Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 11
Ekki Iðuna- skerðing Frh. af 16. síðu. bót, með þessu bráðabirgðaákvæði, sem lætur jafnt ganga yfir öll hverfi borgarinnar, hvort sem fast ur bréfberi annast þau eður ei. Bréfberar álíta, að með þessu sé verið að taka af þeim eftir- vinnu, en sannleikurinn er sá, sagði Matthías Guðmundsson póst meistari í viðtali við blaðið í gær, að . ákvæði þessi miða fyrst og fremst að því, að allur póstur kom izt til viðtakenda á réttum tíma, þótt færri bréfberar séu að störf- um en æskilegt er. 30 bréfberar eru starfandi venjulega, en nú eru átta hverfi án bréfbera, 5 menn liggja veikir, en í þrjú hverfi hafa ekki fengizt hæfir menn til starfa. Bréfberar álíta einnig, að þeim beri ekki skylda til þess að bera nema í eitt ákveðið hverfi I vinnu tíma sínnm. Þau hverfi, sem ekki hafa fastan bréfbera, skipti þeir síðan á milli sín í eftir- eða nætur- vinnu. Annað atriði hefur vakið gremju meðal bréfbera. Það er sú ákvörð- un, að bréfberar skuli að auka- vinnu lokinni afstimpla sig í Póst liúsinu. Póstmeistari sagði í þessu sam- bandi, að allir starfsmenn Pósts- ins hefðu gengið undir þá kvöð, að stimpla sig út að loknum vinnu | degi. Bréfberar hefðu þó' verið þeSsu undanþegnir allt fram til þessa. Sjálfsagt væri, að þeir hlíttu sömu reglum í þessu efni og aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Af- stimplun gerði launagreiðslur rétt látari, auðveldaði endurskoðun í fyrirtækinu o. s. frv. Varðandi þá skoðun bréfbera, að þeim beri ekki skylda til að bera út póst nema í einu hverfi í vinnutíma sínum, sagði póstmeist- ari, að sú staðhæfing hefði ekki við rök að styðjast. Eins t»g póst- menn, ráðnir til póststofu, vinna við hinar ýmsu deildir hennar, ber Hannes á liiornimi. aþing ALÞÝÐUFLOKKSINS verður háð í Reykja- vík heigina 23.—24. marz næstkomandi. — Þingstaður verður nánar tilkynntur síðar. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS EMIL JÓNSSON FORMAÐUR GYLFI Þ. GISLASON RITARI AljjýðublaðiB vantar unglinga til að bera blaðið til áskrií anda í þessum hveríum: Kleppsholt Rauðalæk Laugavegur 4fgreiðs|a ASþýðublaðsint Síiiif 14-900. Til Alþýðublaðslns, Reykjavik Ég éska aff gerast áskrifandi að AlþýffublaViriu Nafn ............................................ Heimilisfang .......................... Framh. af 2. bls. fín benzínstöð, og svo er sagt, að það eigi að byggja aðra stöð að sunnan verðu við Miklubrautina á móti hinni. Þeir, sem eiga að sjá um biðskýlin, ættu að kynna sér hvað það er hvasst á Miklubraut- inni í SA og A áttinni". S. B. SKRIFAR: „Ég hef verið að hugsa um að senda þér línu, því að ég sé, að pistlar þínir eru oft til að vekja ýmsa aðila, sem bréfberum að bera ut í fleiri með eitt og annað hafa að gera hverfi en eitt, þegar þess er kraf- jÞað var sagt j haust> að það ættl izt af yfirmönnum. að hætta að leika þjóðsönginn í út- Þessi ráðstöfun, að borinn sé út varpinu eftir dagskrána á kvöldin póstur einu sinni á dag í hverfi, fyrst í stað, til að sjá hvernig þáð hefur það í för með sér, að öll tæki sig út meðal hlustenda, en ég hverfi fá á svo til sama tíma póst- hef hvergi séð eða heyrt neitt um inn, og til þess er hún gerð, og það. einníg vegna þess að vinnusparn- aður er mikill vegna þessa, en MÍN PERSÓNULEGA skoðun ei ekki til þess að skerða kaup bréf- sú, og veit reyndar að það eru bera í nokkru, enda er eftirvinna fleiri á sömu skoðun, að það er ó- þeirra nokkurn veginn söm og sköp snubbótt að enda dagskrána áður. með sitt hverju lagi á kvöldin. En Fjölsótt Fær- ingavaka NORRÆNA FÉLAGIÐ í KópavogL efndi til Færeyingavöku s. 1, sunnudagskvöld í félagsheimili kaupstaðarins. Var hún eins fjöl- sótt og húsrúm leyfði. Auk bæjar- búa voru margir Færeyingar þar saman komnir. Form. félagsins, Hjálmar Ólafs- son, bæjarstjóri, setti samkomuna með ávarpi og stýrði henni. Gat hann þess m. a., að afrek Fær- eyinga að viðhalda tungu sinni, menningu og þjóðareinkennum, væri stórum meira en hjá íslend- ingum miðað við allar aðstæður. Þá talaði Leiv Gregersen og bar fram þakkir til norræna félagsins fyrir að boða til samkomu þess- arar. Þjóðminjavörður Færeyinga, Sverre Dal, flutti ræðu um þjócT- Póststjórnin hefur aldrei feng- það er kannske af því, að ég er svo ' ®rnis". 0g ™enniligarbaráttuna i ið menn til þess að bera út póst gamaldags, að mér finnst þetta. — a'í'ey-,UI” íea Jyrfitu tl*- Hamv I forföllum, heldur látið starfandi Mér finnst alltaf að það væri nokk- vaf®r meðferð,s tvfr gullfallegar bréfbera sitja að eftirvinnunni, urs konar kvöldbæn, að heyra þjóð kvl myndlr> færeyskar sem teknar sem skapazt hefur. isönginn um leið og maður i'ió sig v°ru sumarlð lt)tíl af Færeymgum Mönnum til fróðleiks, má geta undir að loka tækinu, og ævinlega i þess, að bréfberar höfðu síðast- llatðl maður Ijóðið fagra liðið ár árstekjur frá 70 þúsund huga, um leið og lagið hljómaði krónum og allt upp í tæpar 100 manni 1 eyrum. þúsundir, þeir sem mest héldu sig ! að eftirvinnu. Til þess að fá 100 ÞA® ER MITT ALIT á þessu þúsund krónur í tekjur á ári, þarf máli’ að Það hafl ekki verið um bréfberi að vinna að jafnaði 9 tíma misnotkun Þar að ræða, enda sér á dag. Þurfa margar stéttir Iengur maður Það’ að Bretar halda sig að vinna fyrir sömu upphæð. Dag- vinnukaup bréfbera er 30 kr., eftir vinnukaup 55,17 og næturvinnu- kaup 73,55 kr. Póstmeistari vildi sérstaklega taka það fram, að með þéssum ákvæðum hefði kaup bréfbera í engu verið skert, aðeins vinnutil- högun breytt til hagnaðar fyrir Iiinn opinberlega aðila meðan á veikindum stendur. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu 2. G.fr.sk. Laugarness, Rvík 9.29.0 3. G.fr.sk. Austurb., Rvík 9.47.3 Bikar IFRN frá 1958 vann Gagn- fræðask. Hafnarfj. nú annað skipt- ið í röð (’61 og ’62), en í þriðja skiptið alls (’58). Tími sveitarinn- ar er sá bezti, sem náðst hefur á sundmótum skólanna. alltaf við það, eins og fleiri þjóðir, að leika þjóðsönginn og láta hann vera það síðasta í kvölddagskránni. Eldri flokkur: 1. Kennarask. íslands 2. Menntaskólinn í Rvík 3. Sjómannaskólinn (Vélskólinn og Stýrimarinaskólinn) 8.38.4 4. Gagnfr.sk. Austurb. 8.44.5 - Félagslíf - ARMENNIN GAR! Árshátíð Glímufélagsins Ár- manns verður haldin í Þjóðleik- hússkjallaranum n.k. sunnudags- kvöld, 10. marz. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Þátttökulistar hjá öllum deildum félagsins. Skemmtinefndin. K ÖRFUKN ATTLEIKSMÓT SKÓLANNA hefst um miðjan marz. Þátttöku- tiikynningar óskast sendar til Bene dikts Jakobssonar, íþróttahúsi Há- skólans, sími 10390 eða til Jóns Magnússonar, Sameinaða gufu- j skipafélaginu sími 13025 eða rómur gerður að máli ræðumanns og myndunum. Þá flutti Liv Joensen, stud. mag. færeysk kvæði, afburðavel. Voru þau síðan sungin af fundarmígn- um öllum. Loks var stiginn færeyskur dans. Þótti þessi kvöldvaka hafa tekizt mjög vel. (Frá Norræna félaginu). 23985. Þátttökutilkynningar þurfa 8.03.5' að berast fyrir þriðjudaginn 12. 8.34.3 rnarz til ofangreindra manna. Þátt tökugjaldið, kr. 75,00 pr. lið, greið ist einnig fyrir 12. marz. Aths. Þær þátttökutilkynningrar, 5. Gagnfr.sk. Hafnarf. Flb. 9.03.6 sem koma eftir 12. marz, verða 6. Gagnfr.sk. Verkn., Rvík 9.38.0 Tími Kennaraskólans er bezti tími, sem náðst hefur á sundmót- um skólánna. Þar til nú átti sveit Iðnskólans í Reykjavík beztan tíma, 8.09.9 HMWMWWWMMM%WW»i ★ Á frjáisíþróttamóti í Cleveland, Ohio sigraði Jim Dupree í 1000 yds lilaupi á 2.11,3 mín. Salonen, Finn- landi varð þriðji. John Tho- mas sigraði í hástökki með 2,14 og Dave Toi’k í stangar stökki 4,90 m. MM%MMMMMMMW%MWW% ekki teknar til greina. Stjórn Í.F.R.N. SMORT BRAUÐ Snittur, Öl, Gos og Sælgætl. Opið frá kl. 9-23,30. | BrauSstofan SímS16012 Vesturgötu 25. SKÁKIN... Framh. af 1. síðu 12. cxd Ra5 16. b3 Bg6 13. Bc2 Dd7 17. Rg3 Rb7 14. Rc3 c6 18. Bg5 c5 15. Re2 Rc7 Hvítur vill skipta á biskupum, losna við sinn slæma biskup. — Svartur hefur þrönga stöðu og verður að hafast eitthvað að. 19. BxB DxB 23. f4 BxB 20. Dxc Rxc 24. HxB R7—e6 21. Hcl f—d8 25. RxR fxR 22. Rd4 Df8 26. Dd4 Re4 Svartur á ekkert betra en fórna peði. 27. RxR dxR 30. Hxe Hd4t 28. Dxe Hd5 31. Dc6! Dxí 29. Hc6 Ha-d8 Skárra hefði verið Hxf. 32. IIe8+ HxH 34. De6+ Df* 33. DxH+ Df8 35. Dxa Gefi» Ef Hd2, þá kemur Hfl og hvítur vinnur. Ingi fékk þröngt tafl snemma % skákinni, sem Friðrik notfærði sé* mjög vel. Skákin var vel telfd af Friðriks hálfu. Nú eru þeir félagar jafnir að vinningum, og er því næsta skáfe og sú síðasta í þessu einvígi, úr- slitaskákin, og bíða menn hennar með mikilli eftirvæntingu. Fkki er vitað hvenær sú skák verðu» tefld. SÝNING í TILEFNI af 25 ára afmæli At- vinnudeildar Háskólans, verða^ sýningar í húsakynnum deildanna opnar í dag fyrir almenning fr» klukkan 2 — 7 eftir hádegi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. marz 1963 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.