bjóða fram í Iðju, nota að- stöðu SÍS og nokkurra stór- iðjuhölda, sem í flokknum eru, til að fá þar fylgdi, sem sýndi áíramhaldandi sókn flokksins. Þannig átti að skapa andrúmsloft sigursins og láta það draga eins og segui fram til vors. Þessi áætlun fór út um þúfur. Framsóknarmenn hlutu ekki líkt því eins mik- ið fylgi og þeir ætluðu. Þeir unnD ekki sigur, heldur urðu Iðjukosningarnar þvert á móti til að sýna, að Framsókn er á undanhaldi, en stjórnar flokkarnir í sókn. Vindurinn er farinn úr seglum Fram- sóknar í Reykjavík. Atburðirnir í Hafnarfirði eru gott dæmi um aðra kaup staði. Þar notuðu þeir sigur í bæjarstjórnarkosningum til að gera bandalag við íhaldið (rétt eins og þeir mundu gera í ríkisstjórn, ef þeir gætu), en hrekja Alþýðuflokk inn frá völdimi. Svo sviku ,þeir samkomulagið, splundr- uðu meirihlutanum, sem sneru enn við og vernduðu íhaldið vantrausti þegar á reyndi. Þessi furðulegi hringl andi hefur dregið mjög úr trausti flokksins og fylgi og sýnir, til hvers honum er treystandi. Framsókn þykist alltaf vera vinstri flokkur og þjóðvarnar flókkur, þegar hún er utan stjórnar. Jafnskjótt og hún kemst aftur í stjórnaraðstöðu, fellir hún þessa grímu og ger ist íhaldssamur sérhagsmuna flokkur. Þessi leikur hefur verlð endurtekinn svo oft, að hann getur engan blekkt lengur. FRUMVARP ríkisstjórnarinnar rnn ný lyfsölulög var til annarrar um- ræðu í neðri deild Alþingis í gær. Lágu þá fyrir breytingatillögur við frumvarpið frá heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Gísli Jónsson (S) gerði grein fyrir breytingatillögum þeim, er heilbrigðis- og félagsmálanefnd deildarinnar flytur sameiginlega, en auk þess flytja þeir Jón Skapta son (F) og Hannibal ValdimarssOn (K) hvor um sig sérstakar breyt- ingatillögur. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að lyfsöluleyfi séu eingöngu veitt einstaklingum, en ekki félögum eða fyrirtækjum. Breytingatillög- ur þeirra Jóns og Hannibals gera hins vegar ráð fyrir, að leyfin séu ekki eingöngu veitt einstaklingum heldur einnig sveitarfélögum, sjúk rasamlögum og Háskóla íslands. Kom fram í umræðum um máiið íglands, auk þess, sem ýmsir að- í gær, mikill skoðanamunur á , ilar aðrir ræddu við nefndarmenn ur frá einstökum aðilum um breyí ingar á frv. Voru öll þessi -gögn send landlækni til athugunar og umsagnar. Nefndin tók frv. fyrir á ný 31. jan. s. 1, og höfðu henni þá borizt allar umsagnir ásamt athugasemd- um landlæknis við þær. Eftir að nefndin hafði kynnt sér ýtarlega öll þessi gögn, kallaði hún til sín landlækni, ásamt eftirlitsmanni lyfjabúða, forstöðumanni Lyfja- verzlunar ríkisins og rektor Há- skóla íslands, en hann hefur verlð lögfræðilegur ráðunautur við samn ingu frv. Ræddi nefndin við þessa aðila öll þau atriði, sem fram höfðu komið i umsögnum um frv., svo og þær athugasemdir og á- bendingar sem nefndin eða ein- stakir nefndarmenn höfðu fram a? færa. Þá mætti og hjá nefndinni yfirdýralæknirinn ásamt einum stjórnarmeðlim úr Dýralæknafél. því, hvort binda ætti lyfsöluna við einstaklinga eða ekki. Endurskoðun lyfsölulaga hefur staðið yfir síðan 1945 og hafa mörg því hvaða viðskiptamöguleika hlut aðeigandi leyfisbeiðandi þá öðlast, og að ákvæði um þetta beri að taka upp í . lög um aukatekjur ríikissjóðs og eigi því ekki heima í þesu frv. Rótt þykir að takr fram, að allar þær breytingar, sem nefndin ber fram, miða af því að verða, svo sem frekast e^ unnt, við þeim óskum, sem borizt hafa nefndinni, án þess þó að veikja þáð öryggi, sem frv. veitir sér rétt til þess að bera frain aðrar breytingartillögur en þær, sem nefndin ber fram sameigin- lega, eða fylgja öðrum brtt., scai fram kynnu að koma. Að öðru leyti er nefndin sammála um að öllum almenningi, ef að lögum ieggja til að frv. verði samþykkt verður. j raeg þeira breytingum, sem húa Sérhver nefndarmaður áskilur ber fram á sérstöku þingskjali;. um finstök ákvæði frv. Heildarlöggjöf um lyfsölu héf- ur aldrei verið sett hér á landi, og byggjast allar framkvæmdir frumvörp verið samin, en aldrei þeirra mála, sem þó snerta svo náð fram að ganga. í nefndaráliti að segja allan almenning, að lang- heilbrigðis- og félagsmálanefndar ■, mestu leyti á tilskipun frá 1672, neðri deildar segir svo: svo og ýmsum reglugerðum, sem Frv. var útbýtt á Alþingi 24. okt. jsút hafá verið gefnar. Er langt síð- s. 1. og vísað til heilbr.- og félmn. an mönnum varð það ljóst, að I isstjórnina að beita áhrifum síik 29. s. m. Var frv. tekið fyrir í við svo búið mátti ekki standa. I um £ þá átt, að Búnaðarbanki ís „Alþingi ályktar að skora á rík- nefndinni næsta dag og ákveðið Hefur því verið unnið að því á að senda það til umsagna(r eftir- síðustu tveimur áratugum að und- farandi aðilum: Apótekarafélagi íslánds, Lyfjafræð'ingafélagi ís- lands, Læknafélagi Reykjavíkur, Læknfcfélagi íslancls, Verzlunar- ráði íslands, Samb. ísl. samv.fél., Rannsóknarstofu háskólans, Til- raunastöðinni á Keldum. Eftirliti -lyfjabúða og Dýralæknafélagi ís- lands, en allir þessir aðilar hafa margvísiegra hagsmuna að gæ við setningu laganna. — Ræddi irbúa heildarlöggjöf um lyfsölu. Árangur þess mikla starfs er frv. það, sem hér um ræðir, og lagt hefur verið fram sem stjórnarfrv. I á yfirstandandi þingi. Frv. þetta hefur því verið vandlega undirbú- ið. Þó leggur nefndin til, að gerðar verði nokkrar breytingar á því, og verður þeim nánar lýst í fram sögu. í frv. eru engin ákvæði um nefndin frv. á þremur fundum fyr Igjald fyrir lyfsöluleyfi. Var það ir þinghlé, en þá höfðu umsagnir | sameiginlegt álit nefndarinnar, að frá framanrituðum aðilum, að und- gjöld verði • ákveðin fyrir útgáfu anteknu Verzlunarráði íslands, bor slíkra leyfa, eftir að lögin hafa izt, en auk þess höfðu henni þá borizt ýmsar ábendingar og .tillög- öðlazt gildi, og að upphæð þeicra verði ákveðin mismunandi eftir Búnaðarbankinn hefði útibú í þvf héraði landsins, þar sem landbún- aður er mestur og á lífvænlegasta framtíð. í Árnessýslu, Rangár- vallasýslu og í Vestur-Skaftafells- sýslu búa kringum 1500 bændur, meira en fjórðungur allra bænda á landinu, og þar fer fram tiltölu- lega mun meiri hluti landbúnað- arframleiðslunnar, en tala bændá segir til um, þar sem búastærð er þar miklu meiri en annars staðar. lands opni útibú í Árnessýslu -eða Rangárvallasýslu“. Þannig hljóð- ar þingsályktunartiliaga, er Unnai Stefánsson flytur í Sameinuðu þingi. í greinargerð segir svo: Samkvæmt lögum um Búnaðar- banka íslands, nr. 115 7. nóv. 1941, er tilgangur bankans „að styðja landbúnaðinn og greiða fyrir f jár- j Allir bændur á þessu svæði þurfa málaviðskiptum þeirra er stunda að gera sér ferð til Reykjavíkur AÐALFUNDUR Verkakvennaf. Framsóknar, var haldinn síðast lið- inn sunnudag. Fundurinn var mjög vel sóttur. Stjórn og varastjórn félagsins var einróma endurkjörin á fundinum. Stjórnina skipa: Form. Jóna Guðmundsdóttir, varaform.: Þór- unn Valdimarsdóttir, ritari: Guð- björg Þorsteinsdóttir gjaldkgri: Ingibjörg Bjarnadóttir og fjár- málaritari: Ingibjörg Örnólfsdótt- ir. í varastjórn eru:-Pálína Þor- finnsdóttir óg Kristin Andrésdóttir. I Vérkakvennafél. Framsókn eru nú 1554 konur, og er það svipuð félagatala og í fyrra. Á aðalfund- inum var samþykkt að hækka ár- gjöldin upp í 300.00 kr. Eins og fyrr ségir, var fundurinn mjög fjölsóttur, og ríkti þar mikill einhugur. Félagskonur lýstu yfir ánægju sinni með starf stjórnar- innar á síðastliðnu ári. landbúnaðarframleiðslu”. Getur bankinn haft útibú eða umboðs- skrifstofur, þar sem bankastjórn telur þörf á, að fengnu samþykki landbúnaðarráðherra, sem hefur umsjón bankans, sbr. lög nr. 48 1960. um breyt. á 1. nr. 115 7. nóv. 1941, um Búnaðarbankann. Verulegur hluti af starfsemi bankans er varzla Stofnlánadeild- ir landbúnaðarins,- sem hefur yf- irtekið starfsemi ræktunarsjóðs og byggingasjóðs sveitabæja og hafði í útlánum um seinustu áramót 459 milljónir króna. í annan stað er varzla vcðdeildar bankans, sem hafði í útlánum um áramótin 100.9 milljónir. Má- gera ráð fyrir, að til að sinna viðskiptum við lána- stofnanir landbúnaðarins í bank- anum. Með tilliti til þessa er það eng* in furða, þótt sparisjóðsviðskiptl bænda við Búnaðarbankann séuk minni en efni standa til, en þaw mundu að sjálfsögðu eflast viS stofnun útibúa, sem væri nær en nú er. Það væri til mikils hagræðis fyr- ir bændur í þessu héraði, ef baphr inn kæmi til móts við þarfir þeirrá og setti upp 'útibú annaðhvorf. I Árnessýslu, t. d. á Selfossi, eðíj austur í sveitum, í Rangárvalla- sýslu, t. d. á Hellu eða á Hvolk* velii. Það væri því ekki óeðlilegt, nær gllir bændur landsins eigi' þótt Alþingi lýsti nú þeim vilja meiri og minni viðskipti við þessar deildir bankans. Bankinn rekur nú útibú á Akur- eyri, á Egilsstöðum og á Blöndu- ósi og þar að auki þrjú útibú i Reykjavík. Vegamótaútibú, Austur bæjarútibú og Vesturbæjarútibú, og er í þann mund að opna fjórða bankatibúlð í Reykjavík. Vert er að vekja athygliá þeim mun, sem er á útibúi í Reykjavík, sem ein- göngu annast söfnun sparifjár og móttöku geymslufjár, og a útibúi annars staðar á landinu, sem ann- aet'útlánastarf&emi. Þrátt fyrir það hlýtur að teljast ekki óeðlilegt, að sínum, að svo verði gert. Búnaðarhankinn hefur nú kdm- izt í þær álnir að eiga kringum 60 milljónir í skuldlausri eignr oö ætti hann því að geta orðið að 1 ið sem lánastofnun í héraði, þar s ;rm landbúnaður er í örum vexti. !>vl- er ekki þar með haldið fram, atf bankaútibú út af fyrir sig le ys* lánsfjárvandamál bænda. En 1 ít4 má þó vera ljóst, að útibú £ slfkur héraði mundl stórlega greiða fyrrr f jármálaviðskiptum bænda, ett þa'Oé' er einmitt upprunalegur og óunv- deilanlegur tilgangur BúháSar-* báukans að ætlan Alþingis. ALÞÝfHJBLAÐIÐ - 6. marz 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.