Alþýðublaðið - 06.03.1963, Side 4

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Side 4
annarra LEIKFFÉLAG Kópavogs hefur að undanförnu sýnt við góða aðsókn, leikritið, „Höf- uð annarra“. Hefur leikritið fengið góða dóma. Það verð ur næst sýnt á fimmtudags- kvöldið klukkan 8,30. Mynd- in er af Auði Guðmundsdótt ur og' Árna Magnússyni í hlutverkum sínum. áðalfundur Krabbameins- félags Reykjavíkur MANUDAGINN 25. febr. sl. var nðalíuudur Krabbameinsfélags ■Reykjavíkur haldinn í hinu nýja Ihúsnæði krabbameinsfélaganna að &uðurgötu 22. Formaður félagsins, -^fjarni Bjarnasaon læknir, flutti * uýrslu félagsstjórnar frá liðnu úri. Eins og að undanförnu hefur Jpað verið aðalviðfangsefni deild- tórinnar sjá um fjáröflun, og í |>ví skyni voru haldin þrjú liapp drætti á árinu, og varð nettóhagn nður af þeim tæpl. 400 hundruð iþúsund krónur. Vegna margra aðkallandi verk- BRENNIVINIÐ hefur þessa síð ustu dagana orðið aðalumræðu- efni Svía. Svo er mál með vexti, að innan fárra daga verður land ið yínlaust — og margir virðast kvíða þeim degi eins og heims- endi. Ástaeðan er verkfall yerk- stjóra við Vin & Spritcentralen, sem er ríkisfyrirtæki. Áfengis- verzlanirnar fá ekkert vín, og und anfama daga hefur verið tekin upp skömmtun á víni, fær hver maður eina flösku af sterkum vínum en bjór eftir þörfum — eða réttara sagt lyst. En margir hafa ekki talið eftir sér að fara fleiri en eina og fleiri en tvær ferðir í ,,ríkið“ á degi hverjum, enda þótt biðraðirnar hafi náð langa vegu út um snjóygar götur Siokkhólmsborgar. Og nú er vín ið að verða búið og fram undan dagar þorsta og angurs. Ðeila verkstjóranna og ríkis- fyrirtækjanna stendur um sjúkra Jaun og sumarfrí. Eru það verk- stjórar hjá átta stærstu rikisfyrir efni, mun dcildin leggja áherzlu á frekari, fjáröflun á þessu ári. Lagðir voru fram endurskoðaðir reikningar félagsins og þeir sam þykktir. Stjómina skipa nú: For- maður, Bjarni Bjarnason læknir; ritari, dr. med. Gísli Fr. Petersen yfirl.; gjaldkcri, Ólafur Bjarna- son dósent; meðstjómendur: frú Sigriður Eitíksdóttir hjúkr.k., Jón Oddgeir Jónsson fulitr., Hans R. Þórðarson,. stórkaupm. -og.-Svein- björn Jónsson hæstaréttarlögm. Virkir ársfélagar um sl. áramót voru 842, ævifélagar eru 646, sam tals 1488, eða 70 fleiri en sl. ár. Flugum útrýmf með geldingu Flugum.og skaðlegum skordýr- um er hægt að útrýma með geld- jngu. Þessar upplýsingar komu fram á ráðstefnu í Genf, sem hald- in var á vegum Alþjóðaheilbrigðis málastofnunarinnar (WHO). Að- ferðinni hefur verið beitt til að útrýma smitberandi flugum á eynni Curacao í Karíbahafi. Aðferðin uer í því fólgin að karlkynið verður fyrir geislun, og þegar það vingast við kvenkynið, verður engin frjóvgun. Einnig er hægt að valda ófrjósemi með því að nota tálbita með ákveðnum eitur- efnum. Vísindamenn hafa sýnt fram á, að eðlileg kvendýr, sem maka sig Við karldýr, er gelt hafa vérið með þessum aðferðum verða ófrjó þaðan í frá. Dr. Carrol N. Smitlv frá land- búnaðarráðuneyti Bandaríkjanna hélt því fram, að þessar rannsókn- ir hefðu skapað öruggan grundvöll fyrir útrýmingu margra smitber- andi skordýra. tækjum Svíþjóðar, sem eiga í þess ari deilu, en aðeins verkstjórarn- ir í „áfenginu" hafa enn gert verkfall, — liinir ætla að bíða og sjá hvað setur. Verkstjórar þess- ir njóta mun betri kjara hvað snertir frí en samsvarandi starfs- menn einkafyrirtækja, en nú vilja forstjórar ríkisfyrirtækjanna að sömu reglur gildi um þá og gilda á frjálsum vinnumarkaði. Að eins 200 manns eru í verkfallinu enn sem komlð er, en fleiri geta bætzt í hópinn þá og þegar. En það er almenn skoðun, að ríkis- stjórnin muni ekki hraða sér að reyna að finna lausn á deilunni. Ráðherrar þeir, sem þessi mál heyra undir segjast ekkl munu láta málið til' sín taka fyrr en sátta- semjarar hafa gert sitt ýtrasta. Og í þinginu er það almenn skoð un, að stjórnin munl nota þetta tækifæri til þess að hækka verð á víni. Til þess þarf samþykkt þingsins og nú er hentugt að fá fram slíka hækkun, þar eð alger lega verður komið i veg fyrir að menn hamstri brennivín, eins og jafnan hefur gerzt er vín hefur ha?kkað. En mitt í þessum vínsorgum Svía hefur sólin byrjað að skína á ný, og í fyrradag fór „erlent vatn“ að drjúpa af húsþökunum, kvikasilfrið þokaðist upp fyrir núllmarkið í fyrsta sinn síðan í nóvember — og nú segja allir, að vorið sé að koma. Veðurfræðing- arnir spá sól og hlýju í marz, enda tími til kominn, að þessum fimbul vetri lyki. Nú er svo komið, að flestar liafnir vjð Eystrasalt eru lokaðar, og i-yðja ísbrjótar leið á þýðingarmestu siglingaleiðunum. Höfnin í Gautaborg hefur þó aldr ei lokazt, en síðustu dagana hefur umferðin milli . Málmeyjar og Kaupmannahafnar gengið ærið skrykkjótt, en í morgun var til- kynnt, að þar væri nú að opnast jgreið renna. | í gærkvöldi hófst víðtæk her- ferð gegn kynþáttamisréttinu í Suður-Afríku. Eru það samtök ýmissa félaga ungs fólks í Sví- þjóð, sem að þessu standa og er jtakmarkið að fá fólk til þess að Ihætta að kaupa vörur frá Suður- Afríku. Mun verða haldið uppi á- róðri í blöðum og á fundum gegn innflutningi varnings þaðan, — og létu forráðamenn þessara aðgerða svo um mælt, að þessu yrði hald- ið fram þar til kynþáttalög Ver- woerds væru numin úr gildi. Fyr ir rúmu ári stóð sænska Alþýðu- sambandið fyrir svipuðum aðgerð um, en þær stóðu aðeins takmark aðan tíma. Sú viðleitni Alþýðusam bandsins vakti mikla gremju stjórnarvaldanna í Suður-Afríku, en varla hefur það orðið til þess að létta á ógnarstjórninni suður þar. Svíar flytja inn töluvert a£ ávöxtum frá Suður-Afríku, bæðl nýjum og niðursoðnum, einnig eru hinar þekktu Craven A sígar ettur tilbúnar þar. HARALDUR. BB AFTUR I SVIÐS- LJÓSINU Hin djarfa, en viðkvæma Bri- gitte Bardot er nú aftur komin fram á sjönarsviðið. Það hefur glatt alla venjulega bíógesti, en hins vegar hryggt kvikmyndagagn rýnendur, að nú hefur Bardot gert alvarlega tilraun til að losa sig við hinn innri, leyndardómsfulla persónuleika. Sú mynd, sem hún leikur í, er nefnd „Herbergi nr. 6.“ Er kvikmynd þessi byggð & skáldsögu eftir Christiane Roche- fort. Bardot leikur í þessari mynd ríka dóttur í velmetinni fjöl- skyldu. Hún kynnist ófélagslynd- um pilti, sem ekki skortir glæsi- legt útlit. Samband þeirra er þrungið ástríðu og ævintýrablæ. En hin efnaða dóttir liafði áður kynnzt öðrum ungum manni, og þar með voru engin vandræði með ágreiningsefni. - ÞJÓNUSTA - Frönsk Jjjónusta .: ANDLITSBÖÐ HANDSNYRTING HÁRG REIÐSLA Ath. Hárgreiðsla er undir verðlagsákvæðum. ViðskiptavinunuTn er leiðbeint með val og notkun snyrtivöru, án endurgjalds. LAUGAVEGI 25 II. hæð. — Sími 22138 4 6. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.